Alþýðublaðið - 16.11.1961, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 16.11.1961, Blaðsíða 7
/' ... . ■ . ....... ' ' t , ‘r&fe ‘ J ! ■'V. sv, ’ 1 S1|É gg®M|iS 1 i r I -C’- í itJgfM WM . V • • -: '/w , I/V/VS:: -V.. vw; »l§i li-ot:';Hf‘'!r-:': &.■■!? ' '-A SXu; /•; - -i ;-í- ‘ • H "• •■'■•. wMm$PmP . ....,; ,, í/^S$ . , - * ’.J' SsW ”J V' ‘‘'^s U<^ ílMMiijflii '!M d í AUSTUR-ÞÝZKUM kennslubókum fyrir börn í 2. bekk barnaskóla hefur til þessa verið ævintýr', sem börnunum hefur verið sagt að lesa og þau síðan spurð út úr. Ævintýri þetta he t- ir: „Góði álfurinn hann Jósef“. Þetta fallega æv ntýri fjall ar um lítinn og einstaklega duglegan strák, sem hjálpar alltaf litlu strákunum þegar þeir e'ga að lesa undir skól ann. Auk þess er „Góði Jós- ef “ ávallt reiðubúinn að halda verndarhendi yf'r lít- ilmagnanum. Þessi litli, dug leg; og góði álfur varð Jósef S^alin okkar allra, segir í námsbók þessari. En nú eru Rússar í gríð og erg að útrýma öllu því, sem á nokkurn hátt getur minnt á Jósef Stalín. Fólk í Rúss- landi og víðar, jafnvel kann- ski hér á íslandi, brennir nú myndum af Stalín, sem marg ar hverjar hafa skipað he.ð- ursess á heimilum. í Sovét- ríkjunum eru öll staðarnöfn, sem áður hétu eftir Stalín enduyskírð. Endurskírn n mikla er í fullum gangi eins og fréttir síðustu daga bera Ijósan vott um. Stalíngard má ekki he ta lengur Stalín gard þótt borgin hafi tryggt sér að nafn á skrám sögunn ar vegna hinnar miklu orr- ustu, esm þar var háð. Orr- usta þessi olli straumhvörf- um í stríðinu á líkan hátt og EI Alamein. Nú heitir Stalín grad VOLGAGRAD og síð- ustu fréttir herma. að Stalín- Allee, h'n fræga gata í Aust ur-Berlín og stolt kommún- ista, hafi verið skírð þriðju skírn. Fyrst hét hún Fnank- furter-AlIee, þá Stalín-Alle og loks KARL MARX- ALLEE, en því nafni var hún skírð á mánudaginn sem kunnugt er. En þetta er aðeins upphaf- ið. Á næstu dögum eða mán uðum kemur röðin að fleiri Stalín-nöfnum. í Tékkóslóvakíu er Stalín hæðin, í Búlgaríu, Stalín,stífl an, Stalín-golfvöllur og bær nokkur, sem he’tir Stalín. f Póllandi er Stalinograd, í Rúmeníu Orsul-Stalín og í A1 baníu hérað nokkuð, sem heitir Stalín. Öllu þessu á að útrýma, en ALBANÍA er hre.n undan- íekning. Þar er Stalínisminn í fullu fjöri. Þar verður nafn hans ekki látið hverfa. Sennilega verður sömu sögu að segja í GRÚSÍU, héraði því í Sovétríkjunum þar sem Stalín var borinn og barn- fæddur, en annars staðar í Sovétríkjunum verður öllu útrýmt þótt þeir verði ugg- íaust nokkrir, sem trúa því slfatt og Stöðugt, að Stalín hafi verið „frelsari föður- lands:ns“ á hverju sem dyn- ur. Rússar eiga mikið verk fyrir höndum og „endurskírn arstarfsem'n" er í fullum gagni. í Stalingrad he.fur 10 m. há bronzstytta af Stalín verið fjarlægð. í Bratislava, Tékkósióvakíu, hefur stór stytta af Stalín verðið fjar lægð.. Síalínhverf ð í Minsk hefur hlotið endur skírnina. Hreinsun þessan verður fram haklið um ger völl Sovétríkin og alls stað- ar í leppríkjunum í Austur- Evrópu. Skyldu kommar hér heima brenna Stalín- myndunum? STALÍNVERÐLAUNUN UM hefur hnignað undanfar- in ár. Stalín verðlaunin eru nú að mestu horfin. í þe'rra stað eru komin Leníjnverð laun, sem eru enn eftirsókn arverðari að sögn en Stalín verðlaunín. KORTIÐ sýnir nokkra staði, en nöfn þeirra eiga að hverfa af kortinu innan tíðar. Á stæðan er einfaldlega sú, að staðirnir hétu í höfuðið á Stalín. Nú má ekki heyrast vont orð um Stalín samkvæmt nýju Moskulínunni. Nú á að þegja algerlega um hann. Hreinsunin og endurskírnin er í ful'lum gangi. AlþýðuhlaðiS 16. nóv. 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.