Alþýðublaðið - 03.12.1961, Qupperneq 16
EKKI FLUGVÖLL Á
ÁLFTANESI
ALÞÝÐUBLAÐIÐ skýrði frá Hjálmar Bárðarson
því á dögunum, að amerísku] skipaskoðunarstjóri:
H-JÁLMAR BÁRÐARSON:
GUÐM. KR. KRISTINSS.
flugvallarsérfræðingarnir, sem
hér voru 11 að leggja á ráðin
um væntanlega flugval’arbygg-
ingu í nágrenni Reykjavíkur,
hefðu talið að hentugasti staður
inn væili yzt á Álftanes'nu, næst
bezti staðurinn fyrir væntanleg
an flugvöll værj nnar á nesinu,
í þriðja lagi lögðu þeir til, að
Reykjavikurflugvöllur yrði end
urbyggður og i fjórða lagii
nefndu þe'r Kipelluhraun fyrjr
sunnan Hafnart'jörð.
Alþýðublaðið sneri sér í gær
Það er tómt mál að tala um
það, hvernig mér lítist á flug-
vallarbyggingu á Álftanesi. Ég
álít, að flugvallarbygging þar
komi ekki til greina. Það ligg-
ur beinast við, að Keflavíkur-
flugvöllur verð notaður fyrir
aljt millilandaflug, — en
Reykjavíkurflugvöllur verði á-
fram fyrir innanlandsflugið.
Sérfræðingarnir bentu á Kap-
elluhraun, — en ég held, að
sama útkoman yrði með flug-
völl þar og hér í Reykjavík. —
! Það er búið að skipuleggja
tii þriggja manna. tveir Þejrra; ^ byggt svæði, en
eru búsetfr á Alftanesi, cinn að
| ef byggja á þar flugvöll, yrði
byggja á nesinu og spurði, hvern ' að banna ailar byggingar á þess
ig þeim litist á tillögur amer- um slóðum og nýja verksmiðju
ísku sérfræð ngann.i. Þetta var . bverfið, sem nú er í byggingu
ál'it þeirra: If Hafnarfirði yrði alltof ná-
Gunnlaugur Halldórsson, ’ j lægt. Hávaði frá flugvelli á
arkitekt. jÁlftanesi yrði alveg óþolandi
Að mínu áliti er rétti staður- I fyrir alla íbúa nessins og hluta
inn fyrir flugvöll í Reykjavík.
Þegar sífellt er verið að auka
á flughraða flugvélanna skýt-
ur skökku við að bora flug-
vellinum langt frá áætlunar
staðnum. Þegar það kannski
tæki stundarfjórðung að fljúga
frá Ameríku til íslands, þætti
áreiðanlega mörgum ferða-
langi súrt í broti að þurfa að
aka í klukkutíma til að komast
í borgina. Hvers vegna á að
vera að sniglast á jörðinni, þeg
ar flýtirinn er svona mikill í
loftinu?
Álftanesið er alltgf „dýrmætt
land til þess að það sé lagt und
ir flugvöll. Þetta verður í fram
tíðinni miðsvæðis í borginni
Reykjavík—Kópavogur—Silf-
urtún—Haf narfj örður—Álf ta
nes. Það er hugsað sem íbúð-
arsvæði en ekki flugvöllur, —
enda hafa margir sezt þar að í
Hafnarfjarðar og Silfurtúns, —
en íbúar Skerjafjarðar færu
ekki heldur varhluta af söngn
um, því að naumast mundi ber
ast minni skarkali' yfir til
þeirra frá risaflugvellnum á
nesinu en frá flugvellinum í
Reykjavík. Ég álít óðs manns
æði að byggja flugvöll á Álfta
nesi, nema ef það er alveg
sama, hvað hlutimir kosta og
byggja eigi flugvöll á tuttugu
ára fresti. En að mínu áliti er
of dýrt að byggja nýjan flug-
völl fyrir nokkurra mínútna
styttri ökuferð en nú er frá
Keflavík.
Ég bý alveg rólegur á nes-
inu, — því að ég trúi ekki að
til þess komi, að þessi hug-
mynd verði að veruleika. En
EF svo yrði, þyrfti að eyða þar
allri byggð m. a. leggja niður
Bessastaði — og þá er ég
þeirri góðu trú m. a. forsetinn. hræddur um að einhvers stað-
Það er augljóst, hvers vegna
Ameríkanar vilja flytja flug-
völlinn á Alftanes. Þar eru veð
urskilyrði örlítið betri, þannig
að lenda mætti nokkrum dög-
um fleira á ári þar en í Kefla-
vík. En það kostar 600 millj-
ar heyrðist víðar að hljóð Ur
horni en frá Álftnesingum.
Guðmundur Kristinsson 1
arkitekt
er að byggja á Álftanesinu. —
Þetta er hans svar við spurn-
ónir að byggja flugvöll, og það , ingunni:
er of dýrt, til þess að leggja eigi j — Við lifum í þeirri von, að
niður Keflavíkurflugvöll og ■ ekkert verði úr því að byggður
Reykjavíkurflugvöll og byggja verði flugvöllur á Alftanesi. Ef
nýjan á Álftanesi. — Hvort ég svo yrði og að þar lentu stórar
mundi þurfa að flytja, ef flug- þotur og allar aðrar flugvélar,
völlurinn yrði byggður? Ég geta íbúar nágrennis Reykja-
yrði að gera það — nema ég víkurflugvallar ekki búizt við
fengi að búa á miðri flug- i að sofa rórra eftir en
brautinni. I Framhald á 2. síðu.
Fundur i full-
trúaráöinu
FUNDUR verður í fulltrúaráði
Alþýðuflokksfélags Reykja-
víkur nk. miðvikudagskvöld
klukkan 8.30 í Burst, félags-
heimili FUJ að Stórholti 1. —
Til umræðu verður efnahags-
bandalagið. Framsöguræðu-
maður: Gylfi Þ. Gíslason,
menntamálaráðhcrra. Fulltrú—
ar eru hvattir til að mæta. —
Hverfisstjórar eru minntir á
að þeir eiga rétt á að sækja
fundi fulltrúaráðsins.
Vinsamleg ábending til viðskiptavina HAB. Endurnýjun
er hafin - OG JÓLA VINNIN GURINN ER VOLKSWAGEN
FADIR OG !
SONUR j
HARMLEIKUR í París. —i
Franskur faðir beigir sig !
yfir lík sonar síns. Alsír- J
menn komu að honum !
þarna á götunni, skutu ;
hann til bana, liurfu í J
myrkrið. Þetta er dagleg !
ur viðburður í höfuðborg J
Frakklands. Þetta er !
hversdagslegt, hætt að !
vekja undrun, sjáið stúlk J
una til vinstri. Á mynd- !
inni hafa andlit tveggja ;
manna verið gerð tor 1
kennilcg. Þeir eru lög- !
reglumenn. Líf þeirra get 1
Ur oltið á því, að þeir !
þekkist ekki.
WWWVWWWVWMMWWMW