Alþýðublaðið - 11.10.1961, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 11.10.1961, Blaðsíða 5
H/ð rétta um VEGNA greinar í Þjóðvilj- anum í gær um cieilur varð- !andi það, hvort færeyski eða danskí fáninn ætti að blakta við færeysku listsýninguna, hefur Alþýðublaðinu borizt eft rfarandi greinargerð frá menntamálaráð.uneytinu: Samið um viðskipti við Pólverja HINN 21. f. m. kom hingað til Reykjavíkur viðskiptanefnd frá Póllandi til að semja um viðskipti landanna fyrir tíma bilið 1. október 1961 til 30. september 1962, á grundvelli viðskiptasamnings, sem undir ritaður var í Varsjá 18. nóv. 1949. Samkvæmt vörulistum, sem nú hefur verið samið um, er gert ráð fyrir, að ísland selji, eins og áður, frysla síld, salt- síld, fiskimjöl, lýsi, saltaðar gærur, auk fleiri vara. Frá Póllandi er m a. gert ráð fyr ir að kaupa kol, vefnaðarvör- SPELL- VIRKI ÞAÐ hefur komið fyrir nokkrum s'nnum að undan- förnu, að spellvirki hafa ver- ið framin á gæzlukvennahús- um þeim, sem eru á leikvöll- um hér í bænum. Rúður hafa verið brotnar, og spýtum troð’ð upp í skráargötin, þann ig að gæzlukonurnar hafa ekki getað opnað húsin á morgnana. Viðgerðir vegna þessara skemmdarverka, hafa skapað töluverðan kostnað. Ekki er vitað hverjir eru þarna að verki, en. grunur leikur á, að þarna sé um nokkra unglings pilta að ræða. Er furðulegt að piltar þessir skuli ekki geta fundið sér skemmtilegri tóm- stundaiðju, og eru það vinsam leg tilmælj til þeirra, sem verða varir við þessa pilta, að gera yfirvöldunum þegar við vart ur, efnavörur, sykur, timbur, járn- og stálvörur, vélar og verkfæri, búsáhöld, skófatnað, kartöflur og aðrar matvörur, auk fleiri vara. Gert er ráð fyr ir nokkurri aukningu í við- skiptum landanna fra því sem var á síðasla samningstíma- bili. Af íslands hálfu önnuðust þessa samninga dr. Oddur Guðjónsson, Svanbjörn Frí- mansson bankastjóri, Pétur Pétursson forsljóri, og Yngvi Ólafsson deildarstjóri. Bókun um framangreind viðskipti var í dag undirrituð af sjávarúlvegsmálaráðherra, 1 Emil Jónssyni, og Mr. Michal | Kajzer, aðstoðarforstjóra í ut I ar.rík sverzlunarráðuneytinu í ; Varsjá. Rvík, 29. sept. 1961. Utanríkisráðuneytið. Samningar undirritaðir MYND þessi var tekin við undirritun hins nýja viðskiptasamnings við Pól verja. Emil Jónsson sjáv- arútvegsmálaráðherra t. h. undirritaði fyrir liönd fslands, en Mr. Michael Kazjer t. v_ aðstoðarfor- stjóri í utanríkisverzlunar ráðuneytinu í Varsjá und irritaðí fyrír hönd Pól- verja. fyr'r utan hina merku sýn« j „í dagblaðinu „Þjóðviljan- ; um“ í dag er grein undir fyrir | sögnunum „Heimtuðu dansk- | an fária v ð færeyska mynd- listarsýningu! Furðuleg fram- koma danska sendiherrans og Gylfa Þ. Gíslasonar mennta- málaráðherra.“ í greinarinnar segir: bandi við færeysku myndlistar sýninguna, sem hér er haldin um þessar mundir, gerðust þe r furðulegu og ósæmilegu atburðir, að sendiherra Dana á íslandi, Bjarne W. Paulsen og Gylfi Þ. Gíslason mennta- málaráðherra kröfðust þess, að danski fáninn yrði látinn blakta fyrir utan Þjóðminja- safnshúsið þar sem sýningin er haldin. Gekk ofurkapp þeirra svo langt, að á sunnu- dag var enginn fáni fyrir utan hús ð, þar sem menntamálaráð herra lagði bann við því, fyrst sá danski væri ekki hafður þar með. í gær gáfu þeir fé- lagar sig loks og blaktir fær- eyski fáninn nú einn á stöng íngu. • J Þar sem hér er rangt sagfc fra því, sem gerzt hefur, teiui' menntamálaráðuneytið rétt aö ékýra frá gangi þess máls, sem um er rætt, að því er menr.tamálaráðuneytið snertir. Fimmtudagmn, 5. október, kom framkvæmdastjóri Menntamálaráðs, Gils Guð- mundsson, á fund ráðuneytis- stjóra menntamálaráðuneytis- ins, Birgls Thorlacius, o,g ræddi við hann um, hvaða til- högun skyldi hafa á notkuia upphafi fána við opnun sýnlngarinnar. „í sam- Taldi ráðuneytisstjórinn eðli- 'legast, að þrír fánar yroUK hafðir uppi v.g opnun sýning- arinnar, íslenzki, dansk; og. færeyski fáninn. Voru þeir fyrir sitt leytj sammála um bá tilhögun og að rétt væri a£Y' ræða hana v-ð hlutaðeigandr aðila. Skýrði ráðuneytisstjór- inn menntamálaráðherra, GyJfa Þ. Gíslasyni, frá þessu sam- dægurs. Hafði ráðherrann 'ekkert við þessa t.lhögun a£> athuga, en bað um, að danska sendiráðinu yrði skýrt frá þvií fyrir fram, að tilhögunin yrði þessi. Ráðuneytisstjóri utan- ríkisráðuneyt'sins skýrði sendiherra Dana, Bjarne W. Paulsen, frá því, hvernig ætl- unin væri að haga notkun fána við opnun sýningarinnar, og hafði hann ekkert við þa8 að athuga. Þegar menntamálaráðherra. sem Menntamálaráð haf.ði beðið að opna sýninguna, að v ðstöddum forseta íslands, kom til sýningarinnar lausfc fyrir kl. 5, blöktu tveir ís- lenzkir fánar og einn færeysk- ur v ð hún. Þegar ráðherra spurði formann og fram- Menntamála- ráðs, hvers vegna sú tilhögun væri ekki höfð, sem um hefðt KKi ÁÐ Síðasta skemmtun Hallhjargar HALLBJÖRG BJARNADÓTT- IR skemmtir í Austurb.bíó ann að kvöld kl. 11.30. Verður það síðasta skemmtun hennar að þessu sinni, þar eð frúin er á förum út á land, þar sem hún mun skemmta. Þess skal getið, að Hallbjörg hefur ekki ráðið sig að neinu veitingahúsi í Rvík eins og sagt var í einu Rvíkurblaðanna. NÚ hefur nokkur hluti af það hefur engan betri slað til hinum nýja flugturni á Rvíkur að flytja á. flugvelli verið tekinn í notk- Um áframhaldandi bygg- un. SkrJfstofur Flugmála- irgu flugstöðvarinnar hefur ■ stjórnarinnar fluttu inn fyrir ekkert verið áætlað. Bygging hálfum mánuði, og hafa nú flugturnsins var mikið átak, hinir gömhi braggar, sem hafa sem kostað. mikla peninga, ogi ver:ð rætt mill'. ráðunevtis- verið notaðir sem skrifstofu- munu fjárframlög næsta árs1 stjórans og framkvæmdastjór- húsnæði í mörg ár ver.'ð seld- verða notuð til að fullgera ans. kom í Ijós, að af hálfu hann og standa straum af Menntamálaráðs hafði má'Ji'CP þeim kostnaði er skapasl við ekki venð rætl við færeyskei flútningana. 1 Kramhald á 3 síðu ir og rifnir. iINNANFÉLAGSMÓT verður hjá ÍR í dag kl. 5 Keppt verð ur í fimmtarþraut og spjót- kasti. Unnið hefur verið að því stanzlaust að koma upp tækj- um í nýju byggingunni fyrir flugsljórnarmiðstöðina. ' — Standa vonir til að því verki ljúki snemma í vetur. Veður- stofan verður væntanlega flutt inn fyrir áramót. Glerkúpan, sem á að konia efst á turninn, er enn ekki tilbúin, en grindin hefur þeg- ar verið smíðuð. E ns og kunnugt er, verður sjálf vall- arstjórnin þar til húsa. Er áætlað að öll stjórntæki verði komin í „kúpuna“ fyrir næsta vor, þannlg, að umferðar- jstjórn vallarins geti flutt þar jinn fyrir næsta sumar. ALÞÝDUFLOKKURINN Gamli turninn verður ekki efnir til kjördæmamóts fyr r •rifinn f bráð, og er enn óráðið Alþýðuflokksménn á Aust- hvað gert verður við hann. fjörðum í félagsheimilinu á * Slökkviliðið er þar ti'l húsa, Reyðarfirði' nk.. sunnudag 15. |og mun verða áfram, þar sem1 október kl. 2 e. h. Gylfi Þ. ördæmis- ót á Aust rðum Gíslason menntamálaráðherra flytur framsöguræðu u'na stjórnmálaviðhorfið. Allir Alþýðuflokksmenn á Ausfc* fjörðum eru velkomnir meðaia húsrúm Ieyfir. AlþýðublaáiS — 11. okt. 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.