Alþýðublaðið - 17.02.1962, Side 3

Alþýðublaðið - 17.02.1962, Side 3
Tshome og Adoula að samningaborði Elisabethville 16. febrúar. ; JÞví hefur verið neitað í Wasii MOISE Tshombe Katangafor ington að Tshombe kómi í heim seti sagði í dag, að Katangaþing sókn til Bandaríkjanna á næst hefði -veitt honum heimild ti' .að unnh enda anundi það e.t.v. tefja hefja samningaviðræður við €yr sameininguKongó. ille Adoula forsætisráðherra Leopoldville sagði talsníaður miðstjórnar Kongó. I SÞ í dag, að Astandið í Kongó í gaer staðfesti lóggjafarhingið gggfj vonir um bjartsýni. Starf í Katanga Kitona samningþeirra | semi SÞ í Kongó béindist nú Tshombe og Adoula, nar sem | rneir að almennum málum en ikveðið er á um, að Katanga ! hermálum og gæfi þetta ti3 -wnuwíðuMytisms í London skuli vera hluti sameinaðs kynna hve ástandið hefði batnað uPP*ýst. að tveir herflokkar NiYÐARASTAND BREZKU G Haag og London, Landsstjórinn í Brezku Guineu í Suður-Ameríku hefur lýst yfir umsátursástandi í höfuðborg landsins, George- town, að því er segir » útvarps fréttum, sem heyrzt hafa í Hollenzku Guineu. Samtímis þessu. hefur talsmaður land- Kongó. Vilja fund VEGNA fyrirspurnar borgar stjórans í Reykjavík dags. 15. febr. 1962, óskar stjórn Tann- læknafélags íslands að taka fram eftirfarandi; Á fundi sem fyrirhugaður er með borgarstjóra á mánudag 19. febrúar verður lögð fyrir hann tillaga varðandi skóla- tannlækningar, sem stjórn Tannlæknafélags Islands mæl- ir með. Reykjavík, 16. febr. 1962. Stjórn Tannlæknafél. íslands. séu á leiðinni til Brezku Gui- neu samkvæmt ósk landsstjór ans. Ákvörðunin um að lýsa yfir umsátursástandi var tekin þeg ar verkaiýðssamtök landsins boðuðu allsherjarverkfall á þriðjudag til þess að mótmæla nýjum fjárlögum, sem m. a. fela í sér skattahækkun og skyldusparnað. í gærkvöldi voru tveir her- flokkar frá Jamaica komnir til Georgetown. Auk þess átti að senda tvo aðra herflokka frá Bretlandi til Brezku Guineu og vax annar þeirra lagður af stað í gærkvöldi. í þessum 2 herflokkum eru alls um 170 menn. í gærkvöldi kom til óeirða fýrir framan þinghúsið í Ge- orgetown, og varð lögreglan að skjóta á mannfjöldann, sem grýtti þá. Að minnsta kosti 3 menn biðu bana. Áður hafði lög reglan orðið að beita táragasi ;gegn þúsundum manna, sem ióru hópgöngu um borgina, t. þ. að mótmæla stjórnarinnar. VOPNAHLÉ í ALSÍR ? Vilbergur Júlíus- son í Hvíta hús- inu Framhald af 1. síðu. verffa sjö mcnn, þrír fulltrúar frönsku stjórnarinnar, þrír full trúar FLN, og auk þess formaður sem báðir Hðilar eiga að koma sér saman um. f reynd mun for maðurinn eiga að vcra bráða birgða forsætisváðherra. Frá Alsír beiast þær fregnir, nvtspmi að haldið hafi verið áfram að j fremja ýmis ofbeldisvcrk þar í dag. Margir biðu bana eða særð ust og ýmis skemmdarverk voru | framin sem íyrr. OAS-samtökin Iiafa í hótununi vift lögreglu | menn off hóta að skjóta þá ef' þeir haldi uppteknum hættj og j beiti harðneskju. Þá liafa OASsamtök öfga manna einnig- haft í hótunum við kaupmenn og veitingahússeig endur. Skipa samtökin þeim að neita að afgrciða lögreglumenn ina .Samtökin hafa einnig skipað Iæknum og hjúkrunarkonum að nei*a að stunda 'sær&t '*-\ sjúka lögreglumenn. Lögreglumennirnir li • beðið um aukna vernd í start i e- eftir áreiðanlegum heimildum er háft, að tilgangur OAS-samtakanna með þessu sé sá að reyna að reka fleýg á milli lögreglunnar og hersins. Washington, 16. febr. Rúmlega 300 kennarar frá 62 löndum luku í dag finim mánaða ferðalagi um Banda- ríkin með heimsókn í Hvíta húsinu. Kennedy forseti tók á móti þeim og hélt ræðu um menntun mikilvægi hennar og aðgerðum Talsmaður brezka landvarna ráðuneytisins tók skýrt fram, að hersveitirnar væru aðeins sendar til Brezku Guineu til þess að halda uppi lögum og reglu í landinu, sem öðlast sjálf stæði seinna á þessu ári. Fréttamenn telja, að raun- verulegur tilgangur andstæð inga, dr. Jagans, forsætisráð- herra í Brezku Guineu, með verkfallinu sé að steypa hinni löglegu stjórn landsins áður en Iþað öðlast sjálfstæði. Sovétskip hvolfir í jómfrúrferb Skipinu ,,Vladiovstok‘, sem var hleypt af stokkunum í nóv ember í fyrra, hallaði um 45 gráður þar sem það lá við hafn argarð. Lögreglubílar og sjúkjra GEYSILEGT OFVIÐRI Sundsvall og London 16. febr. I GEYSILEGT ofviðri geysaði i um stóran hluta Norðvestur • Evrópu olli miklum siglingarerf | iðleikum og töluverðu tjóni á I ýmsum stöðum. Að minnsta. kosti f jórir menn týndu lifi í fár j viðri þessu og margir slösuðust' Kiel, 16. fcbrúar (NTB-Reuter) SOVÉZKA hvalveiðiskipinu „VIadivostok“ sem er 17 þús. smálestir, hvolfdi skyndilega í jómfrúrferð sinni í dag. Það tókst. að bjarga allri áhöfninni, j bifreiðar komu strax á vettvang en 35 af henni vour talsvert þrelí og þeyttu sírenurnar óspart. aðir þegar þeim var bjargað Enn er ekki vitað um orsok slyssins, en sprenging varð um borð skömmu áður en slysið varð og olli hún smábruna um borð sem tókst að slökkva svo til sam stundis. tMMIMHMMMUMmWMIW Frá London berast þær fregnir að 8 menn hafi farizt í fárviðri á Bretlandi. í einni borg varð tjón á helmingi allra húsa og misstu 250 manns heimili sín. Víða íslendingur, Vilbergur Júlíus- varð mikið tjón á skólahúsum í son skólastjóri í Silfurtúni. Bretlandi, og féll kennsla niður Meðal kennaranna var einn Rólegt á Berlín- arflugleiðum Berlín, 16. febrúar rússneskra embættismanna. ENGA rússneska flugvél var Sovézk yfirvöld höfðu farið að sjá á flugleiðinni milli Berlín þess á leit að sovézkar flugvélar ar og Hamborgar síðustu þr.iá fengju að nota loftleiðina frá kl. klukkutímana. fyrir hádegí í dag 10.30 til kl. 13.30 og fljúga 1 allt þrátt fyrir þær hótanir Rússa, að að 7.500 feta hæð. nota flugleiðina á þessum tima j | Tilmælum þessum var hafnað Vestrænir embættismeim i j enn einu sinni og vesturveldin Berlín telja að Rússar hafi frest notuðu fiugleiðina bæði til á að þessari’fyrirætlun af einhverj ; ætlpnarflugs og herflutninga um sökum og vitna í ummælijeins og venjulega. Krústjov er hugsi Moskva, 16. febr. NTB-AFP. Eftir Moskvublöðum að dæma hefur Krústjov enn ekki gefið á bátinn þá hugmynd að halda til Genfar til þess að vera viðstaddur setningu hinnar miklu afvopnunar ráðstefnu, sem þar hefst hinn 14. marz. Svo virð- ist sem forsætisráðherr- ann bíði eftir viðbrögð- um leiðtoga átta hlut- lausu ríkjanna, sem taka eiga þátt í viðræðunum, við þeirri tillögu hans, að ráðstefnan verði leið- togafundur frá byrjun. Á „Vladivostok“ sem v:i r ár angur af starfi sovézkra vísinda manna var aðstaða til lendingar iþyrlum og sérstakt frystihólf iþar sem hvalvinnslan fór fram Skipið er 182 m. á lengd og 23.8 m. á breidd. Kosningar á Indiandi Nýju Delhi 16. febrúar. FJÖLSÓTTUSTU kosningar sögunnar hófust í dag á Ind landi. Kosið er til þingsins og hinna ýmsu íylkisþinga, og lýk ur kosningunum ekki fyrr en eft ir 10 daga. Öruggt er talið,. að Kongross ílokkur Nehrus sigri í kosning uuum með msklum meirihluta atkvæða á sarra hátt og í tveim fyrri kosnirtgunum, sem farið hafa fram á Indlandi síðan land ið öðlaðist sjáiistæði 194 7. Siðast fc.ru kosni :gar fram á Ind’.andi árið 1957. Alþýðublaðið — 17. febr. 1962 3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.