Alþýðublaðið - 17.02.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.02.1962, Blaðsíða 1
✓ tamup 43. árg. — Laugardagur 17. febr. 1ÍM>2 — 40. tbl. IVið verðum meðj fréttabréí frá ] millisvæðamót- ] inu á morgun j WMWMtWMWWWWMW ✓ / GENF og PARÍS, 16. febrúar: Viðræðum sendi- nefnda frönsku stjómarinnar og FLN-stjórnarinnar um vopnablé í Alsír virðist nú að mestu lokið, og er almennt álitið, að samningsaðiljar hafi náð samkomu lagi í aðalatriðum. Samtímis þessu berast þær fregn ir, að brottflutniíngur franskra hersveita frá Alsír sé hafinn. Gripið hefur verið til varúð arráðstafana í París og víðar í Frakklandi vegna væntanlegra: yfirlýsingar um vopnahlé í Alsír sem jafnvei e,- búizt við að gef in verði út á morgun. í Alsír hefur spennan aukizt( og bíður fólk í ofvæni. Lögregla og hcr eru'við ollu búin. NTB og Reuter fréttastofurnar herma, að á<t hafi að undirrita skýrði hann m.a. í sjónvarps ræðu sinni hjnn 5. febrúar s.I. Það er skoðun fréttamanna í Genf, að samningurinn um vopnahlé í Alsír verði undirritað ur eftir u.þ.b. 10 daga og að bú ast megi við yfirlýsingu þa.r að lútandi um helgina Talið er, að komið verði á lagg i irnar sérstakri hernaðarlegri nefnd sem í skulu fá sæti fnlltrú vopnahléssamninginn í kvöld, og ar frönsku stjórnarinnar og(FLN að hann verði íormlega staðfest | Nefnd þessi mun eiga að sjá um ur í næstu viku. | framkvæmdaratriði í sambancfi Joxe Aisírmálaráðherra, for við sjálfstæði Alsír. maður frönsku sendinefndarinn I nefndinni munu scnnilega ÞETTA er bezta íslenzka listsýningin, sem við liöfum séð, sögðu blaðamennirnir, sém viðstaddir voru opnun fslenzku sýningarinnar í Lou- isiana við Kaupmannahöfn í dag. Eitthvað á þessa leið fórust Svavari Guðnasyni Iistmálara orð, ep Alþýðublaðið átti s*m (al við hann f gær, cn Svavar var viðstaddur opnun sýning- arinnar. Svavar sagði að opn- un hennar hefði verið hin há- tíðlcgasta. Voru fluttar þrjár ræður við það tækifæri af þeim Knud W. Jensen, forstöðu- manni Louisiana listasafnsins, Meulengrad, lækni og Gylfa Þ. Gíslasyni menntamálaráðr lierra. ÍMeðal viðstaddra við | opnun sýningarinnar voru J Stefán Jóhann Stefánsson I ambassador Islands í Kaup- 'mannahöfn, Jörgen Jörgensen fyrrverandi menntamálaráð- , herra, Július Bomholt ráðh., Halldór Kiljan Laxness, Mart- in Larsen og ýmsir forstjórar danskra listasafna. j Svavar sagði að sýnirtgin t hefði vakið mikla athygli — og fengið góða dóma viðstaddra. i Á sýningunni eru um 200 verk íslenzkra listamanna að mcð- töldum höggmyndum. Þá eru i ennfremur á sýningunni ýms ir munir frá Þjóðminjasafn- | inu í Reykjavík svo og ýmsir íslenzkir munir frá danska: þjóðminjasafninu. Auk þess er á sýningunní mikið safn ljósmynda frá Islandi og hef- ur dönsk kona Gretha Buhl tekið myndirnar. — Sagði Svavar, að sýningin væri mjög vel heppnuð og vckti mikla ánægju og athygli. i GINA Lollobrigida er kona skapmikil, hvort sem hún er dökkhærð (sem hún er frá skapar- ans hendi) eða ljóshærð (sem hún er í síðustu kvikmynd sihni). Nú Iierma fregnir.-að hiín sé húin að hóta verkfalli. Hingað en ekki lengra, segir hún við kvikmynda framleiðendurna. Þið er- uð að gera mig að kvik myndanorn! Ástæðan er sú, að hún mætir nú í 3. myndinni í röð í heldur óhrjálegu gervi. í þeirri fyrstu lék hún júgóslav- neskan skæruliða — og var snoðklippt. í þeirri næstu lék hún ítalska hjúkrunarkonu — og bar herbúning. Og í þeirri síðustu og þriðju leikur hún verkastúlku á benz- ínstöð — og klæðist nan— kinsfötum (sjá mynd). WUMMM vMMHHMmVMIHVHHMVMMHm* 1 WWWWMWWtWMtWWWWVWWWWWWW Mynd þessi var símsend frá Kaupmannahöfn í gær Nokkrir íslendingar voru viðstaddir opnun sýn ingarinnar m.a. Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráð herra, og Stefán Jóhann Stefánsson, ambassador Þeir sjást hér virða fyrir sér höggmynd eftir Sigur jón Ólafsson og í baksýn er málverk af Kil.ian eftir Jón Stefánsson — Sjá frétt hér á síðunni. ar í viðræðunum við upprcisnar menn, mun skj ra de Gaulle for j seta frá viðræðunum i kvöld, og i þá mun sendr'nefnd uppreisnar | manna halda til Túnisborgar og skýra í)%Iagastjórnioni frá ár í angri viðræðnanna á ráðuneytis | . fundi. J Fyrstu frönsku hersveitirnar munu vcra á förum eða farnar frá Alsír. Þetta er fyrsti liðurinn í þeirri fyrirætlun de Gaulles for seta að allar hersveitir Frakka í Alsír verði staðsettar í Evrópu i fyrir lok þessa árs, en frá þessu Framhald á 3. síðu. WWWMMMtMMMVMVWWWW HÚN GINA ER ALVEG HOPPANDI mmmmmmmmammmmmmm 13 SSBAN ER LAUGAR- DAGSSlÐAN

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.