Alþýðublaðið - 16.11.1961, Blaðsíða 16
mWWWmWWWHWWMWWWMMMMMWMWWMWWWWMmWWMmWWWW
í Tízkusýning
íLIDÓ
Á SUNNUD A.GSKVOLD
.var tízkusýning í veitinga-
húsinu Lidó og var sýnd
vetrartízkan frá Eygló og
Feldi. Þetta gafst svo vel, að
sýningin var endurtekin a
mánudags- og þriðjudags-
kvöld og ákveðið hefur ver
ið að hafa eina til á föstu
dagskvöldið.
Sýningar þessar eru nýj-
ung að því leyti, að öllum
er heimill ókeypis aðgang-
ur, en frani að þessu hafa
tízkusýningar aðeins verið
fyrir viðskiptavini viðkom-
andi fyrirtækja.
Þessi nýjung vcitinga-
hússins Lido, Eyglóar og
Feldsins er skemmtileg til-
breyting og vonandi að
haldi áfram. Franikoma sýn
ingarstúlknanna, sem allar
eru úr Tízkuskólanum, þótti
sérstaklega góð og skemmti
leg. Myndin er frá tízkusýn-
ingunni.
42. árg. — Fimmtudagur 16. nóv. 1961 — 258. tbl. - 1
Alvarlegt
umferbarslys
amsæti til
beiðurs
Jóhönnu
Egilsdóttur
'EIK A K V E N N A
FÉL A G 11) Framsókn
géngst fyrir samsæti til
heiðurs Jóhönnu Egils-
dottur, formanns félags
*US, í tUefni áttatíu ára
a'Öníelis héniiar laugar-
daginn 25. nóvember.
fsamsætið verður í Iðnó
ög hefst klukkan 7 síðdeg
is með sameiginlegu borð
haldi. Allir vinir og vel-
unnarar Jóhönnu eru vel-
komnir.
Allar upplýsingar við-
víkjandi hófinu eru gefn-
ar á skrifstofu Verka-
kvennafélagsins, sími
12931, og hjá Pálínu Þor-
finnsdóttur, Urðarstíg 10,
sími 13249.
Vinsamlegast tilkynnið
þátttökuna fyrir 24. þ. m.
Féll fram af
vinnupalli
MJÖG alvarlegt umferðar-
slys varð á Reykjanesbraut-
! inni í gær, skammt fyrir ofan
Elh’- og fæð/ngarheimilið Sól
í vang í Hafnarfirði. Lentu þar
saman tvær b freiðar með þeim
afleið/’ngum að karlmaður og
kvenmaður, sem voru í ann-
; arr/ bifi-eiðinni, blösuðust [al-
varlega.
1 Slysið varð um klukkan 9.
45 í gærmorgun, er bifreið,
sem mun bafa (komið efúr
iheimreiðinni frá Setbergi ók
ú á Reykjanesibrautina í veg
fyrir Volga-fólksbifreið, sem
var á leið austur veginn. Á-
reksturinn varð mjög harður,
og snérist önnur bifreiðin al-
veg við á veginum, en hin
þeyttist út í hraun.
BÍIstjórinn á Volga-bifreið-
inni skrámaðist töluvert og
fékk heilahristing, en stúlka
sem sat í framsætinu hjá hon
um hentist á framrúðuna og
skarzt mjög alvarlega í and-
liti. Þau voru bæði flutt á
Landsspít^lann.
Báðar bifreiðarnar skemmd
ust svó mikið að þær eru tald
ar næst gerónýtar.
Bílstjórinn á bifreiðinni, er
ók út á Reykjanesbrautina
'segist hgfa stöðvað við gatna
mótin og litið vel í kringum
sig, en þarna er stöðvunar
skylda. Síðan mun hann hafa
ekið 'hægt út á Reykjanesbraut
ina, og ekk; séð Volga-bifreið-
fyrr én hún var um það bil
eina bíllengd frá honum.
ÞAÐ SLYS varð í gær við hús
ið að Mánagötu 20, að fertugur
maður féll þar ofan af vinnu-
palli n'gur á útidyraþrep og slas
aðist mikið. Hann höfuðkúpu-
brotnaðj m. a. og einnig mun
hann hafa orðið fyrir töluverð-
um öðrum meiðslum_ sem ekki
voru fullrannsökuð í gærkvöldi.
Það var um hádegið í gær, að
Sigþór Lárusson, sem er kenn-
ari í Austurbæjarskólanum, ætl
aði að lagfæra rennu á þak; húss
ins, en hann býr þar sjálfur á
annarri hæð. Fór hann upp á
vinnupalla, sem eru við húsið,
c>g gerði við rennuna.
Þegar hann var að fara niður
í mat, gekk hann eltthvað tæpt
á enda vinnupallsins, strikaði
fótur og féll .a ður. Var þetta um
fimm metra fall, og kom hann
r.iður á höfuðið á steinsteyptar
tröppur, sem eru fyrir framan
húsið. Honum var fljótlega kom
1 Ið til hjálpar, og hann fluttur á
Landakotsspítala.
I Við rannsókn reyndist hann
höfuðkúpubrotinn, en ekki gat
blaðið aflað frekari upplýsmga
I um meiðsli hans. Sigþór var
nokkuð þungt haldinn í gær-
kvöldi
Seldi fyrir
84.700 mörk
í Þýzkalandi
TOGARINN Röðull seldi afla
sinn í Brcmerhaven í Vestur-
Þýzkalandi í gærmorgun.
Röðull var mcð 101 lcst, sem
scldist fyrir 84.700 mörk.
Lido í Bing- nei Bingo í Lido
í kvöld! Margir glæsilegir vinn-
ingar. - FUJ
Skriðan
tók bfl-
inn með
PATREKSFIRÐI í gær: Bíl
stjóri nokkur, sem var á 1e/ð
t/1 Patreksfjarðar frá ísafirði
stöðvaði bíl s!'nn lallskyndilega
þegar skr/ða féll fyrir framan
hann á veginn. Bílstjórinn fór
út úr bílnum og t/1 Mjólkár-
kirkjunail/nnar, Sem er þar
nkammt frá. En á meðan tók
önnur skriða bílinn með sér
n/ður í fjöru.
Annars hafa litlar slkemmd-
ir orgið af völdum hinna miklu
skriðufalla og rigninga hér umi
slóðir aðrar en á vegum, eins
og t. d. á veginum yfir Breiða
dalsheiði, sem mun vera ó
fær. Ástandið virðist heldur
vera að lagast og þurt er x
dag. Rigningarnar eru með
þeim mestu, sem mælzt hafa
í mörg ár. I Kvígindisdal mæld
ist úrfellið 101 mm. Er það
hið mesta úrfelli, sem þar hef
ur mælzt í þau þrjátíu ár, sem
stöð'n h>"ur starfað. — Á. P.
FLOKKURINN
Hafnarfiröi
+ SPILAKVÖLD Alþýðu
flokksfélaganna í Hafnar-
firði verður í kvöld í Al-
þýðuhúsinu við Strand-
götii. Það hefst klukkan
8,3Ó.
Allt Alþýðuflokksfólk
er hvatt 11 að fjölmenna
og taka með sér gesli.
MMMMMWMMMMMMtMMMi