Alþýðublaðið - 16.11.1961, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.11.1961, Blaðsíða 3
ANÆGBIR HELSINGFORS, 15. nóv. (NTB—Reuter). — í Helsing- fors er þaff álif stjómmála- manna; að ekkert sérstakt muni írerast í Fi'nnla/icJ/ næstu daga. í dag notuðu stjórnmálamenn tæk/færið til þess að setja sig inn í Júð nýja 4 fand, sem ] skapast hefur m. a. vegna þess, að þ/iig- hefur verið rofið. Hin /'r ýmsu þingflokkar héldu fund síðdegis í dag, og stjórn in koma saman t 1 hins venju- lega og óformlega mi'ðviku- daffsfundar — sem kallast , kvöl i( kóli'i"n‘c, en fundur þessj er haldinn að kvöldi tH. A fösíudag verður þingfund- ur. Jafnframt er. frá því skýrt, að viðræður Finna og Rússa um verzlun verði teknar upp að nýju í Moskva á þriðjudag inn. Viðræðurníar hófust í Hels ingfors, 27. októfoer, en var slitið er sovézka sendinefnd- in fór til Moskvu í nóvember byrjun til þess að taka þátt í 44 ára afmæli byltingarinnar. Forsæfisráðherra Dana, Viggo Kampmann sagði í dag, pð Danir hefðu fylgzt af á- nægju með þeirri rósemi og stillingu, sem Fi.nnar hafi sýnt. - Vestraenir fréttamenn £ Moskva telja hina diplómat- ísku sókn Rússa gegn F.nnum fela í sér greinilega aðv;örun til þeirra um, að breyta ekki stefnunni í utanríkismálum, og að þétta vaki frekar fyrir þeim e.n hernaðarfcgir hagjs munir. Rússar vilji neyta allra ráða til þess að reyna að fá Finna til að fylgj'a utanríkis- stefnu Kekkonens forsetu sem Ihið sovézka nágrannariki hef- ur mikil áhrif á, er sagt. — Þá segja fréttaritararnir, að þar fTeddyá gátan KAUPMANNAHÖFN, 15. nóvember (NTB—RB) — Dönsk yfirvöld voru önnum kafin í dag við tilraunir til lausnar gátunnii um strand sk/psins ,,Teddy“ utan við Möen á mánudagskvöld. Á ,,Tedy“ var 16 manna áhöfn og 12 af áhöfninni eru taldir af. Strandið var ekki uppgötv- að fyrr en daginn eftir, og Paul 'Hansen landvarnaráð Iherra kvatti í dag yfirmann flotans, Pontoppidan taraað- mírál að gefa íkýrslu um grundvölinn fyrir leit að mönnum, sem kynnu að hafa komizt llífs af eftir strandið. til kosninganna fari fram muni stjórnin ugglaust gæta þess, að forðast skuldfoinding ar langt fram í tímann og að eins fást við venjuleg mál. Það lítur út fyrir, að sovézka stjórnin sé ánægð með ákvórð- un Kekkonens forseta, og að hún telji hana nægjanlega sönnun þess, að finnskir leið KEKKONEN togar vilji taka tillit til uggs Sovétríkjanna. Þess vegna telja vestrænar heim.ldir, að hernaðarviðræður verði ekki tímabærar, en að ætlunin með tali um þær sé að minna á að Finnum foeri ekk; að færast greinilega nær vestur-Evrópu í utanríkismál um, en í augum Sovétríkjanna er slíkt sett í samfoand við NATO í efnahagslegu og við skiptalegu tilliti. MHMMHMMVMMMMMHHW VEL TEKIÐ ÞEIRRI ákvörðun Kek- konens Finnlandsforseta að rjúfa þing og efna til nýrra kosninga í febrúar nk. £ stað ágústs sökum hins alvarlega ástands í alþjóðamálum er vel tek- ið í Finnlandi, segir Finn- landsfréttaritari Alþýðu- blaðsins, Kai A. Saanila í einkaskeyti fil blaðsins. mHMwmmtutHvutmuv Ben Bella enn í hungurverkfalli París, 15. nóvember. (NTB-AFP). ALSÍRSKI uppreisnarleiðtog- inn Mohamed ben Bella og fé- lagar hans, þe'r Ait Ahmed og Mohammed Khider, héldu hung urverkfallinu áfram i dag jafn- framt því, sem stjórn alsírsku uppreisnarmannanna kom sam- an til ráðuneytisfunöar i Túnis til þess að ræða ástand það, sem skapazt hefur eft'r þetta 15 daga hungurverkfall. Uppreisnarleiðtogarnir þrír sem eru í hungurvekfalli til þess að heimta aftur frelsið, verða skoðað r sem póiitískir fangar og í samúðarskjmi við aðra Alsírbúa í frönskum far.g- elsum, eru sagðir mjög horaðir orðnir. Afríku- og .Asíuþjóðirnar í SÞ ákváðu í dag, að leggja mál þetta fyrir allsherjarþing SÞ. Ályktunartillaga skorar á frönsku stjórnina að skoða als- írsku fangana sem pólitíska fanga þannig nð þeir geti hætt hungurverkfall nu án tafar, í tillögunni lýsa ríkin yfir kvíða sínum vegna þess, að lausnin á Alsírvandamálinu með samningav-ðræðum sé í hættu sðan fangarnir hófu hungurverk fallið. Ríkin. vona, að allsherjar þingið fresti umræðum um ný- lenduvandamál ð unz tillagan um alsírsku fangana hafi verið tekin fyrir. Ályktunartillagan var sam, þykkt með 62 atkvæðum. Eng- inn greidd; atkvæði gegn tillög- unni, en 31 sat hjá. ADENAUER og KROLL. Herfylkjum NATO fjölgað París, 15. nóvember. HERMÁLANEFND þing- mannasambands NATO sam- þykkti í dag tillögu um hraða uppbygg ngu NATO-herjanna í Evrópu til þess að hægt verði að spyrna gegn endanlegri ógn- un vegna Berlínar. Nefndin, sem ræddi tillöguna fyrir luktum dyrum, studdi aukringu úr 21 ' í 25 herfylki á næstu sex vik- ] um_ takmark, sem yfirhepshöfð I ingi NATO, Lauris Norstad hers | höfðing', lagði til á fundinum á mánudag. Tillaga nefndarinnar verður j lögð fyrir þingið á fimmtudag. | Sagt er m. a„ að ef spennan i , Berlín m nnki megi vænla deilu | mála annars staðar ir.nan skamms tíma. Vegna þessa er lagt til, að herafli NATO verði um 25 herfylki. Hermálanefndin leggur einnig til, að gerð verði endursknðun á niörkum NATO-hersvæðanna og að komið verði á fót sameig- miegum herstjórnum. Aðildar- ríkin eigi að leggja til hersveit- ir og skipta kostnað num á milli sin, er sagt. Eystrasaltsherstjórn in yzt á hinu norðlæga varnar- svæði NATO, eigi að vera her- svæð, þar sem Vestur-Þýzka- land taki þátt í sameiginiegum vörnum með Norðmönnum og rönum. Tillaga Norstads hershöfð- ingja frá því í fyrra um að NATO verði fjórða kjarnorku- veldið var ekk; rædd. Senni- lega mun Norstad hershöiðingi koraa með lausn á þessu vanda- máli, segja fréttamenn í París. MVWMMMMiUWMMUMUW Rússar dæmdir fyrir þjófnað Moskva, 15. nóvember 1 (NTB—REUTER) DÓMSTÓLL í Lenin- grad hefur dæmt raann nokkurn til dauða og marga menn £ langa fangavist fyrir stórþjófn aði á opinberum eignum, tilkynnti TASS-frétta- stofan í dag. Fjárupphæð sú, er hér um ræðir, mun nema rúmlega 3,2 millj. norskra króna.• Maðurinn, sem dæmd- ur var til dauða, játaði sekt sína áður en hann var dæmdur. Tveir aðrir, sem flæktir eru í málið, voru dæmdir í 10 ára fangelsi, en hinir hlutu ýmsa fangelsisdóma. mmmmmmmmmhmmmmhi SÞ hef ja aðgerðir í Norður-Katanga New York og Leopoldville, 15. nóvember (NTB-REUTER) HINN nýi aðalframkvæmda- stjóri SÞ, U Thant, hefur veitt SÞ í Kongó umboð til að grípa til nauðsynlegra ráðstafana til „ , _ , „ ] þess að koma aftur á lögum og I yfirhershöfðinginn, Seun Mac- reglu í Albertville í Norður- keovvn liershöfðingi væru Katanga og í Kindu í Kivu- komnir til New York til mikil- héraði, sagði talsmaður SÞ í vægra ráðagerða. New York í dag. Jafnframt var, í Leopoldville tilkynnti SÞ- frá því skýrt, að yfirmaður SÞ talsmaður, að SÞ gætu ekki Katanga, Conor O-Brien, og látið til skarar skríða, éf Framhald á 14. síðu. Alþýðublaðið — 16. nóv. 1961 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.