Alþýðublaðið - 03.12.1961, Síða 2
j Bíts^jórar: Gísli J. Ástþórsson (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fréttastjóri:
; CJörgvin GuSmundsson. — Símar: 14 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasími
14 906. — Aðsetur: Alþýóuhúsið. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins, Hverfisgötu
i <i—10. — Áskriftargjald kr. 55,00 á mánuði. í lausasölu kr. 3,00 eint. Útgef-
| andi: Alþýðufiokkurinn. — Framkvæmdastjóri Sverrir Kjartansson.
Efnahagsundrið
í ÍSLENDINGAR eiga í vændum fyrstu fimm ára
: f fiamkvæmdaáætlun sína og þar með fyrstu skipu-
i lögðu tilraun ríkisvaidsins til að stýra fjárfestingu
i <ag uppbyggingu í landinu og hafa fasta yfirstjórn
\ þeirra mála. Þegar jafnaðarmenn fyrst lögðu fram
< feugmyndina um slíka áætlunargerð og yfirstjórn
] fjárfestingar, þótti það róttækur sósíalismi. Nú
í Ihiefur þetta atriði, eins og mörg önnur í hugmynda
í ikerfi jafnaðarstefnunnar, unnið stuðning flestra
] ftokka víða um lönd.
] í Frakklandi byrjaði slík áætlunargerð þegar
: 1946 og hefur Jean Monnet verið faðir þeirrar
\ skipulagningar. Vinna nú um 140 manns að þess-
j um málum, en leitað er til 3000 manns í röðum
j verkalýðs og atvihnuvega til ráða. Þjóðarfram-
] leiðsla Frakka hefur aukizt að jafnaði um 4,5%
! árlega og á að aukast um 5,5% eftir næstu fimm
\ ára áætlun. Þjóðnýttar iðngreinar í Frakklandi
= erú kol, gas, járnbrautir, raforka, flug og flugvéla
* smíði, skipasmíði, vopnaframleiðsla, tóbak og salt,
f ásamt stórum hlutum bíla-, olíu- og áburðariðnað
' arins.
I *í Bretlandi er nú verið að stofna áætlunarráð og
! er ætlunin að gera fimm ára áætlanir um uppbygg
! ingu framleiðslunnar, sem hefur verið hægari en
: í öðrum löndum. Brezk stjórnarvöld hafa mikil
S áhrif á skipulag fjárfestingar og beina nýjum fyr-
! irtækjum til héraða, sem mest þurfa þeirra, veita
* þeim skattahlunnindi o. s- frv. Reynsla Frakka
■ hefur sannfært Breta um, að þeir verði að gera
; áætlanir fram í tímann.
! Á Ítalíu er verið að setja upp stjórnarnefnd, sem
á að samhæfa áætlanir efnahagslífsins og tryggja
að þeim áætlunum sé fylgt. Ríkikrekstur er mjög
' mikill á Ítalíu, og eru um 50% alls iðnaðar í land-
- ínu þjóðnýtt.
! í Þýzkalandi heitir svo, að frelsi efnahagslífsins
- ríki í almætti, en það þýðir sannarlega ekki, að
! rikisvaldið sé þar afskiptalaust. Með sköttum,
: lánum, áhrifum á utanríkisverzlun og fleiri með-
■ ul-um hefur efnahagsráðuneyti Erhards haft nána
! stjórn á efnahagslífinu.
Á Norðurlöndum hefur lengi verið unnið eftir
' áætlunum um uppbyggingu efnahagslífsins og er
■ þar talin sjálfsögð stefna. Ekkert þeirra landa,
' sem hér hafa verið nefnd, hefur ströng „höft<£
eða emhættismenn með nefið ofan í öllum hlutum.
■ Hius vegar hefur tekizt að tryggja náið og gott
' samstarf ríkisvaldsins við atvinnuvegi og verka-
* lýð, og þannig á grundvelli áætlana tekizt að skapa
■ þáð efnahagsundur, sem gerzt hefur í Vestur-
E i rópu hin síðustu ár.
£ ' 3. des. 1961 — Alþýðublaðið
ÓHmWMUMUMMHMMHM
Sfefán Jónsson,
námssfjóri:
ATHYGLISVERÐ
KVIKMYND
FYRIR BÖRN í
BÆJARBÍÓI
í HAFNARFIRÐI
KVIKMYNDIN Risaeðlan,
sem sýnd er í Bæjarbíói í
OHafnarfirði um þessar
mundir, er mjög merkileg
og lágætlega vel .leikin. í
myndinni er reynt, með
ævintýralegum söguþræði
og vísindalegTÍ nókvæmni,
að bregða ljósi yfin sköpun
arsögu jarð.arinnar. — Eru
börnin, sem leika í mynd-
inni, látin fara í töfrabáti
út á elfu tímans, ekiii fram
á við til þess ókomna, held
ur aftur í frumöld jarðar
og mannkyns, og heim-
sækja börnin í þessu ferða
lagi hin ýmsu jarðsögutíma
Ibil og kynnast þar furðu-
legum lífaháttum í hálfsköp
uðunv heimi.
Öll er myndin afburða
vel leikin, baeði af börnun
um sjálfum og hinum vél-
rænu eftirlíkin^m af risa-
dýrum jarðsögunnar. Allir
eru drengirnir, sem leika í
myndinni, geðþekkir og fal
legir, en ógleymanlegur
verður þó öllum einn dreng
urinn, Jirka litli, sem aldrei
fær sig fullþreyttan á rann
sóknunum og fer því marg
ar annsóknarferðir á „eig
in ábyrgð“ og lendir í hin-
um ótrúlegustu ævintýrum.
Hef ég aldrei séð eins
glöggt og vekjandi dregin
fram í dagsljósið sérkenni
gáfaðra, frumlegra drengja,
sem loga af fóðleiksþrlá og
löngun til ævintýra, eins
og í þessari mynd. Eru slík
ir drengir oft misskildir
og kallaðir ódælir.
Frú Hulda Runólfsdóttir
rekur efni myndarinn.ar og
útskýrir hana jafnóðum, og
er það ómetanlegt til skiln
ingsauka fyrir börnin. Er
þetta frábærlepa vel gert
Ihjá frú Huidu, eins og
vænta mátti.
Ég tel .að mynd þessi eigi
erindi til íbarna á öllum
aldri, en fyrir börn á skóla
aldri, sem eitthvað hafa um
þetta efni, sem myndin
kynnir, lesið og lært, er
mjög margt af myndinni að
læra. Tel ég að myndin
auki fróðleiksþrá 'barnanna
og veki skilning þeirra á
hinni dularfullu og að
nokkru leyt óskráðu mynd-
unarsögu jarðar og mann-
kyns.
Ágæt veið
í fyrrinótt
ÁGÆT síldveiði var í fyrrinótt,
og í gærmorgun höfðu 10 bátar
komið til Akraness með 5—6
þús. tunnur. Haraldur var afla-
hæstur þessara báta með 11—
1200 tunnur, Heimaskagi næst
ur með 900 tunnur og Skírnir
með 850 tunnur. Hinir bátarn-
ir voru með allt niður í 200
tunnur. f gær var komin bræla
og rok á miðunum og óvíst
hvort bátarnir færu út, en fyr-
ir hádegi var enginn Akranes-
bátur farinn.
Keflavíkurbátar öfluðu all-
sæmilega og um hádegi voru
7—8 bátar komnir til Kefla-
víkur með sæmilegan afla, 300
—700 tunnur hver, Árni Geir
var með mestan afla, 700 tunn
ur.
Reykjavíkurbátar munu
einnig hafa aflað sæmilega. Er
blaðinu kunnugt um, að Guð-
mundur Þórðarson hafi fengið
500—600 tunnur.
Álftanes
* ■ ■
Framhald af 16. síðu.
áður, — hávaðinn yrði ó-
þolandi. Skarkalinn bærist vel
yfir sundið.
Og það er víst ekki á næst-
unni, sem við fáum hljóðlaus-
ar flugvélar.
Mér virðist ekkert vandamál
leysast með flugvallarbygg-
ingu á Álftanesi.
FUJ-félagar
Málfundur
um folla
MÁLFUNDUR verður haldinn
annað kvöld, mánudag, kl. 8,30
í Burst. Umræðuefni; Tollar.
Frummælandi Orlygur Geirs-
son og Ingólfur Ingólfsson.
Félagar í málfundahópnum
og aðrir FUJ-félagar eru hvatt
ir til að fjölmenna stundvís-
lega.
Bingó í
Keflavík
FUJ í Keflavík hefur Bingó i
Ungmennafélagshúsinu í kvöldl
kl. 9. Meðal vinninga er ferð
til Kaupmannahafnar og
heim aftur í'yrir tvo. Auk þess
ýmsir aðrir glæsilegiir vinn-i
ingar. _,_J