Alþýðublaðið - 17.02.1962, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 17.02.1962, Blaðsíða 5
S® m r /r aa ■ BB IgTUS I Aivoru og Alfreð reiður Á borgarstjórnarfundinum í ibyggingarinnar verði hpgfnð! fyrradag kvaddi einn borgarfull j þannig, að auðvelt verði að nýta trúa sér tvisvar hljóðs til að gera , hana á annan hátt, ef svo fer, að fyrirspurn um tvö áskorunar Reykjavíkurflugvöllur verði j skjöl er borizt hafa borgarráði. lagður niður. í áskorunum þessum er ]>ess far ið á leit að Sigfús nokkur Elías son, skólastjóri Dulspckiskólans og forustumaftur félagsins A1 vöru, verði Ieystur utidan vinnu skyldu hjá Rafmagnsv. Reykja víkur og settur á heiðurslaun. Er í öðru skj.alinu, sett fram löng og ítarieg greinargerð fyrir því að Sigfúsi beri heiðursíaun af al mannafé og miklu lofi ausið á andlegar smíðar Sigfúsar. Xlr.dír það skrifa fjölmargir menn. X ALFREÐ GISLASON . <K) mælti fyrir tillögu, sem Aann lagði fram um að aðeiiis yrði leyft að byggja þarna bráða birgðahúsnæði, sem borgin gætf látið fjariægja með liclum fyrirvara. Hann sagði það skoð- un fles'ra þorgar.búa að flugvöll urinn værj ekki til frambúðaí* og þarna mætti ekkert býggja áður en allt flugvallarsvæðið hefði verið skipulagt. Ræddi hann um sk'.pulagsmál bæjarins hinu skjalinu er ekki dómur lagð , almennt og fann þeini flcst til ur á andlegheitin, en þar fara 15 foráttu. Sagði hann það vítavert borgarar fram á að Sigfús fái að helga sig hugðarefnum sínum og af borgarráði að spilla væntan legu skipulagi hvað eílir aimað að hann verði Ieystur undan ! með vanhugsuðum samþykktum. vinnuskyldu án þess að missa I BORGARSTJÓRI sagði að stað við í launum. | setning þessa afgreiðsli húss Á fundinum urðu miklar um bindi í engu væntanlegt skipu ræður um þá ákvörðnn borgar lag á fiugvallarsvæðinu, ef flug ráðs, að heimila byggingu af völlurinn verður lagður niður greiðsluhúss við FJugturnirin á Menn væru sammála urn að þá Reykjavíkurflugvelli, sem veitt. myndi einmitt lögð umferðaræð var með ýmsum skilyrðum 9. Hrá Hringbraut á móts .við Sól febr. s.l. En þar er meðal annars er/jargötu framhjá va^anliegTÍ settur sá fyrirvari að gerð Hennar hátign dettur á... JÆJA, nóg um það! Ástæðulaust að fara út í smáatriði. Nema hvttð myndin að tarna (hún er af drottning- unni í Síam í vetrar- fríi í Sviss) sýnir og sannar, að á skíðum eru allir menn jafnir skaparanum. FISKIÞING ÁTTUNDI fundur Fiskiþings var haldinn í gær. Reikningar Fiskifélagsins árin 1960 og 1961 voru sam- þykktir. Samþykkt var tillaga frá Allsherjamefnd um veiðar- færamerkingar svohljóðandi: Fiskiþing beinir því enn á ný, til stjórnar fjórðungssam- banda í Norðlendiriga, 'Vest- firðinga og Sunnlendingafjórð- ungi, Sambands Snæfellinga og Reykjavíkurdeildar, að þær beiti sér fyrir því, að gefnar verði út skrár um merki veiðar færa á viðkomandi sambands- svæðum með það fyrir augum, að síða1* verði gefin út heildar skrá fyrir allt landið, á prenti. Miklar umræður urðu um hafrannsóknir, fiski og síldar- leit og var afgreiðslu ekki lok ið. í segir skipo- skoðunarstjóri i MORGUNBLAÐIÐ hmn 15. þ. m ritar Henry Háldáns son, framkvæindasíjóri Slysa- varnafélati' íslands, grein, þar sem hann finnur að ýmsu í sambandi við störf sRipaskoð unarstjóra, Hjálmars Bárðar- sonar. Alþýðublaðið ræddi í gær við Hjálmar, og spurði hann hvort hann vildi eitt- hvað segja í sambandi við þdi sa £rein Henrys, sem fjall ar um gúmmíbjörunarbáta ,og 1 skoða greinina, sem álit Slysa öryggi sjómanna. I vgfrf.íélags íslands, enda mun Hjálmar sagði, að hannjbún hafa verið birt í Morgun hefði ekkj getað gert sér ljós . blaðinu í þeirri trú. an tilgang greing.rinnar, eftir I Hjálmar sagði að aðaltil- kæmi fram í greininni. Hjálm ar sagði, að groin þessi væri j Slysavarnafélaginu til harla lítils só'ma, o’g hann taldi það ekki óeðlilega kröfu sfna, að stjórn Slysavarnafélagsins gæfi úr opinbera fréttatilkynníngu um það, hvort grein þessi eigi i að skoðast rituð í nafni þeirra samtakg og á ábyrgð þeirra mannaeyingum að nota gummi eða ekkj. Meðan sú yfirlýsing þjörgiunarfbáta. Landsi it ngiö væri ekki fyrir hendi yrðii að mótmælti þessari ráðstofun,- og að hann 0g Slysavarnafélagið hefðu átt frumhugmyndina og unnið brautyrðjer.dastarf varð andi notkun grúmmíbjörgun- ai-báta á íslenzkum skipum. Hann sagði að árið 1952 hefði Slysava.rnafélag íslands haldið sitt 6. lar.dþing, en þá hefði skipaskoðunin ieyft Vest- . I, að hafa lesið hana, því svoigangur mjög vær; hún sjálfri sér ó- j vera, „„ —----------^ samkvæm. í einir orðir.u væri (manna á gúmmíbjörgunarbát gremarmnar að auka vantraust taldi hana mjög hættulega fyr ir öryggi marnslífa á sjónum. Vildi þingið láta fella úr gildi leyfið. Siðan samþykkt 6. landsþings Slysavarnafélags- virtist ins v?r eerð eru mörg ár, og síðan munu hafa bjargast um gúmmíbáta hér |t.alað um undur'-amleg björg ; unartæki, en í öðru tglað um i ,,skran“ um sam, tæki. ' Hann sagði hins vegar að j nefnd grein væri sjvo rætin, að þar sem framkvæmdastjóri i Slysa,varnafélags íslands aetti ’ í hlut, yrði ekki hjá þvf kom. ist að svara þeim aðdróttunum og rógi, sem hann taldi að um, sömuleiðis væri hún al varlegur rógur gegn skipaskoð unarmönnum, og talið í henni, að þeir vanræktu skoðun tré björgunarbáta, og að sjómenn varitreystu tnébjörgnuarbát- um að ástæðulausu. manns vjð, land. Hjálmar sagði að í grein Henrys hefði það komið fra,m að skipaskoðunin tæki ekki tillit til óska sjómanna í sam bandi vfð gúmmííbjörgunar- bátana. í því samba,ndi sagði Hjálmar sagði, að það væri Hjálmar að á undanförr.um ný frétt fyrir sig, eins og haldjárum hefði skipaskoðun rikis ið væri fram í grein Henrys, Frh. á 11. síðu. afgreiðslubyggingu og yfir á Reykjanesbraut. Húsið mæiti þá t.d. nota sem miðstöð fyrir sa:n göngur viffi þá flugver.i er notað ir yrðu í stað Reykjavikurflug vallar. GUÐMUNDUR VIGFÚSSON (K) sagði að allír væru sarmnála um, að flugvöllurinn yrði notaffi ur næstu 15 -20 ár og aðbúnaður á vellinum hefði lengi verið fs lendingum til stórskammar Af greiðsluhús Loftleiða, sem fcrann á dögunum hefði t.d. verið byggt uppliaflega úr umbúðakassa ut an af einni af vælum félagsinr,. Hann mælti með byggingu flug stöðvarhúss til fr,ambúðar og hann sagði að hægt yrði að nota það til verzuíhar eða annars at vinnurekstrar. ef hætt yrði að nota ffrgvöllinn ALFRED tók aftur til máls og var nú reiður yfir afstöðu flokks bróður síns. Hann skammaði enn skipulagsyfirvöld bæjarins, borg: arráð og samvinnunefnd ríkis 0g bæjar um skipulagsmál, ■ sem hann sagði að hefði eitt sinn brot Frh. á 11. síðii Alþýðublaðið — 17. febr. 1962 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.