Alþýðublaðið - 17.02.1962, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 17.02.1962, Qupperneq 8
s s s s s s s s s s s s \ ^ SAUD Konungur ) ^ Saudi-Arabíu kom ^ S hótelst]órninni við ^ S Sheraton Plaza í Bo- ^ $ ston í mikinn vanda s S fyrir skömmu, þegar s S konunguTÍnn var á S ^ ferðalagi í Bandaríkj- S \ unum. ^ S Konungurinn átti S S að búa þarna á hótel- S S inu, en gat ekki nú S S fremur en aðra daga S S tekið upp þann sið að S S borða af öðrum disk ^ um en gulldiskum. — 'S S Þetta fræga lúxus- S S hótel átti ekki slíkar S gersemar, því enginn S ^ hinna mörgu gesta hó ^ telsins hafði nokkru ^ ivmiii^ Ilttuu UUftJilU ^ S sinni beðið um gull- ^ S diska til að borða af. ^ S Eftir mikla leit s S fréttist að hótel Plaza s S í San Francisco hafði S S einu sinni keypt eitt S S sett slikra gulldiska, S S sem kostuðu nærri S S þrjár milljónir króna. S S Strax var samið við S ) hótelið í San Franc- ^ isco og diskarnir send ir samstundis með S ^ flugvél yfir þver ^ ^ Bandaríkin, svo ves- ^ S lings Saud þyrfti ^ S ekki að deyja hung- ^ S urdauða í Boston — s, S Um leið var heiðri s S hótelsins borgið. S s s ÞfiS. UÐASLYS Áfengið veldur þeim flestum UM 100 ÞÚS. manns far- ast árlega í umferðaslys- um í heiminum Orsakir þessara slysa eru margar, en fjölmennust eru þau slys, sem verða vegna drykkjuskapar. Þetta kem ur fram í skýrslu frá Heil- brigðismálastofnun Sam- einuðu þjóðanna, WHO. akstur, sé hlýtt, að því er segir í sömu skýrslu. í sömu skýrslu segir einn ig, að fleiri hljóti bana ár lega af völdum drukkinna manna við akstur, en öll- um smitandi sjúkdóm- um samanlögðum. Þarna segir einnig, að fjöldi þeirra manna, sem meiðsli hljóta í umferðinni, sé nú um fjórar milljónir manna árlega, og af þessum meiðslum eru a. m k. ein milljón alvarlegs eðlis. En það eru ekki aðeins drukknir bílstjórar, sem valda slysunum, heldur einnig drukknir fótgang- endur, því um helmingur þeirra manna, sem láta líf ið af völdum umferðaslysa, hafa verið undir áhrifum áfengis. Ekkert getur ráðið bót á þessu nema strangari lög gjöf og sterkara eftirlit með því, að lögum, sem banna drukknum mönnum WHO telur hættulegustu bílstjórana vera á aldrin- um 15—25 ára og þá, sem komnir eru yfir 65 ára ald ur Hjólreiðamönnum inn- an við 15 ára aldur .ogþeim, sem komnir eru yfir fimm- tugt, er Ííka hætt við um ferðaslysum. Hættulegast- ur er þó bifhjólaakatur, þar sem 10 sinnum meiri líkindi eru til þess, að þeir lend í umferðaslysum, en nokkrir aðrir ökumenn. Mesti hluti dauðaslys- anna verður hjá ökumönn um á tvítugs og þrítugs- aldri, en menn milli fimm tugs og sextugs valda fæstum slysum, — sérslak- lega ef þeir eru kvæntir. „Maðurinrí ekur eins og hann lifir“, ef sagt og rannsóknir hafa sýnt, að hér hefur almannarómur rétt að mæla. Meirihluti þeirra manna', sem slysuríi valda, héfur litla virðingu fyrir J reglum, er oft frek ur ög tillitslaus í garð annarra Hvað karlmennina snert ir valda kvæntir. menn fæst Kvenmúrari STÚLKA þessi ætlar að verða arkitekt. — Svo vill til í Danmörku, að þar getur hún ekki orðið arki- tekt án þess að kynnast þeim störfum, sem arki- tektar hafa mest af að segja. Þess vegna verður hún t. d að vinna um stund sem múrari við að hlaða múrstein. Það er sagt að vinnufé- lögum hcnnar sé það síður en svo á móti skapi að vinna eftirvinnu eftir að þessi fallega stúlka tók að vinna með. þeim. um slysum, fráskildir flest um, en ókvæntir og ekkju menn eru þarna mitt á milli. Svipað segir um kon urnar, en samt er hlutfall ið milli þeirra slysa, sem þær valda, og stöðu þeirra gagnvart hinu kyninu ekki eins áberandi, sérstaklega ekki hjá eldri árgöngum. Nýlega varð óvenjuleg umferðatruflun á þjóðveg- inum við Gilines í Frakk- landi, og urðu margir bílar fastir og komust hvergi. Astæðan var sú, að ítölsk flutningalest við hliðina á veginum hafði orðið fyrr árekstr þarna og runnið úr henni yfir á veginn 22 þús. lítrar af lími sem voru í lestinni. Bílarnir bókstaf- Iega límdust fastir. Innbrotsþjófur í Múnch- en stóð allt í einu andspæn is stórum spegli í húsi sem hann hafði brotizt inn í. — Brá honum svo mjög við að að sjá sjálfan sig í speglin um sem hann hélt reyndar að væri annar maður, að hann hljóp á brolt í hræðslu, datt í tröppum rétt hjá speglinum svo næt urvörðurinn vaknaði og hringdi strax á lögregluna, sem náði þjófinum eftir skamma stund. „Nei, heyrið mig nú“, sagði sportveiðimaðurinn, þegar hann stóð og skoð- aði heljarmikla útstopp aða geddu. „Sá, sem hefur veitt hana þessa, hlýtur að vera bölvaður lygari“. Nú er bannað að selja dagblöð á skrifstofum Que becbæjar í Kanada. Astæð an er sú, að starfsmenn- irnir hafa ákveðið að láta sér nægja að leysa kross- gátur í vinnutímanum. Eitt einkenni kvenna er það, að þegar þaer byrja að tala hætta þær að hugsa. en mætti ég biðja yður að fara með hana bakdyra- megin“. S S s Deepk heitir snáðinn og er frá Indlandi. Bráðum líð ur að vorhátíðinni þar, sem Holi nefnist. Fyrir þau há- tíðahöld er mikill undir búnngur og er þá venja, að fólk smyrji hvert annað með lituðum efnum, og Deepak hefur hér fengið sinn skammt. Systkini hans hafa skemmt sér við að búa hann undir hátíðina og gera úr honum eins konar demon. Þrátt fyrir gervið hlakkar pilturinn til há- tíðahaldanna, því þar verð ur margt gert fólkinu til skemmtunar um leið og vorinu er fagnað. AVA GARDNER ^ ur sig enn í h hinna fegui S kvenna kvikmyi S heimsins Hún er \ búsett í Madrid. V Fyrir skömmu v S hún fyrir nokkru S happi vegna lífvar S síns, sem Will Gal S her lieitir og er s S ur jötunefldur S ungi. ^ Wi.II þessi hí • þann starfa að gj Evu Gardner fi nærgöngulum að ^ endum og halda þ< S í hæfilegri fjarlae S Dag nokkurn koi S Will að því, að ei S maður hafði beði S klukkutíma inn S íbúð Gardners, S hann brauzt i S greip í hnakkadra S ið á gamla manr S um og kastaði hon S bókstaflega á dyr v nokkurs óþarfa 1 S skrafs. Maður S lents illa og ha S leggsbraut sig S Þegar farið vai S tala við manni S kom í Ijós, að h; S hafði komið til ^ bjóða Evu Gard hlutverk í spór ^ amerískri mynd, s ; hún hafði mikim S huga á. Ekki er vi S hvort gamli maf S inn stendur enn S tilboð sití eftir úti S ina, sem hann hl S hjá lífverði k* S myndasíjörnunna: S g 17. febr. 1962 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.