Alþýðublaðið - 17.02.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 17.02.1962, Blaðsíða 11
Eiginmenn — Synir — Unnustar? MUNIÐ KONUDAGINN á morgurj. Gefið falleg blóm — Mikið úrval. BLÓMAMARKAÐURINN við Nýbýlaveg. — Opið kl. 10—10. BLÓMA OG GRÆNMETISMARKAÐURINN Laugavegi 63. — Opið kl. 10—2. AÐALFUNDUR Byggingarsamvinnufélags starfsmanna ríkis- stofnana verður haldinn í Baðstofu iðnaðarmanna við Vonarstræti, hér í bænum, miðvikudaginn 21. febrúar n.k. kl. 8V2 e. h. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Skorað er á félagsmenn að fjölmenna á fundinum. Stjórnin. Fyrirliggjandi Gips þilplötur 120x260 cm. VERÐLÆKKUN. Aðeins kr. 113,50 plantan. Mars Trading Company hf. / Klapparstíg 20. Sími 17373. AÐALFUNDUR Alþýðuílokksfélags Kópavogs fer fram sunnudaginn 18. febr. n.k. í Gagn fræðaskóla Kópavogs og hefst kl. 2 síðd. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn mætið stundvíslega. SJÓRNIN. Laus staða Sigfús í Alvöru Framhald af 5. siðu. ið grundvallarreglu skipulagí- mála, af því að tveimur nefndar mönnum atvinnuxekstrar. hefði verið lofað starfi við byggingar framkvæmdirnar. ÓSKAJt HALL.GRÍMSSON sagði það skoðun sína, að nefnd sú, sem vinnur að athugunum á framtíðarhorfum flugvallarins yrði að hraða störfum. Harm . sagðist gera sér ljóst að tihaga Alfreðs væri fram komin vegna þess að hann vildi flugvöilinn feigan, en sannleikurinn væri sé að þrátt fyrir þá ókosti, sem fylgdu staðsetningu vallarins nú væru kostirnir miklu meiri og það segði sig sjálft, að ef farþeg ar í innanlandsflugi yrðu t.d. að eyða meiri tíma í ferðaJ-.g til og frá flugvelli, en í flugið sjálft. þá mundi það hafa óheppileg áhrif á þróun flugsamgangna. Hann kvaðst samþykkur byggingu af greiðsluhússins því að vissulega þyrfti að búa svo um alla að jstöðu, að ekki væri til síórrar vansæmdar. Miklar umræður urðu um flug l stöðvarmálið og framtíð flugvall i J aris og tóku einnig þátt í þeim ( bæjarfulltrúarnir Gísli HaUdórs i son, Björgvin Frederiksen, Guð ! mundur H. Guðmundsson og Guðmundur J. Guðmundsson. Voru þeir allir andvíg'r mál flutningi Alfreðs. Var Alfreð orð inn reiður yfir svikum félaga sinna og vonzku .heimsins Og kall aði hann fram í ræður andstæð inga sinna í þessu máli. Fór loks fram atkvæðagreiðsla og greiddí Alfreð einn atkvæði með tillögu sinni, og virtust sem sorgir hans væru ,,þungar sem blý.“ Alvarlegur rógur Framhald af 5. síðu. ins spurst fyrir -um það í sjó rétti eftir sjóslys, hjver væri ■ skoðun þeirra sjómanna á tré bátum og gúmmíbátúm, eftir þá reynslu, sem þeir höfðu fengið í hvert sinn. Hjálmgr sagði. að þarra væri um að ræða starfandi sjómenn, sem kæmu beint úr sjávarháska, og tæplega nokkur mgfe gteti efast um að þeir menn væru dómbærir á málið. Að lokum sagði Hjálmar: ..Éq- er sammála virkum sjó- mönnum, sem sjálfir hafa ilent í sjávarháska, pð enn eig | um við ekk; kost á betri björg ;unatækjum en gúmmfbjörg- Starf við bókavörzlu og aðra afgreiðslu í Ameríska bókasafninu í Reykjavík, er laust til umsóknar. Væntanlegur starfsmaður þarf að hafa gott vald á íslenzkri og enskri tungu. Einnig þarf hann að hafa áhuga á því að læra bókasafnsrekstur, þannig að hann geti framvegis séð um 5000 eintaka bókasafn. Umsóknir sendist til Administrative Officer, American Embassy, Laufásveg 21, Reykjavík. unarhátprn Tryggingar Framhald af lfi- síðu. hefði orðið á málinu hjá rikis- stjórninni. Þriggja manna nefnd var skipuð til að gera tillögur í j málinu, sagði ráðherrann, en þeir skiluðu ekki áliti fyrr en um áramót, ekki hefði orðið i samkomulag um neitt í nefnd inni og álitin því orðið þrjú. j Hann sagði, að málið væri inú j höndum sérfræðinga til athugunar og það kæmi til kasta þingsins eins fljótt og það ■ þjónaði einhverjum tilgangi. FYRIRLIGGGJ ANDI Baðker 170 x 70 cm. Verð með öllum fittings kr. 2880,00. Mars Trading Ccmpany hf. Klapparstíg 20 — Sími 17373. Bygging Iögreglustöðvar í Reykjavík. UTBOÐ Tilboð óskast í að byggja lögreglustöð I Reykjavík. Uppdrátta og útboðslýsingar má vitja hjá Húsameistara ríkisins Borgartúni 7, gegn 1000.00 króna skilatryggingu. 17. febrúar 1962. Lögreglustjórinn í Reykjavík. ÚTBOÐ um efni til hitaveituframkvæmda í Reykjavík. Tilboð óskast um sölu á eftirfarandi efni til hita veituframkvæmda í Reykjavík, árin 1962 1965, Steypustyrktarjárn 1.100 tonn Sement 5.700 tonn Útboðslýsinga má vitja sf'skrifstofu vora, Tiarn argötu 12. Innkaupastofnun Reyjavíkurborgar. Kristilegar samkomur sunndag kl. 5 í Betaníu, Laufásveg 13, þriðjudag kl. 8,30 í skólanum, Vogunum. Komið! Verið vel- komin! Helmut L. og Rasmus Biering P. flytja „hihn gamla boðskap”. Er andleg vðkning í vændum! nefnist erindi, sem Júlíus Guðmundsson flytur í Aðventkirkjunni, sunnudaginn 18. febr. kl. 5 e. h. Jón H. Jónsson syngur einsöng. Allir velkomnir. Alþýðublaðið — 17. febr. 1962, J, J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.