Alþýðublaðið - 14.03.1962, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.03.1962, Blaðsíða 4
IRISÁ MOKKA • í FYRRADAG hófst sýning ; ljósmyndaklúbbsins I r i s á Mokka. Þar sýna níu áhuga- ; menn um ljósmyndun 27 mynd- ir. Margar myndanna eru unn- ar með svokallaðri grafiksri að- ferð, sem fyrst sást hér á landi hjá Rafni Hafnfjörð og félögum í Bogasalnum. Ljósmyndaklúbburinn Iris var stofnaður fyrir tæpu ári. — Félagafjöldinn er bundinn við 15 meðlimi. Fundir eru haldnir einu sinni í mánuði, og þá eru teknar fyrir myndir félaga og ræddar. Þeir félagar ætla í framtíðinni að fá sýningarsal og gefst þá tækifæri til að sjá lieilsteyptari mynd af starfsemi klúbbsins. Myndin er eftir Freddy Laustsen og nefnist Aðventa. ÁRÓÐUR austurveldanna gegn endurhervæðingu Vestur- Þýzkalands og núverandi stöðu þess ríkis sem meðiims í banda lagi vesturænna ríkja er tekinn fyrir í eftirfarandi viðtal, sem danska jafnaðarmannablaðið AKTUELT átti fyrir skemmstu við Lucius D. Clay, hershöfðingja, persónulegan sendimann Kenne dys Bandaríkjaforseta í Berlín, liálfu ári eftir að múrinn var reistur í Berlín. Clay skipulagði lcftbrúna til Berlínar 1948 og 18. ágúst í fyrra 6 sex dögum eftir að Uibircht byggði múrinn — til nefndi Kennedy hann sem full- trúa sinn í hinni umdeildu borg. Aðalstöðvar Clays eru við göt- una Clay Ailée, sem skírð er í höfuð honum til minningar um loftbrúna. Þar hefur hann tæpt liundrað borgaralegra starfs-- manna og mismunandi fjöldi her manna að störfum. Alls eru í ameríska liðinu í Berlín 6500 bandarískir hermenn, en voru 5000 fvrir 13. ánúst 1961. Þar við bætast svo 6000 brezkir og franskir hermenn. BÖK CLAYS um Þýzka- landsvandamálið, „Kalt stríð'V — skrifuð eftir samgöngu- bannið' 1948 — er orðin eins konar Biblía Vestur-Berlínar- búa. Sjálfur hefur hann ekki aðeins „beina Iínu“ til Hvíta hússins í Wasliington, heldur er hann Vestur-Berlínarbúum áþreifanleg trygging fyrir því, að Bandaríkjamenn haldi varð stöðu sinni við múrinn — varðstöðu, sem hvorki Vcstur Berlínarbúar né Vestur-Þjóð- verjar geta tekið að sér. Fjór- veldasamningurinn gildir enn í Berlín og samkvæmt honum mega Berlínarbúar livorki Iiafa herskyldu né her. ÓSVIKINX ÓTTI. Clay situr þægilega og ó- hermannlega í horni á sófa. Ilann er langt í burtu bæði frá skrifborði og klingjandi sporum og sem slíkur fyrsta flokks meðmæli með óhátíð- legu og krókalausu viðhorfi lijóðar sinnar gagnvart tilver- unni. Hann virðist ekki vera í minnstu önnum eða hafa mik- ið að gera og segir sjálfur, að andrúmsloftið í Berlín hafi batnað upp á síðkastið. Spurningu okkar — lialdið þér, að ótti Sovétríkjanna við vestur-þýzka endurvopnun sé ósvikinn — svarar hann : — Eg get skilið, að Pól- verjar og Tékkar geti enn alið í brjósti ótta við nýjan vestur-þýzkan her, vegna þeirr LUCIUS CLAY inum út í styrjöld, hefur þeg- ar komið af stað vopnuðum á- tökum: Laos, Viet Nam, Kon- gó og Kúba. Berlín er hinn eini af þess- um stöðum, þar sem herir So- vétríkjanna og NATO standa livor gagnvart öðrum. Ef til á- taka kemur, er tíminn tak- markaðri í Berlín en á nokkr- um hinna staðanna — líka tíminn til að hindra, að atóm- vopn -séu tekin í notkun. I því tilliti hefur múrinn ekki fjar- lægt aðilana hvorn frá öðrum. í Berlín er því lialdið fram, að vesturveldin liefðu getað liindrað, að múrinn yrði reist- ur um þvera Berlín, ef þau hefðu aðeins gripið inn í nógu fljótt og ákveðið'. Skoðun Clays — eftir að hafa horft í sex mánuði á múrinn verða æ þéttari — þessi: — Hver, sem lítur til baka til atburðanna 13. ágúst, mun sjá, að sérliver tilraun til að hindra byggingu múrsins fól í sér liættu á algjöru stríði. En Bandaríkin eru ekki reiðubúin til að ganga lengra en til þess ástands, sem þar með kom upp — segir Clay með áherzlu. kyrrt í Berlín, eins lengi og í- búar Berlínar óski þess sjálf- ir. Við erum hér til að tryggja, að vegirnir til og frá Berlín séu opnir. Við erum reiðubún- ir til að verja þann rétt með þeim ráðum, scm þörf kann að reynast fyrir. Það er mín per- sónulega skoðun, að ekki muni verða þörf fyrir valdbeitingu til að tryggja þann rétt. En ef þess skyldi verða þörf, þá er það einmitt ein af ástæðun- um fyrir því, að við erum hér. SAMSTAÐA. Clay hershöfðingi vill ekki fallast á, að til séu mismun- andi skoðanir með'al vestur- • veldanna þriggja á hugsanlegri lausn Berlínarmálsins. — Að því er varðar réttinn til frjálsra samgangna milli Vestur-Berlínar og Vestur- Þýzkalands er ekki um neitt misræmi í skoðunum að ræða, undirstrikar hann. Ef Rússar undirrita sérfrið við Austur- Þýzkaland og láti vesturveldin undan kröfum Sovétríkjanna um að semja um réttindi við Austur-Þjóðverja, þarf ekki að 0VÉTRÚS ar reynslu, sem þessi grann- ríki hafa frá síðustu lieims- styjöld. En þegar Rússar nota þessa röksemd — ótta — þá tel ég hana ekki byggjast á raunveruleika. Sovétríkin eru of stór og of voldug til að ótt- ast raunverulega Vestur- Þýzkaland, sem þar að auki eiga her sinn undir stjórn NATO. Eins og vitað er, er það cina NATO-ríkið, sem tek- ið hefur slíkt skref. Það, sem Sovétrússar óttast og vilja hindra — heldur Clay áfram — er sameining Evr- ópu. Sovétríkin gera sitt ýtr- asta til að seinka sameiningar- tilraunum Evrópuríkjanna og hindra uppbyggingu og út- vikkun evrópskrar samstöðu. Það er gegn sterkri, samein- aðri Evrópu, sem aðgerðir Rússa beinast. Aðgerðir Rússa á Norðurlöndum í lok sl. árs höfðu sama tilgang: tilraunir til að hindra Norðurlöndin þrjú í að stuðla að sterkari innri samstöðu i Evrópu með aðild að Sameiginlega markaðnum. BRENNIDEPILLINN. Blaðamaðurinn biður Clay hershöfðingja um að segja nokkur orð um það, hvers vegna litið sé á Berlín sem hættulegasta staðinn — hættu legri en önnur svæði, þar sem glóð'in, er steypt getur heim- — Vestur-Berlín, sem frí- ríki undir eftirliti Sameinuðu þjóðánna? Algjörlega ómögu- Iegt, segir Clay. Vestur-Berlín er hluti af allri Berlín.* Vestur veldin verða þar sem þau eru Engin þörf er fyrir annan kost en núverandi stöðu Berlínar. Kennedy forseti hefur sjálfur slegið því föstu, að herir vest- urveldanna, og alla vega her Bandaríkjamanna, verði um líta á það sem brot á gildandi samningi um frjálsar ferðir. — Allt er undir því komið hver liáttur verður liafður á því að fá Austur-Þjóðverjum völdin og hvernig Austur-Þjóðverjar beita völdunum. Það' eitt, að austur-þýzkir hermenn taki við af rússneskum er engin á- stæða til að hefja skothríð. Þjálfaður hermannsskilning- Framhald á 12. síðu 4 14. marz 1962 - ALÞYÐUBLAÐIÐ C v 4 AJÓUVj a *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.