Alþýðublaðið - 03.12.1961, Page 14

Alþýðublaðið - 03.12.1961, Page 14
ÖMk SLYSAVARÐSTOFAN er opin allan sólarhringinn Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stao kl, 8—18. MINNINGARSPJÖLD Kven- félags Háteigssóknar eru af greidd hjá Ágústu Jóhanns dóttur, Flókagötu 35, Ás- laugu Sveinsdóttur, Barma hlíð 28, Gróu Guðjónsdótt- ur, Stangarholti 8, Guð- björgu Birkis, Barmahilð 45, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4 og Sigríði Ben- ónýsdóttur. Barmahlíð 7. MESSUR P r ~k'rkjan: Mess-i ki. 11 og altar sganga. Séra Jón Auð- uns, dómprófastur. Æ’sku- lýðsguðsþjónusta kl. 2. — Biskup fslands, herra Sig- urbjörn Einarsson. Aðventu samkoma kl. 5. Ræða og tónleikar. Neskiirkja: Barnamessa kl. 10,30. Messa kó. 2 e. h. Alt- arisganga fyrir starfsfólk k rkjunnar og aðra. Séra Jón Thorarensen. ilallgrímskirkja: Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. — Messa og altarisganga kl. 5. Séra Sigurjón Þ. Árna- son. Laugarneskirkja: Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15. Séra Garðar Svavars son. Rirkja Óháða safnaðarins: — Barnasamkoma kl. 10,30 ár-= degis. Messa kí. 2. Kvöld- sanfkoma með tónle kum ki. 9. Albýðdkórinn syng- ur undir stjórn dr. Haligr. Helgasonar. Tónleikarnir eru haldnir til ágóða fyrir orgelsjóð k rkjunnar. Kaþólska kirkjan: Lágmessa kl. 8,30 árd. Hámessa og prédikun kl. 10 árd. Háteigssókn. Messa i hátíða- sal Sjómannaskóians kl. 2. Barnasamkoma kl. 10,30 árd. Séra Jón Þorvarðsson. Fríkirkjan: Messa kí. 2 e. h. Séra Þorste'nn Björnsson. Hinar kr'istilegu snmkomur, sem hafa verið í Betaníu, Njarðvíkunum og Vogún- um verður bætt nú um tíma, en hefjast aftur í janú ar. V.ð óskum öllum alls góðs og veikomin aftur. — Helmut Lsicbsenring og Rasmus Bierjng Prip. Kvenfélag Óháða safnaðariins: Bazarinn er á sunnudaginn 3. des. kl. 3,30. Vinsamlega komið gjöfum í Kirkjubæ laugardag kl. 4—7 og sunnudag kl. 10—12. Með þakklæti fyr r höfðingle#ar gjafir á liðnum árum. - Stj. Sunnudagur 3. desember. 11.00 Messa í Hallgríms kirkju (Prest: ur: Séra Jakob Jónsson. Org- anleikari: Páll Halldórsson). 12.15 Hádegis- útvarp. 13.15 Úr sögu stjörnu fræðinnar; I. er indi: Náttúruspeki og stjörnufræði frá Pýþagór- asi til Brúnós (Þorsteinn Guðjónsson). 14.00 Miðdegistónleikar; — Síðari hluti óperunnar ,,Ai- da“ eftir Verdi. Þorsteinn Hannesson flytur skýringa- r). 15.30 Kaffitíminn: a) Magnús Pétursson og félag ar hans leika. b) Renota Bery og hljómsveit hans leika létt lög. 16.15 Á bóka- markaðinum (Vilhj. Þ. Gísla son útvarpsstjóri). 17.30 Barnatími (Anna Snorra- dóttir): (18.20 'Veðurfr.). — 20.00 Tónleikar; Pólski þjóð lagaflokkurinn „Slask“ syng ur og leikur. 20.10 Hugleiðing: Heim- koma (Eggert Stefánsson söngvari). 20.25 Léttir kvöld tónleikar: a)Leonard Penna- rio leikur á tvö píanó. b) Capitol hljómsveitin leikur vinsæl óperulög. 20.55 Hratt flýgur stund: Jónas Jónas- son efnir til kabaretts í út- varpssal. Hljómsveitarstj.: Magnús Pétursson. 22.05 Danslög. — 23.30 Dagskrár- lok. Kvenfélag Hnte'gssóknar heldur fund í Sjómanna- skóalnum, þriðjud 5. des. kl. 8,30. Rædd veröa félags r - mál Sýndar verða litskugga myn.hr, m. a. frá Öskju- gosinu. Jólafundur Kvennadeildar Slysavarnafélagsins verður mánudag nn 4. des. kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. — Til skemmtunar: Upplestur, frú Emelía Jónsdcttir, ieik- kona. — Skemmtiþáttur (skáta). Dans. F’ö'mennið. pöntuð voru vegna þeirra, eru nýkomin í verzlunina ,,Brynju“, Laugav. 29. — Þeir bókbandsnem jnda skólans, sem enn haf a e gi aflað sér fullkominna tækja til heimavfnnu s'nriar, eru' beðnir um að kaupa tæk- m hið fyrsta í „Brynju“. Bæjarbókasafn Reykjavíkur Simi 12303 — Aðalsafmð Þingholtsstræti 29 A: Útlán 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 2—7. Sunnudaga - 5—7 Lesstofa. 10—10 alia virka daga nema laugardaga 10—7. Sunnudaga 2—7. Uti- bú Hólmgarði 34. Opið 5—7 alla virka daga nema laugar laga. Útibú Hofsvallagötu 16: Opið 5.30—7 80 alla virka laga Pasternak.... Framhald af 13. síðu. nú áfram og fylgdi atburða- rásinni, kæmist ég ekki hjá því að ræða um ár og að- stæður, fólk og örlög, sem heima eiga í byltingunni. Eg yrði að segja frá heimi með áður óþekktum markmiðum og kröfum, vandamálum og framförum, segja frá nýjum hömlum, nýjum strangleika og nýjum prófraunum sem lagðar hafa verið á mann- lega skapgerð, stolt og heið- ur, iðjusemi og þolgæði. — Þessi heimur byltingarinnar, einstæður og ósambærilegur við allt annað, er nú horfinn inn í fjarska minninganna. Þar rís hann úti við sjón- deildarhringinn eins og fjall, séð af sléttu, eða eins og fjar læg borg, sem slær mistruð- um bjarma út í nóttina. • • Sá, sem ætlar sér að skrifa um þann heim, yrði að skrifa þannig, að hárin risu og hjartað titraði...“ Og Pasternak minnist ekki á þann heim með berum orð- um í þessari sjálfsævisögu sinni. Hann gekk framhjá, kveinkaði sér, — gat það ekki. Ef til vill gerði hann það, undir rós, í „Zivagó lækni.“ Annars minnir þessi bók mjög á sjálfsævisögu Stefáns Zweigs, „’Veröld, sem var.“ Þeir áttu og margt sameigin legt, Zweig og Pasternak. — Þroska sinn og alla gerð sugu þeir úr brjóstum háþróaðrar menningar æðri stétta, á tím- um friðar og kyrrðar. Þá stóð yfirstéttin á hálsi mergðar- innar, sem var allslaus, fá- kæn og kúguð. Glæsikonsert- ar, stórveizlur, skrautleik- sýningar, voru daglegt brauð fyrir þá, sem betur máttu, hámenning, sem hvorki sá né vissi af undirdjúpunum og hryllti við, ef hún varð fyrir því slysi, að rekast á töfra- fólk. — Svo komu styrjald- ir. uppreisnir og byltingar, allt snérist við. Veröldin, sem var, splundraðist, byltingarn ar fóru að eta sín eigin börn, og eru enn að því í óða önn. Pasternak og Zweig voru af- sprengi háþróaðrar yfirstétt- armenningar fyrirstríðsár- áranna. Þeir syrgðu veröld- ina, sem var — til dauðadags. Zweig hengdi sig í Mexico. Pasternak dó á sóttarsæng heima í sínu föðurlandi, um- kringdur hatrömmum of- sækjendum. vsv. áiitsins og þar fram eftir göt meðal hraustra og sjaldan eða unum. Maður kannast við þetta úr sögum og sögnum, en Elinborg gerir þetta allt ljóslifandi með samræðum fólksins og athöfnum þess. Eg get ekki neitað því, að meðan ég las þessa nýju bók fannst mér liðin öld, jafnvel liðnar aldir lífsbaslsins í ís- lenzkum sveitum vera við dyrnar hjá mér. Söguþráðinn sjálfan vil ég ekki rekja. — Það yrði of langt mál, en hann slitnar aldrei og Elin- horgu tekst að bregða upp myndum, svo að athyglin er alltaf vakandi. Hákon í Dal og Þorbjörg kona hans, stór- bóndinn mildi og maddaman í Dal, fastmótuð, djúphygg- in, siðavönd en trölltrygg, — bæði eru þau gerð af næm- um skilningi höfundar og sniðin af þeim meiði, sem hæst bar í íslenzkri bænda- menningu. Hið sama má segja um Stefán son þeirra, skapmikinn, dulann, sjálf- stæðan og fáorðan, mennta- manninn, sem hélt áfram starfi föður síns. Sólveig er blóðrík, heið og tær, en ein- þykk, Jóney illmálg, sníkin, siðavönd og syndug sjálf. — Vinnufólkið og nágrannarn- ir. Þetta er fastmótað fólk, fjölmennur fundur einstakl- inga úr liðnum íslenzkum kynslóðum. Mér finnst þetta vera góð bók. Hún er kyrr-1 lát og mild, sagan hæg, en viðburðarík og stíllinn sam- hæfður efninu. Þetta er ein bezta bók Elinborgar. Það er p/nn/V gaman að sjá, þegar menn * l***lvJ jafnvel vaxa með háum aldri. VSV. FINNLANDSVINAFÉLAGIÖ Suomi heldur fullveldssfagnað á þjóðhátfðardegi Finna 6. desem ber í Tjarnarkaffií. Verður þar margt 11 skemmtunar. Dr. Sig- urður Þórannsson flytur erindi um Öskjugosið og hátendi fs- lands og sýnir l tskuggamyndir Framhald af 13. síðu frá þessum stöðum. Skúli Hall á ísbreðiu, órafjariægð frá dórsson tónskáld lejkur tónlist næstu mannabyggð. Þeir höfðu eftir Síbelíus. Enn fremur verð enga möguleika að segja um- ur spurningaþáttur og að lok- heiminum hvernig komið væri um verður dansað. fyr r þeim, enda loftskeyta- tækin ekki orðin eins fullkom- in og þau eru nú. aldrei ráðafátt. En þannig voru og fjölmargir félaga hans. Hrakningar þeirra allra voru á þann veg, að varla er hægt að skilja það, að þeir skyldu allir komast lífs af og flestir eða allir óskaddaðir. Það er eftirtektarvert að kvnnast mönnum í neyð þeirra. Þá kynningu fær maður í þessari bók.Þeir áttu við að stríða ógn farir náttúruaflanna, hungur, myrkur, hugsýki og kulda. En þeim var ekki fisjað .saman Höfundurinn hefur ekki aðeins stuðzt við dagbækur Shakle- tons og nokkurra félaga hans, heldur hefur hann og rætt við ýmsa þá, sem tóku þátt í teið- angrinum og eru enn á lífi Þess vegna verður sagan öll svo sannferðug, enda finnst mann; við lesturinn að höiund urinn hafi sjálfur verið með í þessari glæfraför. Þetta er mik il bók og merkileg, ágæt bók fyrir Íslendinga, sem helzt vilja lesa um stórmenni í stríði við ógnvekjandi náttúru öfLin — og sigra þe.rra yfir þeim. V. S. V. Fullveldis- fagnaöur Shakleton.... MHHUHMWHUMHMHHHI Elínborg.... Eramhald á 13 síðu. úr greip hennar hnökralaus, hún stígur rokkinn og raular við mann langa og góða sögu. Hún undirbýr atburði af kostgæfni, lýsir aldarhætti, barátlunni við skortinn, matarstríði kotunganna, lífi þeirra, sem betur mega, sið- venjum, dómum almennings í hálft annað ár háðu leið- angursmennirn r baráttu fyrir því að halda lífi. Var sú bar- átta sleitulaus, dag og nótt. Þeir komust á eyju nokkra, en þar var fátt til bjargar. Loks lagði Shakelton af stað á bát og sigld honum við þriðja mann um 1600 km. leið til Suður-Geogíu. Þangað komust þeir, en urðu yfir fjöll að fara gil og klungur, til þess að komast t 1 mannabyggða og náðu loks til norskra bvalveiði manna Alfred Lansing hcíur skrifað mikla bók um þetta stórmerki lega lanákönnunarafrek og hefur Skuggsjá nú gefið hana út í þýðingu Hersteins Pálsson ar. Bókin er 240 bls. að stærð í stóru broti og prýdd nokkrum myndum. Frásögnin er ógleym anleg. Shakleton var harður maður og ásveigjaþlegur, stjórnandi ágætur hraustastur Majórinn á lífi Elizabetville, 2. des. (NTB—REUTER) Indverski majórinn Ar- jeet Uingh, sem saknað hefur verið síðan á þriðju dag, er á lífi og hafður í gæzluvarðhaídi í grennd við Elizabethville. Frá þessu skýrði Ivan Smith, fulltrúi Sameinuðu þjóð- anna, í dag, laugardag. Bílstjóri majórsins fannst myrtur á miðviku- dagsmorgun. Hersveitir Sameinuðu þjóðanna hafa hætt varðgæzlu undir skriðdrekavernd í Eliza- bethville, og herflutning ar eru með eðlilegum hætti. VHIMMMMMMIMMWWIMMU 1A 3. des. 1961 — Alþýðublaðið l&A '

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.