Alþýðublaðið - 16.11.1961, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.11.1961, Blaðsíða 1
m£MM> 42. árg. — Fimmtuda^ur 16. nóv. 1961 — 258. tt»l. STÖÐVUÐ TOGARINN ÚRANUS heTur legjð í höfn í Reykjavík í nokkra daga með 70 lestir af síld_ sem flytja áttf ísaða til sölu á erlendum markaði. Sigl ng togarans var stöðvuð, þar sem ekki höfðu vcrið uppfyllt skil- yrði og reglur, sem g lda um frá gang síldar til sölu á erlendum markaði. Síld var lestuð í togarana Frey og Úranus á svipuðum tíma. Freyr sigld, með síldina og seldi í fyrradag fyrir ágætt verið í Vestur-Þýzkalanai. Sigling Úranus var hir.s vegar stöðvuð og hefur togar.nn legið höfn með síldina í a. m. k. 5 daga. Lítil hætta mun þó á, að síldin sé orðin ónýt ennþá. Ástæðan fyrir því að Úranus fékk ekki leyfi t 1 siglingar rneð síidina, er sú, að ekki voru upp- fýlltar reglur sem viðsk ptamá'a ráðuneytið hefur sett um slíkan útfiutn ng. Reglur þessar voru settar fyrir skömmu vegna á- stands sem skapaðist í fyrra, vegna skipulagsleysis varðandi útflutning á ísaðri síld. Reglur róðuneyt'sins voru samdar í fullu samráði við fuil- trúa frá Landssambandi ísl. út- vegsmanna og togaraeigenda. Nú hafa hins vegar skapazt nokkrar deilur vegna þessa máls mill. útgerðar Úranusar og f yfirvaldanna. -MHMWWMmMMMMUIHM' | Jóla- hækur + SKOZKU ] ðin St. Mirren og Celtic Iéku í gærkvöldi, en eins og kunnugt er var leiknum frest að á laugardag. Celtic s graði með 7 mörkum gegn 1. — Blað- ið fékk engar nánari frétt'r af leiknum. ALÞYÐUBLAÐSMYNDIN er af Sigurbjörgu Eiríks- dóttur (Siddí). Hún er ein þeirra mörgu, sem nú vinna sleitulaust að því. að gangá frá jólabókun- um, svo við höfum eitt- hvað nýstárlegt að lesa um jólin. Siddí vinnur í Odda og þarna er hún með háan hlaða af örkum úr Öld- »nni átjándu, en síðara bindi þeirrar bókar verð ur eitt þeirra verka, sem nú kemur á jólamarkað. wmtwwwwwwwwm KJÖRIN hefur verið undirbúningsnefnd, skipuð fulltrúum hinna ýmsu sam taka sjávarútvegsins, og er henni ætlað áð undir búa löggjöf um verðá kvarðanir á sjávarafurð um. í undirbúningsnefnd eru ní. a- fulltrúar LÍÚ, SH, SÍF otj SSF, auk full trúa Alþýðusambands fs lands og Sjómannasam bandsins. Undirbúnings nefnd hefur m. a. haft við ræðufund með Emil Jóns- syni, sjávarútvegsmálaráð herra. Eins og fyrr segir er fyrirhugað að undirbún ingsnefndin semji drög að löggjöf um verðákvarð anir, en reynt mun verða að flýta þessu máli eins og unnt er, jafnvel að koma á löggjöf fyrir áramót. Með þessum lögum er fyrirhugað að koma á fót yfirnefnd, sem ákveði allt ver'r á sjávarafurðum upp úr sjó og starfi á líkum * grundvelli og verðlagsráð, landbúnaðarins. ^WWWHVWWMMWWWVWMWWWWWWWMWWM Rússar ánægöir með þingrofi6C>3. WWWWWWWVWWWHWWVWVWVWVWWWWW

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.