Alþýðublaðið - 17.02.1962, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 17.02.1962, Blaðsíða 7
Minningarorb: SVEINSSON yfirkennari i Hafnarfirði PÁLL TH. SVEINSSON yfir- ir vorum ungir og við unnum kennari við barnaskólann í að stofnun samtaka meðal ung Hafnarfirði, verður jarðsung-1 linga úr alþýðustétt . Hann inn í dag Hann fæddist 9. nóv hafði þá fastmótaðar skoðanir ember árið 1901 að Kirkjubóli á starfsaðferðum og stefnu- í Korpudal í Önundarfrði, og mörkum Ef á milli bar um eitt var því rúmlega sextugur að hvað, var hann vanur að segja: aldri er hann iétzt. Foreldrar, Heldurðu að það sé rétt? Ætli hans voru hjónin Sveinn Sig-Jekki sé réttara að athuga það urðsson, bóndi að Kirkjubóli betur?“ Páll vildi alltaf athuga og Kristín Björg Guðmunds- J aðstæðurnar og fara heldur dóttir. Þau Sveinn og Kristín J varlega en að flana áfram, en fluttust til Isafjarðar og gerð. okkur hinum þótli þá ýmislegt ist hann sjómaður, en síðarjganga of seint — og vildum fiuttust þau til Hafnarfjarðar meiri hraða á hlutunum. Páll með börn sín. Páll var elstur var mjög tilfinningaríkur, en sinna systkina. Hann var fatl- hann bar það vel og það lá ekki aður frá fæðingu og gat því á yfirborðinu. Ef til vill hafði ekki stundað líkamlega vinnu jfötlun hans orðið til þess, að Hann gekk í Kennaraskólann hann virtist stundum vera um og lauk prófi þaðan. Hann J of hlédrægur, en smátt og stundaði smábarnakennslu í j smátt rættist það af honum, Hafnarfirði á árunum 1926 til' svo að honum óx trú á sjálfan 1929, en réðist þá sem kennarijsig og það sem hann gæti af- aö barnaskóla Hafnarfjarðar og^ rekað. Hann var alltaf tillögu-! slarfaði þar æ síðan. Yfirkenn góður, og þegar ég rifja upp| rinn varð hann við skólann ár- samstarfið við hann frá göml- ið 1955 og síðan. Páll Sveinsson J um og góðum dögum, finnst hafði mikinn félagsmálaáhuga; þegar á unga aldri eins og fleiri systkina hans. Hann var stofnandi Félags ungra jafnað- armanna í Firðinum og átti sæti í stjórn þess Hann var gjaldkeri Byggingafélags al- þýðu frá stofnun þess 1934 og í stjórn Sjúkrasamlagsins var hann frá 1946. Heilbrigðisfull Irúastarfinu gegndi hann árin 1942 til 1955, og hann kom við sögu fleiri félaga. Páll fékkst við ritstörf. Hann skrifaði marg ar blaðagreinar og auk þess nokkrar unglinga- og barna i bækur undir rithöfundarnafn inu Dóri Jónsson og þýddi auk þess erlendar unglingabækur. Páll kvæntist árið 1929 Þór- unni Helgadóttur, núverandi bæjarfulltrúa í Hafnarfirði og eignuðust eina dóttur Þórunn átti einn son frá fyrra hjóna- bandi, sem Páll gekk í föður stað; Guðmund lækni Bene- diktsson. Þetta er annáll ævistarfs Páls Sveinssonar. En hann lýsir að eins ytra borði, segir fátt af innri gerð. Páll Sveinsson var mjög vel gerður maður Hann var hugsjóna- og mannúðar maður, lifandi áhuga á öllu því sem verða mætti til þess að bæta kjör þeirra og aðstöðu, sem halloka fara í lífs starfinu, og alltaf boðinn og búinn til þess að veita hverju því máli lið, sem verða mátti iskennd þjóðfélagsins gagnvart smælingjunum, fara vaxandi. Þegar ég hitli Pál Sveinsson síðustu tvo áratugina, var hann alltaf glaður og öruggur. vsv. mér að varfærni hans og fyri.r hyggja hafi verið mest áber- andi í fari hans. Eftir að hann fór að skrifa bækur fyrir ung- linga hringdi hann ofl til mín og ræddi við mig um efni ung-; lingabóka Enn bar á því sama. Hann hafði ríka ábyrgðartil- finningu. Hann vildi forðast allt það í bókum sínum, sem gat ef til vill orðið til þess að gefa unglingunum rangar hugmynd ir um lífið og sambúðina við samferðafólkið. Það var eins og hann væri í stöðugum ótta við til aðstoðar eða hjálpar við oln 1 að þetta kynni að henda sig. bogabörnin. Hann ritaði mikið Ég hygg að Páli hafi fundizt um þau mál og ræddi þau á fundum. Hann var yfirlætis- laus í ræðum og málflutningi, en enginn gat þó verið í nokkr um vafa um það, hver afstaða Páls væri til þess, sem rætt var um. Við Páll Sveinsson áttum að hann væri gæfumaður Hann eignaðist ágæta konu, myndarlegt heimili, góð börn, og.sæmileg efni. Hann sá marg ar æskuhugsjónir sínar rætast og hann hafði getað lagt sitt starf fram til þess að svo varð. Hann sá tryggingarnar, stjórn margar ánægjulegar stundir j arskrá alþýðunnar, vaxa upp, saman fyrr á árum meðan báð-' og hann sá mannúð og réttlæt- KVEÐJA flutt í Barna- skóla Hafnarfjarðar 12. þ. m. daginn eftir að yfir- kennari 1 skólans, Páll Sveinsson andaðist. Útför Páls heitins verður gerð frá Hafnarfjarðarkirkju í dag kl. 2 e. h. s;Góðir nemendur, samkenn arar og samstarfsfólk. Páll Sveinsson yfirkennari er látinn. Hann varð bráð- kvaddur að heimili sínu, Sunnuvegi 7, árla morguns í gær. Svo skammt er bilið milli blíðu og éls — svo örstutt er stund millum lífs og dauða. Okkur selur hljóð við þessa helfregn, sem svo óvænt og fyrirvaralaust kveður sér dyra á þessari stofnun og gef ur til kynna, að góður dreng- ur og mikilhæfur forystumað ur úr okkar hópi sé genginn, horfinn af vettvangi þessa lífs, mitt í önn dagsins. Hér verður ævi Páls heit- ins Sveinssonar ekki rakin, en aðeins stiklað á nokkrum staksteinum í lífssögu hans. Páll heitinn var fæddur 9. nóv. 1901 á Kirkjubóli í Korpudal í Önunarfirði. Nokk ur bernsku og æskuár sín átti hann heima á ísafirði og naut hinnar lögboðnu barnafræðslu þar. Var sú menntun, svo naumt sem hún var skorin, hin eina, sem hann naut í uppvextinum. Hugur Páls heitins stóð þó opinn fyrir ölí um fróðleik og hann hafði snemma yndi af bókum. í brjósti sér ól hann ríka þrá til að afla sér meiri mennt- unar, en barnafræðslan ein gat veitt. En sökum efnaskorts virtust honum allar bjargir bannaðar í þá átt, þar til að því rak, að nokkrir vinir hans og velunnarar greiddu götu hans og gerðu honum það kleift að setjast í Kenn- araskóla íslands. Þaðan lauk hann kennaraprófi 1929. Sama árið varð hann fastur kenn- ari við Barnaskóla Hafnar- fjarðar og slarfaði hér óslitið æ síðan, allt til sinnar hinztu stundar. Síðustu árin, eða frá því um haustið 1955 gegndi hann slarfi yfirkennara hér. Snemma á kennaraferli Páls heitins bar á því, að því, að hann var laginn, dug- mikill og hugmyndaríkur fræðari, sem ekki mátti vamm sitt vita í neinu, er að kennslu starfinu laut. Á starfsævinni dofnuðu þessir eiginleikar Ritgerðasamkeppni skólðbarna.- Um tannhirðingu EINS og Alþýðublaðið sagði frá í frétt s. I. fimmtu- clag, hefur Tannlæknafélagið ákveðið að efna til ritgerða- samkeppni milli skólabarna um hirðingu tanna. Þessi greinaflokkur er börnunum til leiðbeiningar os fræðslu. Við hvetjum þau til að lesa þær. í greinaflokknum verða fimm greinar og munu þær birtast á laugardögum. FYRSTI þáttur meltingar- innar fer fram í munninnm. Fæðan malast þar niilli tann anna og blandast munnvatni, sem leysir UPP hluta matar- ins og auðveldar kyngingu. Tennurnar hafa bannig miklu hlutverki að gegna. Er því mikilvægt, að þær séu í lagi og- starfi sínu vaxnar. Tönn samanstendur af krónu og rót. Rótin v.eitir tönninni festingu í kjálka- beininu, en krónan er sá hlufi tannarinnar, Sem stend- ur upp úr kjálkanum og við notum til að tyggja fæðuna. Yzta Iag tannkrónunnar er byggt upp af hörðu, ólífrænu efni, sem kallast glerungur. Hann er þykkastur, um tveir millimetrar. við bitflötinn, en þynnist ef'ir því sem nær dregur tannhálsinum. Glerungurinn veitir tönn- inni þá hörku og þann styrk, sem nauðsynlegur tr til að tyggja harða og seiga fæðu, auk þess sem hann myndar varnargarð um tannbeinið, sem undir liggur. Tannbeinið líkist mjög venjulegu beiní að samsetningu. í miðju tann arinnar er loks taugin, seni svo er nefnd í daglegu táli. Hún er byggð upp af band- vef, og í honum eru taugar og svo æffar, sem flytja nær- ingu til tannbeinsins. Glerungurinn, varnargarð- ur tannarinnar, getur rofriað af ýmsum orsökum, og eru þessar helztar: Hann getur brotnað við högg eða áverka: Hann getur slitnað effa eyðzt vegna mikillar notkunar, og sésí það oft. greinilega hjá rosknu fólki. Síðast en ekki sízt getur glerungurinn rofn að vegna tannskemmda og er það algengasía orsökin 1) Glerungur. 2) Tannbein. 3) Tannhold. 4) Tanntaug. 5) Kjálkabein. G) Ææðar og taugar. hans aldrei, en skýrðust æ þvi meir sem lengra á leið. Hann bar hag nemenda sinna ætíð mjög fyrir brjósli og sýndi það oft í verki síðar, er þeir nutu ekki handleiðslu hans lengur við sem kennara, að þeir áttu hauk í horni, þar sem hann var. Vinnugleði Páls heitins og starfslöngun var með afbrigð um mikil alla tíð. Þó álti hann við mikla líkamlega örð ugleika að stríða, sem háðu honum mjög og hindruðu hann í því að njóta sín til fulls — og sjaldan gekk hann heill til skógar þessi hin síð- ari ár. — Sjálfur vissi hann að hverju dró fyrir heilsunn- ar, en gekk þó- æðrulaus til verks og sinnti skyldustörf- um af stakri samvizkusemi í hvívetna þar til yfir lauk. Og nú er Páll Sveinsson allur. Sæti hans er autt og ó- skipað og mun verða svo um nokkurt sinn. Hér er því skarð fyrir skildi og margir munu sakna vinar í stað. En mál- efnið lifir þótt maðurinn falli og merkið hafið upp af nýj- um höndum. Og æskan lifir og er eilíf og lífið er eilíft og lýkur ekki göngu sinni. í hljóðri þökk blessum við minningu Páls Sveinssonar. Við þökkum honum allt, sem hann vann þessari stofnun. Látnum færum við honum virðingu okkar og þakkir og kveðjum hann hinzta sinni með þessum orðum ;S6Iar- Ijóða: k „Hinn máttki faðirf! Hinn mæzti sonur! Heilagur andi himins! Þig bið ég skilja, r sem skapað hefur 1 oss alla eymdum frá. ‘ _________ & Hér við skiljum og hittast munum á feginsdegi fira; drottinn minn, gefi dauðum ró, en hinum líkn, er lifa.“ " Þorgeir Iþsea.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.