Alþýðublaðið - 14.03.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 14.03.1962, Blaðsíða 10
mælismót Sigur- jóns Halldórssonar I TILEFNI fimmtugs afmælis j Sigurjóns Halldórssonar, Tungu í! Skutulsfirði, var efnt til keppni j í skíðagöngu 25. febrúar sl. en Sigurjón varð fimmtugur daginn áður. Gangan fór fram í landar- , eign Sigurjóns og var veður og j færi: eins og bezt verður á kosið. j Ú r s 1 i t : 1. Kristján R. Guðm. 26,57 mín. 2. Gunnar Pétursson 27.34 - j 3. Oddur Pétursson, 27,38 - 4. Bragi Ólafssón 29,06 - 5. Sig. Jónsson . 29,48 - 6. Sigurjón Halld. 30,04 - 7. Vilhelm Annarsson 30,14 - 8. Quðm. Agnarsson 30,33 - 9. Bjarni Halldórss. 31,34 - 10. Magni Guðm. 31,41 - Sigúrjón Halldórsson er kunn- ur fyrir afskipti sín af iþróttamál um <>g þátttöku í skíðamótum. [ Árið 1935, þá 23 ára gatnall, tók hann þátt í sinni fyrstu keppni og síðan árlega, með aðeins einni undantekningu, þ. e. sl. ár, er ^ landsmótið fór fram á ísafirði, en þá var Sigurjón í mótstjórn og hafði því mörgum hnöppum að hneppa þar að lútandi. Þau eru orðin mörg skíðamót-: in, sem Sigurjón hefur tekið þátt í á sínum langa íþróttamanns- ferli. bæði heima í héraði og á landsmótum. Um árabil hefur það verið venja að annað hvort Sigurjón eða Bjarni, bróðir hans, hafa tekið þátt í skiðalands j mótunum sitt árið hvor, en hinn [ þá verið heima til að gæta bús þeirra bræðra. j Fyrir réttum áratug sannaði i Sigurjón á skemmtilegan hátt. að allt er fertugum fært, þá hann tók þátt í hinu fræga „Vasa- hlaupi“ í Svíþjóð, ásamt þrem löndum. Mun það vera í eina skiptið er íslendingar hafa tekið bátt i þessari frægu keppni. Einn íslendinganna í þessu „Vasa- hlaupi“ var Ebenezer Þórarinsson : sem um árabil var í fremstu röð göngumanna okkar. Ebenezer ólst ó sínum tíma upp hiá Sigurjóni. og Bjarna og er það mál kunn-’ ugra, að þeir hafi gert hann að þeim skíðamanni. sem hann varð Þeear þeir bræður skruppu á skíði tóku þeir strákinn með og létu hann elta sig í göneubraut- inni. Gekk þannig um tíma unz kom að því, að kennarinn varð að elta nemandann. En nú er nemandinn bættur allri keppni og bað fyrir nokkru síðan, en kenn- arinn gengur enn og sér ekki að honum ibyngi mikið árin. Sigurjón hyggst halda upp á 50 ára afmæli sitt með því að bregða sér til Akurevrar og taka þátt í sk'ðaiandsmótinu, sennilega í síð asta sinn. Auk bátttöku sinnar í skíðamót um hefur Sigurjón gegnt fjölda Frambald á 11_ síðu Bréf sent íþróftasíðunni: og FH kve Sigurjón í Vasagöngunni. I kvöld efnir XR til síðasta af- j mælismótsins í tilefni 55 ára af- mælisins. Þá verður keppt í körfu ! knattieik og handknattleik að Há- j logalandi og auk þess sýnir fim- j leikaflokkur drengja. i Keppnin hefst kl. 8.15 og [ fvrsta atriðið er leikur ÍR gegit lirvali varnarlíðsmanna af Kefla- víkurflugvelli. Lið frá þessum aðilum hafa oft mætzt og gengið á vresn. Næst er það fimleikasýn- j ipg. I^oks leika ÍR og FH í hand- [ knaííle'k og má reikna með fiör- j ugrl viðureign, bó áð telja megi j s'vnr Hafnfirðinga öruggan, en [ k„;,. Ctra hf7t” handknattleiks- j ! liði á að skipa hérlendis. EINKENNILEGUR atburður og stórvítaverður átti sér stað að Hálogalandi á laugardagskvöldið síðastliðið. Er hér átt við val dómara og framkomu forráðamanna dóm- arafélagsins og mótstjórnar i sam bandi við leik Ármanns við Val í meistaraflokki kvenna. Samkvæmt leikskrá á 11 i Gunnlaugur Hjálmarsson að dæma þennan leik. Var hann mættur að Hálogalandi (og dæmdi reyndar næsta leik á eft- ir), en ekki til að gegna sínum skyldum samkvæmt leikskránni, heldur i'ékk hann bróður sinn, Gylfa, til að dæma leikinn svo bs"n síálfur gæti í næði skint Valsstúlkunum inn á og stjórnað spiii þeirra! Nú er það að segja um Gylfa Gunnlaugsbróður, að hann verður löglegur leikmaður íþróttafélags Reykjavíkur s. I. fimmtudag, en fram til þess dags leikur hann handknattleik og knattspvrnu með Knattspyrnufé laginu Val. Ekki eru þetta nýja fréttir fyrir þá áhorfendur er sáu umræddan leik að Háloga- landi á laugardagskvöldið s. 1., svo greinilega sýndi Gylfi '• dóm- arastöðunni hug sinn til síns „gamla“ félags, Vals. Þessi dóm- ur háns í leiknum liefði hlotið v"ikið lof ef hann hefði komið fram sem svnikennsla á dómara náms'felSi rem dæmi um hvernig h'utdrægni gætr háft áhrif á úr sJit kápnleiks íog i betta r.inn einnig á úrslit íslandsmeistára- móts). En að láta slíkl koma :"yr- | ir í mikilvægum leik í Handknal.t: 1 ciksmeistaramóti íslends og það’j f meistarafiokki er stórvítavert. Ekki skal farið út í ,þó sálma að rekja einstaka, og í flestum.til- fellum auðsæilega ranga dóma, í tU Þess þyrfti lengri grein en þessa. Ef rétt er munað stendur i ' leik- eða keppnisreglum að dóm- ! ari skuli forðast að ræða við leik- j menn og — eða þjálfara kappliða í lcikhléi. -— Ekki var hún í fersku minni, eða ekki í háveg- : um höfð, þessi setning hjá þeim bræðrum, Gylfa og Gunnlaugi í þessu léikhléi að minnsta kosti. j En víkjum aftur að Gunn- I laugi og dómarafélaginu. Sam- | kvæmt leikskrá skyldi Gunnlaug- . ur dæma tvo "yrstu )eiki kvölds- ins en umsjónardómari kvölds- j ins. Daníel Benjamínsson, bann I síðasta. Daníel var, svo sém oft Frh. e lí. síðu. WWHWHHUnnMmHHW Staðan í I. deild L U J T M S | FH 3300 109- 60 6 ÍR 4 3 0 1 94-104 6 Fram 3210 62- 77 5| Vík. 3 1 1 1 60- 58 3 KR 5 1 0 4 112-124 2 Valur 4 0 0 4 75-125 0 Markahæstu einstakl.: mörk Gunnl. Hjálm. ÍR 40 Reynir Ól. FH 32 Iug. Óskarss. Fram 29 Karl Jóh., KR 28 Birgir Björnsson FH 24 Bergur Guðnason, Val 24 | íslenzka ungiingalands- liðið í handknattleik hélt af stað til Danmerkur í morg- un. Liðið tekur þátt í ungl- j ingamóti Norðurlanda, sem hefst á föstudag. Fremri röð talið frá vinstri: Sigurður Hauksson, Víking, Steinar Haildórsson, Víking, I>orst. Biörnsson Ármanni, Þórður Ásgeirsson, Þrótti, Sigurður Einarsson, Fram og Hans Guðmundsson, Árm. Aftari röð: Kristján Stefánsson, FH, Rósmundur Guðmunds son, Víking, Hörður Kristins i. son, Ármanni, Árni Samú- $ elsson, Ármanni, og Gylfi $ Hjálmarsson, ÍR. J hwwwmmmwwwwwvw Handbolti í KR-búsinu Á sunnudaginn fóru fram nokkr ir leikir í b-flokkum í KR-húsinu við Kaplaskjólsveg. Úrslit uráu þessi: 2. fl. kv. B: KR - Breiðablik 2-2 Fram - Ármann 3-1 3. fl. k. B: Fram - Valur 6-G ÍR - ÍBK 14-2 Ármann - Haukar 13-2 KR - FH 13-7 2. fl. k. B: Fram - FH 4-3 í 2. fl. karla mættu tvö lið ekki íil leiks. Það voru lið KR og Þróttár. 3. flokkur B í KR fékk bjargað málinu fyrir sitt félag og tapaði 5-20 fyrir. Val, en Víkingar unnu leikinn átakalaust. S0 AO>ÝaUBU\atD" Á

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.