Alþýðublaðið - 16.11.1961, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 16.11.1961, Blaðsíða 6
Gamla Bíó Sími 1-14-75 Köttur á heitu þaki ( Cat on a Hot Tin Roof) Víðfræg kvikmynd af verðlaunaleikriti Tennessee Williams. El/zabeth Taylor Paul Newman Burl Ives Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta á:nn. ÍVAR HLÚJÁRN Stórmyndin vinsæia. Sýnd kl. 5. Tripolibíó Sími 1-11-82 Drango einn á móti öllum. (Drango) Hörkuspennandi, mjög vel gerð, ný amerísk mynd er skeður í lok þrælastríðs- ins í Bandaríkjunum. Jeff Chandler Julie London. íSýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Austurhœjarbíó Sími 1-13-84 Nú eða aldrei (Ind/seret) Bnáðskemmtileg og vel leikin ný amerísk gamanmynd í lit um. Ingrid Bergman Cary Grant Sýnd kl. 7 og 9. HEFNDIN Endursýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 12 ára. Nýja BíÓ Sími 1-15-44 „La dolce vita“ Hið ljúfa líf. ítölsk stórmynd í Cinemascope. Máttugasta kvikmyndin, sem gerð hefur verið um siðgæði- lega úrkynjun vorra tíma. .Anita Ekberg .Marcello Mastroianni Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. íWj Stjörnubíó Smyglararnir Hörkuspennandi og viðburðarík ný amerísk mynd um eiturlyfja smyglara í San Fransiskó og víð ar. Eli Wallach. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Allra síðasta sinn. Sími 32075 Flóttinn úr fangabúðunum (Escape from San Quentin) Ný geysipennandi amerísk mynd um sérstæðan flótta úr fangelsi. Aðalhlutverk: ....... Jöhnny Desmond og Merry Anders. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðasala frá kl. 4 WÓDLEIKHÚSIÐ Allir komu þeir aftur Gamanleikur eftir Ira Levin. Sýning 1 kvöld kl. 20. STROMPl.EIKURINN eftir Halldór Kiljan Laxness. Sýning laugardag kl. 20 Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13,15 til 20. — Sími 1,1200, NmniAvnir$» i'íSsn Kópavogsbíó Sími 1-91-85 Barnið þitt kallar Ógleymanleg og áhrifarík ný þýzk mynd gerð eftir skáld sögu Hans Grirnm. Leikstjóri: (tobert Sidomak. O. W. F/scher Hilde Krahl Oliver Grimm Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 9. ÆVINTÝRI LATOUR með Jean Morais. Sýnd kl. 7. Hafnarfjarðarbíó Sími 50-249 Grand Hótel Ný þýzk úrvalsmynd eftir hinni heimsfrægu sam- nefndri sögu Vicki Baum sem komið hefur út á ísl. Michéle Morgan Sýnd kl. 9. í GREIPUM ÓTTANS Sýnd kl. 7. ÍLEDŒEÍAG! ^RJEYKJAVÍKUR^ Gamanleikúrinn Sex eðo 7 Sýnd í kvöld kl. 8,30. Allra meina bót Gleðileikur með söngvum og tilbrígðum Sýning laugardag kl. 5. Næst síði ita sz'nn. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2 í dag. Sími 11391. SÍMI 22140. Ferjan til Hong Kong (Ferry to Hong Kong) I Heimsfræg brezk stórmynd frá Rank tekin í Cinemascope og litum. Aðallhutverk: Curt Júrgeris Orson Welles Myndin er öll tekin í Hong Kong, leikstjórí Lewis Gilberí Bönnuð börnum, hækkað verð Sýnd kl. 5.30 og 9. XJjbti cá) i MGLEGS Hafnarbíó Lilli Marleyne Spennandi og skemmtileg ný ensk kvikmynd. LISA DANIELY HUGH McMERMOTT Sýnd kl. 5, 7 og 9. Askriffasíminn er 14901 Rlörgarðu! 4»augaveg 59, Alla konar karlmannxíatnað ■r. — Afgreiffum föt eítli máll effa eftlr númer* <ul ■tnttnm fyrirvara. Barnagæzla ’ ’ • V Tek að mér að sitja hit börnum á kvöldin. Upplýsingar eftír kl. ( e. h. í síma 13071. 50 184 E?ÚI Spennandi þýzk kvikmynd. Sýnd kl. 9. — Bönnuð börnum. Rósir í Vín Hrífandi fögur litkvikmynd frá hinni söng- elsku Vín. Aðalhlutverk: .... Johanna Matz — Gerhard Riedmann Sýnd kl- 7. Aðalsafnaðarfundur Hallgrímsprestakallsy Heykjavík verður haldinn í kirkju safnaðarins, sunnu daginn 19. nóvember 1961 kl- 17. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál. Sóknarnefndin. ÚTBOD XKM NQNKIN Óskað er éftir tilboðum í að byggja Póst og símahús í Kóþavogskaupstað útboðsgögn verða afhent á teiknistofunni Tómasarhaga 31 í Reykjavík. gegn 2.000,00 kr. skilatrygg ihgu. Tilboðin verða opnuð hjá Póst og sírna málastjóminni 29. nóv. n.k. kl. 11 f- h. \ Póst og símamálasíjórnin. Reykjavík, 15. nóvember 1961. ' " * * * K KHOKtJ g 16. nóv. 19.61 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.