Alþýðublaðið - 17.02.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 17.02.1962, Blaðsíða 14
Laugardagur BLYSAVARÐSTOFAN er opin allan sólarhringinn. Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað ki. 8—16. Biíriskipaféiag Islands. Brúarioss fór .: frá Npw Vork 9. 2' til Rotteddam, Hamborgar og Áliborg. Dettifoss fór frá Ham teorg 16. 2. til Revkjpvíkur. Fjailfoss' köm fíl Hangö ló. 2. fef þaðan til Ventspils, 6-dyn a, Rostock og Kaup- ♦~-‘«mÍTafnar. Göðöfoss fór f*ír~tiew- York 9.2. væntan- te-girr^fi! Reykjúvíkur 13.2. G-ullfoss kom lil Kaup- ► íannahafnr.r 15.2. frá llanj teörg. ■ Lágari'oss kom fil Reykjavíkiif lö 2. frá Vest- trrannaeyjam. Reykjafoss fer frá Hamborg í kvóij. 16.2. tíVRotterdam, Huli og Re.vkja vikur. Selfoss fár frá Dub- lin 8.2. til New York. Trölla fcrss fór frá Vestmannaeyj- rm 13.2. til HuLl, Rotterdam ag Hamborgar. Tungufoss fer frá Antwerpen 16.2. til Gauta bOTgár 'og Reykjávíkjr. ZEEHAAN fer fra Patreks- firði í kvöld 16.2. til Hólma vtkur og Keflavíkur. bkipaútgerð rikisins Hekla er á Austfjörður á uorðurleið. Esja fer vær.tan tega frá Reykjsvík í dag vest ftr jk lar.d c hringferð Herj Hf.tr for fr.i Vestmannaeyj- tinrkl. 2’ • kvöld ti. Revkja vlikur. Þyrill fór frá Purfleet >3". þ.m. áieiðis til Raufar- teifnaT. Skjaldbreið er á Húnaflóahöí aum á leið til Akureyrar. Herðubreið fór fe’á'Reykjavík 15 þ. m. vest Ur um lar.d áleiðis til Kópa íkers. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell er á Þingeyri, fer teaðan til Borgarness. Jökul felÞer- væntanleg til Reykja tdkur á morgun til New York. Dísarfell er í Rotter- clam. Litlafell er í olíuflutn útgum í Faxaflóa. Helgafell fer vsentanlega í dag frá Sas van Chent Hamrafell er í Rvk Rinto er væntanlegt til Berg ea 19. þ m. frá Duiblin. MESSUR Fríkirkjan; Messa kl. 2 Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup messar. Séra Þorsteinn Björnsson Háteigssókn: Barnasamkoma í hátíðasal Sjómannaskólans klukkan 10.30 Messa kl. 2 Séra Jón Þorsteinsson Veskirkja: Barnamessa kl. 10. 30 Messa kl. 2 Séra Jón Thorarensen Hallgrímskirkja: Barna'guð- .þjónusta kl. 10 Séra Jakob Jónsson Messa kl. 11 Séra Jakob Jónsson Messa kl. 2 Séra Sigurjón Þ. Árnason Laugarneskirkja; Messað kl. 2 e.h. Barnaguðþjónusta ki. 10.15 f.h. Séra Garðar Svav arsson Elliheimilið: Guðþjónusta á sunnud. Heimilispresturinn Hafnarfjarðarkirkja: Safnað arprestur biður einkum for eldra, sem eiga börn er ganga til spurninga hjá hon um, að koma til þessarar cguðsþjónustu ásamt börnum sínum Konur: Konur í kirkiufélug um Reykjavíkurprófastdæm ■is: Munið að mæta við messu á Elliheimilinu Grund kl 10. f.h. sunnudag. Aðventkirkja: Guðsþjónusta kl. 5 e.h. á sunnudag o—o Minningarspjöld kvenfélagsins Keðjan fást ijá: Frú Jóhönnu Fossberg, úmi 12127. Frú Jónínu Loíts- ióttur, Miklubraut 32, sími L2191. Frú Ástu Jónsdóttur, rúngötu 43, sími 14192. Frú Soffíu Jónsdóttur, Laugarás- vegi 41, sími 33856. Frú Jónu Þórðardóttur, Hvassaleiti 37, sími 37925. í Hafnarfirði hjá; Frú Rut Guðmundsdóttur, Austurgötu 10, sírni 50582. O-0 dæjarbókasafn Reykjavfkur Sími 12303 — Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A: Otlán 10—10 alla virka daga, nema augardaga 2—7. Sunnudaga 5—7 Lesstofa. 10—10 alla drka daga. nema laugerdaga 10—7. Sunnudaga 2—7. Oti- oú Hólmgarði 34 Opið 5—7 illa virka daga nema laugar iaga. Úttbú Hofsvallagötu 16: Jpið 5.30- «f' -iila virka daga. Flugfélag íslands h.f. Milli’andaíiug: Gullfaxi fer til Oslóar, Kaup- mannah. og Hamborgar kl. 08:30 í dag. Væntari'.eg aít ur til Reykja- ur ki. 15:40 á nrórgai. Innanlandsflug: í dag er ásetlað að fljúga til Akur- eyrar 2 ferðir); Egilsshiða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauð árkróks og Vestmannaeyja. á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og V estmannaey j a. iLoftleiðir h.f. Laugardag 17. febrúar er Leif Laugardag 17. febrúar e Leifu E'ríksson væntanlegur frá Stafangri, Amsterdam og Glasgow kl 22.00 Fer til New York kl. 23.30 Laugardagur 17. febrúar 8.00 Morgunútv. 12.00 Hádegisút varp 12.55 Óska lög sjúklinga (Bryndis Sigur jónsdóttir) 14. 30 Laugardags- lögin 15 00 Frétt ir 15.20 skákþátt ur (Ingi R. Jó- hannsson) 16.00 Vfr. — Bridgeþáttur (Hallur Símonarson) 16.30 Dans kennsla (Heiðar Ástvaldsson) 17.00 Fréttir — Þetta vil ég heyra: Björn Sigtryggsson verkamaður velur sér hljóm plötur. 17.40 Vikan framund an: Kynning á dagskrárefni útvarpsins 18.00 títvarpssaga barnanna: ,,Nýja heimilið“ eftir Petru Flagostad Larssen X. (Benedikt Arnkelsson; 18.20 Vfr. 18.30 Tómstundar báttur barna og unglinga (Jón Pálsson) 18.55 Sögvar í létt um tón 19.10 Tilk. 19.30 Frétt ir 20.00 Fiðlusnillingurinn Friiz Kreisler leikur eigin tónsmíðar og sónötu i G-dúr op. 30 nr 3 efíir Beethoven Við píanóið Sergej Rakhman inoff — Björn Ólafsson kons ertmeistari minnist Kreislers Jöklar h.f. Drangajökull er á leið til ís tands frá New York Langjök ull kom til Rostock 15.2 Vatnajökuill fer væiitanlega íná Rotterdam í dag til Bremerhaven og Hamborgar. o—o í gærkvöldi opinberuðu trúlofun sína Hrafnkell Ás- geirsson, stud jur, frá Hafnar firði, og Halla Magnúsdóttir, Reykjavík. o—o ÆTNNINGARSPJÖLD Kven- félags Háteigssóknar eru af greidd hjá Agústu Jóhanns dóttur, Flókagötu 35, Ab- laugu Sveinsdóttur Barma nlíð 28, Gróu Guðjónsdótt- ur, Stangarholti 3, Guð- Djörgu Birkis, Barmahílð 45, Guðrúnu Karlsdóttur, ■rtigahlíð • og Sigríði Ben- 'vsdóttur ^srmahlíð 7. í inngangsorðum. 20.30 Leik rit; ,,Þrátt fyrir myrkrið“ eftir Clifford Odeis í þýðingu Ólafs Jónssonar Leikstjóri Flosi Ólafsson 22.00 Fréttir og Vfr. 22.10 Góudans út varpsins: M.a. leikur h!jóm svæit Hauks Morihens og Flamingo-kvintettinn Söngv arar: Haukur Morthens og Þór Nielsen 02.00 Dagskrári. SKÁLDKONUR Framhald af 4. síðu. breimur Ijóðstafa og hend- inga . . . Þá mun og frú Guðrún ekki gera um of úr líkindum 'þess, að konur havi ort dansa, þar eð hugolær dansanna er mjög í samræmi við óskir og drauma og ljúfar. en sárar minningar. Víst mundu mcrg viðlögin bera það mcð sér, að þar hafi koiinr um fjallað. F).ú Guðrúneignar konum aUmikla hlutdeild í lausavisnakveðskap þjóðarinnar, og mu’i hún þar geta nærri. Hi.ns veg.ir hafa konur löng'im veriC dulari cn karlar á slík-m kveðskap sinn, og margur mundi ófeðraður húsgangurinn, sem á sér djúp- an hljómgrunn, — eða þar sem ibroddinum er leynt af laun drjúgri • hæversku, vera af konu kveðinn. Kaflarnir í þessari bók um nunnuklaustrin á fslandi eru það heillegasta, sem ég minn- ist að hafa séð ritað um þstta efni, og yfir kaflanum um seið konur og völvur er gustur mik ils 'geðs og dulrammra máttar- valda Og furðu lióðrænum blæ fekst frú Guðrúnu að gæða mál sitt, þá er hún fjallar um hinar fáu nafngreindu skáldkonur og þá dul. sem hvíljr yf;r skáld- skap þeirra. má teljast, cg er bókin báðum til sóma, höfundi og útgefanda. Guðm. Gíslason Hagalin. Erlend tiðindi Framhald af 4 siðu. hálfu Verkamanna, sem veittar voru fúslega. Árangurinn hef- ur orðið sá, að Frakkland er á þessum árum orðið eitv efna hagslega sterkasta land Evr- ópu. Kjörin hafa að sjálfsögðu versnað hjá almenningi og óá- nægjan aukizt. En eftir því sem frá leið hefur de Gaulle ýtt vinstri flokknum meira frá sér, eins og hann hálf skamm- ist sín fyrir samfylgd verka- manna, sem þá flokka fyila. Nú er hins vegar vandséð hvert Ihann á að halla sér. í Algier- málinu getur hann enn reitt sig á stuðning vinstri ramna, en nú er spurningin hvað verð ur, þegar Algermálið er leyst, eins og von er um að verði á næstunni? Hvað skeður, þegar það eina mál, sem tengir de Gaulle og vinstri fylkinguna saman, er úr sögunni? Þessum spurningum verður tæpast svarað að sinni, en það er fróð- legt að velta þeim fyrir sér. Það er og raunar höfuðkost ur þessarar raunar fróðlegu bókar, hve frú Guðrún er list- fengur rithöfundur. Málið er hreint og kjarnyrt, stíllinn blæbrigðaríkur og felldur mjög náið að efninu — og að sama skapi er framsetningin öll rölc vís. Því er og þess oð vænts, að þetta rit allt —• jafnt síðari hluti þess og sá, sem nú er kom inn fyrir sjónir almennings, verði ekki aðeins til að fræða, heldur og auka áhuga á íslenzk um bckmenntum að fornu og nýju og þar með viijann til verndar íslenzkri erfðamenn- ingu, samtímis þvi, sem hún frjóvgast af áhrifum þess bezta, er grær í menningarlífi annarra þjóða. Útgefandi bókarinnai- er Kvöldbókaútgáfan á Akureyri. Kún hefur vandao svo allan frágang hennar að óvenjulegt DAGLE6A Áskrillasíminn er 14900 IÐNO IÐNO ÁRSHÁTÍÐ Gömludansaklúbbsins hefst með borðhaldi kl. 7,30 í kvöld kl. 7,30 í kvöld Tvö skemmtiatriði koma fram. Hijómsveit Guðjóns Matthíassonar leikur. Dansstjóri Sigurður Runólfsson. Aðgöngumiðar afhentir frá kl. 5. Sími 13191. 14 17. febr. 1962 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.