Alþýðublaðið - 16.11.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 16.11.1961, Blaðsíða 14
immtudagiir 8LYSAVARÐST0FAN er opin allan sólarhringinn Læknavörður fyrrr vitjanir er á sama stað kl. 8—18. Bókasafn Kópavogs: Utlán þriðjurlaga og fimmtu daga í báðum skólunum. — Fyrir börn kl 6—7.30. Fyrir fullorðna ki. 8.30—10. Bókaverðir Samúðarspjöld minningar- sjóðs Sigurðar Eiríkssonar og Sigríðar Halldórsdóttur fást afgreidd í Bókabúð' Æskunnar. ---- Hamborgar kl. 9,30. Loftleiðir h.f.: Þorfinnur karlsefni er væntanlegur kl. 08.00 frá New York. — Fer til Oslo, Gautaborgar, Kaupmanna. hafnar og Skpaútgerð ríkisins: Hekia er í Rvk. Esja er væntan- leg til Rvk árd. í dag að vestan úr hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyj um í dag til Hornafjarðar. Þyrili fór frá Rvk í gær til Eyafjarðar- hafna. Skjaldbreið er á Skagafjarðarhöfnum. Herðu- brerð er í Rvk. Jöklar h.f.: Langjökull fer í dag frá Gdyn a til Leningrad, Hels- ingfors og Kotka. Vatnajök- Kil fór í gær frá Norðfirði á- Ibið s til Grimsby London, Amsterdam og Rotterdam. Æskulýðsfélag Laugarnes- sóknar: Fundur í kirkjy- kjallaranum í kvöld kl. 8,30. Fjölbreytt fundarefni. Fermingarbörnum frá því í haust sérstakiega boðið á fundinn. Séra Garðar Svavarsson Sú villa slædd st inn í aug- lýsingu um uppboð á bif- reiðum. að b'freiðin R-2069 væri þeirra á .meðal. Það er .ekki rétt, en þar átt; að standa R-2269. Hiutaðeig- endur eru beðnir afsökun- ar á villunni. Afhent Alþýðublaðinu: Áheit á Strandakirkju: — Frá NN kr. 10,00, Frá NN kr. 5,00. Frá NN kr. 50,00. Frá NN kr 10,00. Frá NN kr. 65,00. Frá H kr. 20,00. Frá NG kr. 50,00. Frá NN kr. 10,00. Frá O kr. 100,00. Gjafir til Blindrav nafél. fs- lands: Ágóði af skemmtun barna í 12 ára E kr. 480,00 og í 12 ára C kr. 500,00 í Breiðagerð sskólanum. — Beztu þakkir. Blindravina- félag íslands. Bæjarbókasafn Reykjavíkur Sím; 12303 — Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A: Útlán 10—10 alla virka daga, nema iaugardaga 2—7. Sunnudaga 5—7 Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—7. Sunnudaga 2—7. Úti- bú Hólmgarði 34. Opið 5—7 alla virka daga nema laugar daga. Útibú Hofsvallagötu 16: Opið 5.30—7.80 alla virka iaga. Otivistartími barna. Samkvæmt lögreglusam- jykkt Reykjavíkur er út.i- vistartími barna sem hér tegir: Börn yngri en 12 ára til kl. 20 og börn frá 12— 14 ára til kl 22 “ Afhent Alþýðublað nu: Áheit á Hallgrímskirkju: — Frá EÓ kr. 300,00. Fimmtudagur 16. nóvember: 13,00 „Á frí- vaktinn.“: sjó- mannaþáttur. - 17,40 Framburð arkennsla í frönsku og þýzku. — 18,00 Fyrir yngstu hlustendurna — (Guðrún Stein. grímsdóttir). — 18,30 Þ.'ngfréttir. — Tónleik ar. 20,00 Um erfðafræði; II. þáttur: Kynjuð æxlun og hringdans litþráðanna (Dr. Sturla Friðr.ksson). 20,15 Frá tónleikum í Austurbæj- arbíói 18. sept. s. 1. Michael Rab n leikur á fiðlu og Mit- chell Andrews á píanó. — 20,50 ,,Helgríma og lystigarð ur“_ dagskrá um skáldið Hjalmar Gullberg. — Sveinn Einarsson f 1. kand. flytur er. indi, skáldið les tvö Ijóða s nna, og Andrés Björnsson og Þorsteinn Ö. Stephensen lesa kvæði eftir Gullberg í þýðingu Magnúsar Ásge'rs- sonar. 21.45 íslenzk tónlist: Sönglög eftir Gunnar Sigur- ge rsson. 22,10 Kvöldsagan: „Pell og purpuri“ eftir May Edginton; síðari hlut; (Andr- és Kristjánsson ritstj, þýð r og les). 22,35 Jazzþáttur (Jón Múli Árnason). 23,05 Dag- skrárlok. N S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s c kynni að streyma frá stórborgum Kaliforníu, ef t:l kjarnorkuárása kæmi. Það reyndist margt ógeð felt í þessu einkabyrgja- æði, sem gekk yfir land- ið, eins og af framan- skráðu sést. Það hefur samt þjónað a.m.k. einum þörfum tilgangi. Yfirvöld- unum er nú ljóst, að þungamiðja loftvarnanna og aðalátak verður að koma frá yfirvöldunum. Of mikið einkaframtak i þessum málum myndi hafa margt óæskilegt og óskemmtilegt í för með sér. Það myndi valda stjórnleysi, sem gæli orð- ið erfitþ að ráða við. Wal ter Lippman hefur t. d. bent á, að ef til kjarn- orkustyrjaldar kæmi, sé stjórnin neydd til þess að koma á ali’æði hersins, til þess að gela a.m.k. haldið uppi einhverjum aga og regiu meðal þeirra, sem lifðu slíka styrjöld af. Meðal hernaðarsérfræð- inga hefur sú skoðun lengi verið almenn, að íbúar bæði Bandaríkjanna og Sovétríkjanna séu í viss- um skilningi gíslar hvorir í sínu landi. Ef Krústjov hefur í raun og veru ver- ið hræddur við. það, sem hann kallar hernaðaráætl anir Bandaríkjanna, hlýt- ur það að hafa veitt hon- um nokkra huggun, að ekki væri árásar að vænta á næslunni, a.m.k. ekki meðan engar varnir væru til fyrir óbreytla borgara í Bandaríkjunum. Þess- um rökum mætti auðvit- að einnig snúa yfir á Bandaríkjamenn. Enginn getur skorið upp hinn magra afrakstur hugsan- legs sigurs, nema tölu- verður hluti þjóðarinnar sem sigrar lifi slíka styrj- öld af. S.Þ. Framhald af 3. síðu. ítölsku flugmennirnir, sem sveitir kongóskra uppreisnar- manna hafa í haldi, verði ekki án tafar sleppt úr haldi. ítal- irnir voru handteknir þegar þeir lentu tveim flutningaflug vélum SÞ í Kindu á laugardag inn. Þeir sættu illri meðferð áður en farið var með þá burtu, sennilega til fangels s í Kindu. Evrópskir flóttamenn, sem komu til Usumbura í Ruanda Urundi í kvöld, kváðu Balu- bamenn búna eiturörvum og bogum og sögðu, að næstum allir hinna evrópsku íbúa í Al- bertville væru flúnir burtu. — Þeir telja, að aðeins 30 af 100 íbúum Albertville séu enn á lífi. Mikil spenna kvað vera í Al- bertville, og að sögn flótta- mannanna hafa yfirvöld SÞ misst alla stjórn á ástandinu. 2000 hermenn eru í setuliði SÞ í Albertville, og sagt er, að 2000 hermenn þurfi til viðbót- ar ef takast megi að koma á aftur lögum. og reglu í bæn- um. SÞ-talsmaður í Leopoldville ESBJERG, 15. nóvember (NTB—RB) — Danskir fiski bátar á Eystrasalí' hafa kvart að yf/r því, að rússneskir kaf bátar haf/ siglt í kjölfarið hvað eftir annað og bafi þetta paldl'ð d.ö'Vkum f( k/mönnum veiðifæratjón/ og aflatjóni. 4000 megatonn á sólarhring. Þeir útreikningar, sem menn hafa gert á afleið- ingum algjörs kjarnorku- stríðs sýna hryllilega eyði leggingu. Fyrsta sólar- hringinn mundi verða sprengt sem næmi 4000 megatonnum af TNT.'Það magn er tólf sinnum meira en sá kraftur, sem hefur verið í öllum til- raunasprengingum, sem gerðar hafa verið til þessa. I Bandaríkjunum myndu líklega láta lífiö um 50 milljónir manna. Með skipulögðum borg- aravörnum mætti samt bjarga um 20 millj. manna sem lifðu á jöðrum sprengjusvæðanna. Enn meiri hvöt til borgara- varna er sú staðreynd, að ekki verður séð fyrir, hvernig slíkt strið kynni sagði, að kongósku hermenn- irnir í Albertville höguðu sér eins og ótýndir glæpamenn. að þróast. T. d. væri vel hægt að hugsa sér það, að Rússarnir myndu í fyrstu lotu einbeita sér áð því að sprengja í loft upp eld- flaugaslöðvar Bandaríkja- manna í Norðvesturfylkj- unum. Væru tii næg byrgi mætti verja nærri alla þjóðina gegn hættulegu úrfalli, sem myndaðist við slíka árás. Hið sama má segja, ef stríðið skyldi háð eftir lögmálinu auga fyrir auga, og borg fyrir borg, og ef styrjaldarað- ilar skyldu heyja stríð á afmörkuðu svæði, þar sem annar aðilinn reyndi að ógna hinum aðilanum til uppgjafar með því að sýna sprengimátt sinn á tiltölulega strjálbyggðu svæði, sem lægi þó nálægt stórborgunum. í bók sinni ”On ther- monuclear war“ hefur prófessor Hermann Kahn rakið afleiðingar og fram gangsmáta hinna ýmsu stefna, sem hugsanlegt kjarnorkustríð kynni að taka. Þessi bók er nú að miklu leyti lögð til grund vallar þeim ráðstöfunum, sem Bandaríkjamenn hyggjast grípa til, til að verja borgarana. Þetta er. ekki geðfellt viðfangsefni, en menn verða þó að hafa hug- rekki til að gera sér í hug- arlund þau áhrif, sem kjarnorkustyrjöld mundi hafa. N S s s s s s s s s s s s c s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s s s þess marga Evrópumenn og Katangamenn eftir bending- um frá ungum Balubamönn- Þer hafi brotizt inn í hús, rupl-: um, sem gjarnan vildu að sum- að og rænt og handtekið auk ir þeirra yrðu handteknir. Tengdafaðir minn JÓSEP GÍSLASON Vífilsgötu 6, andaðist í St. Jósepsspítala 14. þ. m. Jarðarförin auglýst síðar. Fyrir hönd fjarstaddra sona og annarra ættingja Pálína Sigtryggs. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför GUÐJÓNS VIGFÚSSONAR. Sérstaklega viljum við þakka Vörubílstjórafélag- inu Þrótti, Bifreiðastjórafélaginu Frama, Félagi sér- leyfishafa, Árnesingafélaginu í Reykjavík og öðrum fyrirtækjum, félögum og etostaklingum, sem heiðrað hafa minningu hans. Guðrún Þorsteinsdóttir Kristín Vigfúsdóttir Ingveldur Vigfúsdóttir Snorri Vígfússon Þórhildur Vigfúsdóttir Magnús Vígfússon og aðrir vandamenn. 14 16. nóv. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.