Alþýðublaðið - 14.03.1962, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 14.03.1962, Blaðsíða 7
/ — ATVINNULÍFINU I NÆR c-Heíu alilir hefur ís- land verið byggt -og lengst af þann tíma hefur það verið land- túnaoarland. Fislcveiðar hafa lengi verið stundaðar jafn- framt, en uni s. 1. aldamót verð- ur hér breyting á og eru nú fiskveiðar aðalatvinnuvegur landsmanna, og afurðir sjávar- aflans það sem í raun og veru leggur til mikinn hluta gjald- eyrisins í þjóðarbúið. En þrátt fyrir vöxt annarra atvinnugreina, hefur landbún- aði fleygí áfram ,s I. 2 áratugi og nýjar afurðir komið á mark- aðinn, sem íslenzka moldin hef- ur fóstrað. Það verður aldrei réttilega metið til peníngaverðs, það holla og góöa næringarríka fóð- ur, sem islenzka móldin getur í té látið, sé rétt á haldið, en því þó ekki sá gaumur gefinn sem skyldi. Iiér verða birtar nokkrar töl- ur og tilvitnair í Árbók land- búnaðarins frá árinu 1960, sem sýna magn helstu landbúnaðar- afurðanna, sem aðallega er neytt í landinu sjálfu, með Iitl- um undantekningum. Framleiðs'a á mjólk móttekin í mjólkurbú Seld mjóik beint til neytenda Áætiuð mjólk tii manneldis og fóðurs 75.914.728 kg. 5.800.000 kg. 21.800.000 kg. Alls 103.514.728 kg. og heimaslátrpn Kindakjöt í sláturhúsum Hausar, lifur og hjörtu Nautgripakjöt Hrossakjöt Hvaikjöt, af sel, svínum, flugl, lax og silung 11.237 lestir 1.500 lestir 1.600 lestir 1.250 lestir 1.400 lestlr Út var flutt samíals Ilefur þá farið til neyzlu í landinu Alls 16.987 1.991 leStir lestir 14.996 lestir Kartöflufram- - leiöslan 1960 var 120 þús. tn. 336 lestir 150 lestir 110 lestir 215 Iestir 25 lestir Tómataframleióijla Gúrkuframeliðslan Gulrætur Ilvítkál Blómkál Aúk þessa voru ræktaðar margskonar aðrar matjurtir, og fjárstofni talin um króna. 19VÍ millj. þá sér í lagi í sambandi við gróðurhúsin, sem lalin eru þekja 9 hektara lands. Blóma- rækt var mikil og verðmæti þeirra talið 4 — 5 milljónir kr. 1960 verður talsverð búfjár- stofnsaukning í landinu, eða um 20 þúsund sauðkindur og 1865 nautgripi, en hrossum fækkað. Er þcssi aukning á bú- Fullnægt var eftirspurnum efíir eggjum, en afurðageta ali- fugla hefur farið talsvert vax- andi. Kartöfluræktin Iiefur færst meira til ákveðinna svæða, t. d. skera sig úr Rangórvallasýsla, Hornafjörður, (Nesjahr., og Klýrarhr. í A.-Skaftafellss.), Svalbarðsstr., Öngulstaðahr. Einnig talsverð kartöflurækt og önnur garðrækt í nágranna- þorpunum, Stokkseyri og Eyr- arbakka, Reykjavík og Akur- eyri. En í Reykjavík hefur kart öfluræktinni hnignað hin síðari ár. Það er álit þess, er þetta ritar, að þar sé að verki hin furðulega niðurgreiðsla á kart- öflum, sem bæði hefir lamað ræktun kartaflna bæði í Rvík og mörgum öðrum þorpum og bæjum. Og það eru fleiri leiðin legar hliðar á því máli, sem ekki verður farið út í hér. Nýjar framleiðslugreinar í landbúnaði eru í uppsiglingu, aðrar á næsta leiti. ðlá þar fyrst og fremst nefna kornræktun, ræktun á kjarnfóðurgrasi, rækt un holdanauta, auking svína- ræktar, nýjar alifuglategundir o.fl. ER HEIMAFENGNINN BAGG I $ i í |Í vcyi’i.'ViA Túnin stækka ár frá ári, búin yfirleitt stækka og eflaust leiöir það til lækkaðs kostnaöar við framleiðslu búnaðarafurðanna. Byrjað er að strá áburði yfir afréttariönd til að auka beitar þol þeirra fyrir hinn ört vaxanöi fjárstofn. Sandgræðlan sem Gunnlaugur heitinn Krlst- munsson lagði hornsteininn að. færir út kvíarnar. undir ör- uggri stjórn hins duglega sand græðslustjóra. Uppblástur er heftur á síórum svæðuni, en þar eru nær áþrjótandi verk- efni, sem bíða næstu framtíð ar þeirra, sem erfa íandið. Það má með sanni segja, að það liefir verið gróska í íslenzk um landbúnaði undanfarna 2 áratugi. Tæknin tekin í þjón- ustu hans og engu minni fram farir í landbúnaði, en í ýmsum öðrum atvinnuvegum Iands- manna. Þetta hlýtur ölStim a3 vera gleðiefni, bæði í sveit og í bæjunum því ve'farnaður sveit anna er líka hagnaður allra landsins barna. En mér finnst að eitt skorti tilfinnanlega h'já isletizknm bændum, og eru það skjólbeltin sem bændur í nágrannalöndum rækta um tún sín og akra. Danskur bóndi út á Sjálandi sagði mér fvrir nokkrum árum að sér fyndis .ólyugsandi að vera án þeirra, þau sköpuðu öryggi og hlífau gróðri. Hann siuirði mig hvort bændur á íslandi ræktuðu skjólhelti um tún sín. Mér va.rð svarafátt. Og ég er viss um að fyrr cða síðar fara íslenzkir bændur að taka upp þennan sið, því þar sér náttúran sjálf uni, aðeius' ef mannshöndin hlúir að fyrsía gróðrinum. Það mymli gefa bóndanum betri eftirtekiur af túni sínu og ekki á það síður við þegar kornræktin eykst í land inu, sem hún eflaust gerir á næstu áruni. Bændastéttin vinnur mikið og gott starf í Iandinu. sem eng in skyldi vanmeta, hitt getum við aftur derlt um hversu mikið neytandinn á að greiffa fyrir landbúnaðarvörurnar. Það er önnur saga, sem ekki verður farið lit í hér En þess skyldum við aUa jafna minnugir á það, seni listaskáldið góða sagffi í einu af sínum gullfellegn krvæðum. að „Bóndi er bústólpi — bú er landstólpi — því ska! hann virður vel“ Ó.J. ' 1 h í* !• s íí § í t: ,<> I c' (> $ c I jt’ 1 «0 }, «í » % í ÞESSUM mínuSi rvjiiu VoíKswageii'Veiksmi5|urnar se&ds á markaSina í í öída- frftn!ei*s!la „státich“-útgíf'i VvV 15ö0, sem kalfachir ver'ð- ' ur VW 1503 Variant. Variant verSur tveggji dyra, auk stó.rnr tf.'vSar aí íltan. Mesta hsl a3 inntn yprðer 73.3 cm og ’iví a’J lcggja niðtír aftursstiJ fzrt 167 em. -Isrijt f ;ar_ Ts:ými. ---frtmSUflHH- - Wfí DS-M ALÞÝÐUBLASIÐ - 14. marz 1962 t: 'i;-% 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.