Alþýðublaðið - 03.12.1961, Qupperneq 15

Alþýðublaðið - 03.12.1961, Qupperneq 15
„Syl, við höfum jætt þetta allt fyrir löngu,“ sagði Grant. „Af hverju ertu svona þrjózkur? Við Hal getum gefið bar,ninu allt.“ „Jessie er dótt'r Phils.“ „Honum er alveg sama um hana. Stundum sér hann han,a ekki svo dögum skipt- ir.“ „Mig langar ekki td að ræða þetta frekar, Syl.“ — Grant virtist þreytulegur. Eleanor kom upp á stiga- pallinn og Sylvia Howard hætti við að segja það, sem hafði verið komið fram á var ir hennar. í stað þess kink- aði hún kolli og sagði: „Góða nótt. Ég sæki þá Jessie á morgun.“ „Hvernig líður „Húshónd- anum“?“ spurði Eleanor, sem gekk við hlið Grants. „Honum leið vel í dag“, svaraði hann. „Howard lækn ir er ánægður með hann-“ Þegar þau komu að dyrun um leit Grant við og spurði: „Minntist Phif nokkuð á hve nær hann kæmi upip?“ „Phil fór út. Iíann minnt- ist eitthvað á að hann ætti eftir að hitta mann.“ „Svona seint!“ sagði Grant og skildi Eleanor eftir eina hjá frú Jennings. Frú Jennings gaf skýrslu sína og gekk svo um og tók til dót sitt. Eleanor fannst að hún væri viljand; að draga ibrottför sína eins lengi og her»ni var unnt. Grant talaði við frænda sinn, bauð góða nótt og fór. Frú Jennings tos aði Eleanor með sér út fyrir dyrnar og hallaði dyrunum aftur. „Þér hefðuð átt að vera komnar fyrir þrem tímum,“ sagði frú Jennings eftir að hún hafði gengið úr skugga um að enginn hejrrði til þeirra. „Ég hélt að herra Tyl er myndi aldrei róazt. Vissuð þér að hera og frú Howard vilja ættleiða sonardóttur herra Tyler? Þ.au eru gott fólk og nóg eiga þau af pen- ingunum. Ég held að herra Tyler sé svo sem sama, a- m/ k. skildist mér það á honum. Það v.ar Grant, sem þaggaði niður í frú Howard. Hún vildi að herra Tyler fengi Phil til að samþykkja það. Að hugsa sér annað etns! Að ónáða herra Tyler með þessu nú.na! . . . En hann komst samt ekki úr jafnvægj við að heyra þetta!“ „Heldur hvað?“ spurði El- eanor kæruleysislega. Hún hat.aði kjaftasögur. „Howard læknir.“ „Howard læknir?“ Nú vaknað: áhugi Eleanor. Hafði læknirinn sagt herra Tyler hve veikt hjarta hans var? „Læknirinn bað hann kurt eislega að taka að sér for- mennsku fyrir söfnunar- nefnd barnasjúkrahússins.“ „Ég hefði haldið að Ho- ward læknir vissi betur en að ónáða sjúkan mann með öðru eins.“ „Herra Tyler neitaði ákaft þuátt fyrir ,allar fortölur Ho wards læknis. Um tíma hélt ég að læknirinn hefði betur, því herra Tyler sagðist mundu gera það. En svo bætti ha,nn við „með mínum skilmálum“. Ég vildi ég vissi hverjir þeir eru. Howard læknir hætti bara ,að tala um þetta eftir það. Ég held ein- hvern veginn að þetta komi Grant eitíhvað við.“ „Hvernig gæti það verið?“ „Það veit ég ekki.“ Frú Jennings ygldi sig. „Ég heyrðj bara brot af samræð- unum, því Howard læknir var alltaf að senda mig eftir ein:hverju.“ Það fór ekki hjó því að-sú hugsun hvarflaði að Eleanor að töluvert hefði frúnni samt tekizt að heyra. ,,Er þetta ekki síðastaf ár Grants á sjúkrahúsinu?“ „Jú.“ ,.Þá kemur þetta eitthvað við næstu stöðu hans.“ j „Þetta hvað?“ „Skilmálarnir fyrir þvf'að herra Tyler taki að sér for- mennskuna." e ,wprwiir»í^tí^ máli. . .. Ég vil láta nudda á mér bakið.“ Eleanor nuddaði bak hans og bjó um rúm hans og gleymdi þvi að liðið var fram yfir venjulegan heimsóknar- tíma Jessie. „Hvað er klijkkan?“ spurði herra Tyler. „Fimm minútur y.fir hálf- sjö.“ Eleanor leit á herra Tyler. Hann var hugsandi á svip og hún gat ekki varizt þeirri til hugsun að óvenjulegar hugs anir dyldust að baki blárra augna hans. Skrjáf heyrðist fyrir utan dyrnar. „Ég býst við að þetta sé Jessie,“ sagði Eleanor og gekk til dyra. „Ég ætla að hvíla mig,“ sagði herra Tyler og sneri baki að dyrunum. Eleanor opnaði dyrnar og kom beint í flasið á Mamie, sem var að koma með aldin safa „hús!bóndans“. „Sefur hann?“ hvíslaði Ma- mie. „Nei, hann er að hvíla sig. þegar þau Eleanor voru einI niðri. „Afbrýðissemin st:<ngur ihann,“ svaraði Eleanor. Grant lyfti spyrjandi j augnabrúnunum. „Jessie ,lét sem hún sæi hann ekki í morgun af því að frú Howard kom að sækja hana.“ „Hver fjárinn!" sagði Grant ánægjulega. Jessie birtist í forsalnum | og hopbaði til Grants og Ele 1 anor. : „Ég á að sjá fíla, tígris-1 dýr, birni, kanínur 0g ljón.“ j sagði hún, „og ég má borða ; í regnhlífarhúsinu og fara í [ hringekjuna og ■..“ „Hættu nú, vinan,“ sagði Grant hlæjandi og tók Jessie j í faðm sér. Sylvia Howard kom bros- | andi t’l þeirra. Hún var í fal legri kremUtri dragt skreytlri svörtu minkaskinni. Jessie barðist um í faðmi Grants. Þegar hann sleppti ihenni, hlóp hún til Sylviu og greip utan um hana. Veljið NÚTÍMA saumavél með frjálsum armi Frjálsi armur nn auðveldar yður stórum sauma, þar sem ella er erfitt að komast að, t. d. Við að sauma í ermar, bæta tirengjabuxur o. fl. AJoins HUSQVARNA vélar með frjálsum armi hafa þessa undraverðu kosti. Skyttu sem ekki flæk’.r. ^ HraðaskipLngu. ^ Langan, grannan, frjálsan °T Flytjara, sem getur venð hiutlaus. ÁST HJÚKRUNAR- KONUNNAR St Husqvarna Rofary Saumavél með frjálsum armi fyrir venjulegan saum. Verð kr. 5990,00. Löngu eftir að frú Jenn- ings var farin, hugsaði Elga- nor um orð hennar. Þó henni væri illa við kjaftasögur fór ekki hjá því að hún óskaði þess að frú Jennings hefði heyrt meira. Herra Tyler leið vel úm nóttina. Hann vaknaði hálf- tíma áður en von var á Jess ie í morgunheimsókn. „Ég geri ekki ráð fyrir að hægt sé að koma í veg fyrir að Jessie komi hingað inn?“ sagði ha,nn hálfreiðilega. „Ég get sagt henni að gera það ekki,“ sagðj Eleanor en raddblær hennar sýndi meira en orðin. „Þér hljótið að líta á mig e:ns og hvert annað skrýmsli.“ „Þér eruð ekki eini maður inn, sem þolir ekki börn“. Herra Tyler beið unz hon- um tókr> að líta ií augu henn ar, þá sagði hann: „Þér kunn ið ekki að láta yður standa á sama um það, sem yður kem ur ekk; við.“ „Mér þykir leitt að verða að viðurkenna að þá list hef ég ekki ennþá lært.“ „Jessie er gott barn.“ Þetta kom andvarpandi. ,,Ég skal kalla á Mamie og segja henni að Jessie borði í sínu herbergi,“ sagði Elea- nor. „Það skiptir svo sem engu Hann svaf vel { nótt.“ Elea- nor hækkaði viljand; róm- inn og spurði: „Hvar er Jes- sie? Ég saknaði hennar í morgun “ „Ég kræddi hana snemma, því frú Howard ætlar að sækja hana klukka,n hálf- átta. Stelpuskinnið er yfir sig hrifin yfir að fá að heim sækja hana í dag. Hún hefur gott af því. . .. Get ég fært þér eitthvað?11 „Nei þakka þér fyrir.“ EIeanor gekk aftur að „Jessie! Frú Howard verð ur óhrein!“ sagði Mamie skelfingu lostin. „Þú ert út- ötuð í sultu!“ Nýkomið Ódýr saumavél með frjálsum armi og sjálfv rk að nokkru leyt. VerS kr. 7770,00. i um inu. „Þér getið vaknað núna,“ sagði hún. „Jessie kemur ekki. Frú Howard ætlar að ihafa hana í dag.“ ,,Gott,“ tautaði hann og leyfði Eleanor að gefa sér aldinsafann. Gegnum gættina heyrðu þau æsta rödd Jessie, sem var að tala við Mamie. „Mamie hefði nú getað leyft henni að bjóða góðan daginn,“ sagði herra Tyler. „Börn venjast ekki of snemma á kurteisi.“ Herra Tyler var önugri en venjulega allan daginn. Jafn vel Grant sá hve geðillur hann var þegar hann leit i,nn áður en hann fór til vinnu sinnar. „Hvað gengur ,að „Hús- bóndanum“?“ spurði hann PYREX búsáhöld úr eldföstu gleri. Fjölbreytt litaúrval. 'jLZ OIYKJAVIH Allir þurfa að spara. Ódýrast j hjá okkur. Berið saman verðið i Verzlunin er við Miklatorg. Miklatorgi við hliðina á ísborg. Husqvarna áulomatic Automatisk saumavél með frjálsum armi saumar beinan saum og zig-zag, auk fjölda mynstra. Verð kr. 9630,00. Kennsla fvlgir með í kaupun- um. Söluumboð víða um land ð. Gunnar ásQsirsson h.f. Suðurlandsbraut 16, Hvík. Sími 35200. Q i 't — 3. des. 1961 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.