Alþýðublaðið - 17.02.1962, Síða 10

Alþýðublaðið - 17.02.1962, Síða 10
M Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON Frá aðalfundi Víkings: Þróttmikil starfsemi a síðastliðnu ári Ensk knott- spyrna Hér er mynd frá leik Tottenham og Manchest- er Utd. tekin á White Hart Lane í London. Nei, það varð ekki mark, — hægri bakverði, MU, Brennan tókst að skalla boltann yfir þverslána og það var dæmd horn- spyrna. Knattspyrnufélagið Víking- ur hélt aðalfund sinn 29. nóv. sl. Nokkuð á annað hundrað félagar sátu fundinn. Fund- arstjóri var Haukur Eyjólfs- son. Fundurinn heiðraði minningu fyrsta formanns fé .lagsiiísi, Axels Andréssonar., sem lézt á árinu. Formaður félagsins, Ólafur Jónson, gaf allýtarlega skýrlu yfir störf þess á árinu. Skv. lagabreyt- ingu frá síðasta aðalfundi, hefur félagið nú tekið upp deildaskiptingu og starfa á vegum þess þrjár íþróttadeild ir, hver með sjálfstæða sljórn iWMWWWWWMWWMMWW íslenzkur fim- leikakennari á HM í Prag næsta sumar Á síðunni í dag er getið um það, að Heimsmeistara- keppni í flmleikum fari fram í Prag í sumar. Við röbb- uðum nýlega stuttlega við Vigfús Guðbrandsson, hinn áhugasama fimleikakennara Ármenninga. Auðvitað var mest talað um fimleika og Vigfús sagði m. a. að hann hefði mikinn áhuga á að komast á mótið í Prag, til að kynnast því nýjasta í hinni glæsilegu fimleikaíþrótt. — Eins og flestir vita, er frem ur dauft yfir fimleikum hér, hver sem ástæðan er. Við vonum svo sannarlega að Vigfús verði að ósk sinni og ÍSÍ, sem er sérsamband fyr- ir fimleika hér, ætti að sjá sóma sinn í því að Ieggja fram fé í því skyni, að Vig- fús eða einhver annar kæm ist á mót þetta, til að kynn- ast og læra það nýjasta í í- þróttinni. j og einkafjárhag. Formenn | deilda voru, Knattspyrnudeild j Ólafur P. Erlendsson, Hand- j knattleiksdeild Hjörleifur I Þórðarson, Skíðadeild Jónas j Þórarinsson. Skipulagsbreyt- ing þessi virtist gefa góða raun og ríkti innan félagsins þróltmikið íþróttaLíf. Sérstak lega vakti handknattleiks- j deildin athygli með góðum ár angri í mótum, í öllum flokk- um karla og kvenna, og yng- stu aldursflokkar knatt- spyrnudeildar. Þá jók skíða- deildin starfsemi sína veru- lega, og hagnýtti vel skíða- skála félagsins í Sleggjubeins skarði. Fyrir aðalfund féliagsins höfðu allar deildir þess haldið sína aðalfundi og kosið fimm manna stjórn hver. Formenn í deilda til næsta árs eru, — j Knattspyrnudeild Vilberg I Skarphéðinsson, Handkn.d, Hjörleifur Þórðarson, Skíðad. Björn Ólafsson. Auk íþrótta- deilda starfar félagsheimilis nefnd, em annast rekslur heimilisins og íþróttasvæðis- i ins. Hefur hún varið allmiklu ' fé til endurbóta á svæðinu, en !verulegur hluti heimilisins er j enn leigður út til skólahalds. Eftirstöðvar af byggingarkostn I aði greiddist upp á árinu og á Inú félagið hús og svæði skuld ! laust. Form. félagsheimilis nefndar er Gunnar Már Pét- ursson, en hann og Gunnlaug- ur Lárusson hafa frá upphafi átt drýgstan þátt í byggingu heimilisins. Aðalgjaldkeri fé-j lagsins Haukur Eyjólfsson las upp heildarreikninga þess og báru þeir með sér að eignirj umfr. skuldir eru röskar tvær: milljónir en þar af eru opin- j berir styrkir um kr. 800 þús. j Tveir félagar færðu knatt-j spyrnudeildinni að gjöf kr. 10, þúsund. Form. sæmdi fjölda! íþróttamanna og kvenna af- j reksmerkjum félagsins. Þá1 fór fram stjórnarkosning og voru eftirtaldir menn kjörnir í aðalstjórn félagsins. Ólafur Jónsson, form. Meðst j órnendur: Gunnar Már Pétursson, Haukur Eyjólfsson, Pétur Bjarnarson og Árni Árnason. Varastjórn: Haukur Óskarsson, Ólafur Jónsson og Agnar Ludvigsson. Handbolti um helgina MEISTARMÓT íslands i handknattleik heldur áfram um helgina. í kvöld leika Fram — Haukar og Þróttur - KR í 2. flokki karla. í mfl. kvenna I, deild leika FH—Vfkingur og Fram — Ármann Ledkirndr geta orðið hinir skemmtileg ustu. Annað kvöld ledka ÍR og Val ur í 3. flokki karla, en í I. I deild Mmf. karla leika Fram !— Valur og KR og FH. Þó að F H sé nú sterk ast allra ísl. liða, er enginn vafi á því að leúkur þeirra við KR getur orðið skemmti- legur á að horfa. Leiðrétting í FRÉTT síðunnar um skip an 01j"mpíunefndar í fyrra- da^ urgu nokkur mistök. Fyrr verandi olympíunefnd til- nefrir 2 fulltrúa og er Jens Guðbjörnsson annar þeirra. Varafulltrúi Guðjóns Einars- sonar er Gunnl. J. Briem. Hanres Þ, Sigurð'sspn er einn rf aðalfulltrúunum tilnefnd ur af ÍSÍ, en varafulltrúi hans i er Sveinn Björnsson Kjell Jarlenius hefur skorað Iangflest mörk í Allsvenskan í handknattleik í ár eða alls 132. Næsti maður er Rune Áhrling með 107, þriðji Rolf Almquist 106 og fjórði Stock- enberg 89. í dag hefst HM í skautahl. á Leninleikvanginum í Mosk- va. Þátttaka er mikil í mótinu og áhorfendur verða óvenju margir eða fullsetinn leikvang ur >— 105 þús. manns hvorn dag. Rússneskar dömur ætla að taka þátt í heimsmeistara- keppni í handknattleik sem fram fer í Búkarest í sumar. Þetta er í fyrsta sinn, sem Rússar senda kvenfólk á heims meistarakeppni í þessari grein. Það verður mikið um að vera hjá rússneskum fim- leikamönnum á þessu ári, — þeir taka t. d. þátt í 18 al- þjóðamótum, þ. á. m. heims- meistarakeppni í Prag 4.—8. júlí og auk þess þreyta þeir 11 sinnum landskeppni. Knattspyrnuball- ett í London Þessi mynd var tekin í leik ÍJlfanna og West Bromvich í ensku deildarkeppninnj nýlega. Úlfarnir eru að sækja að marki WB. Leiknum lauk með sigri WB 2 gegn 1. Þeir eru í röndóttu skyrtunum wWWUWWUWWV. /40 17. fébr. 1902* — A'lþýðubláðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.