Alþýðublaðið - 04.04.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.04.1962, Blaðsíða 1
nmúnistar töldu frumvarpid hlægilega vitleysif eða óraun ♦hondon, 4. apríl (NTB —Reuter). Útvarpsfregnir hermdu í kvöld, a3 uppreisn liSsforingja í Aleppo í Norður-Sýrlandi væri lokið. Allt væri nú með kyrrum kjörum í landinu. Lögum og reglu hefur aftur ver- ið komið á, hersveitir uppreisnar- manna r eru farnar til herbúða sinna, en áður höfðu foringjar uppreisnarmanna flúið úr borg- inni. Frétt þessi heyrist í London og var lesin upp í Damaskus-útvarp- HVORKI gengur né rekur í deilu togarasjómanna og út- gerðarmanna. Verkfallið hefur staðið í þrjár vikur, nokkrir sáttafundir verið haldnir, en án árangurs. Örfáir togarar eru enn að veiðum, en þeir munu stöðvast innan skamms. í gærkvöldi hafði ekki verið boðað til nýs sáttafundar af sáttasemjara ríkisins. MYNDIN: Akureyrartogar- arnir liggja aðgerðarlausir í höfn sl. snnudag. MHHMHMWHIHIMMMmHM NÚ ER MÁLÞÓFIÐ BYRJAÐ: KOMMUNISTAR tóku upp harða baráttu gegn furmvarpinu um al- mannavarnir á Alþingi i gær. Var Hannibal Valdimarsson málsvari þeirra og flutti hátt í tveggja tíma Blaðið hefur hlerað Að þrír menn berjist aðallega um sæti Þórðar Björnssonar efst á framsóknarlistanum í bæjarstjórnarkosningunum: Egill Sigurgcirsson lögfræð- ingur, Einar Ágústsson og Kristján Thorlacins. Að kommúnistar taH mikið um stórbreytingar á sínum lista, ef enginn ánzar tilboðum þeirra um sameiningu. Guð- mundur Vigfússon er í mikilii hættu, en talað um Skúla Nordal arkitekt eða l’ál Berg- þórsson veðurfræðmg. ræðu, sem var með þeim endcmutu, að sjaldan hefur furðulegri mál- flutningur heyrzt í þingsölum. Við- urkenndi hann, að hafa ekki einu sinni lesið skjöl málsins, en reyndi svo að gera það hlægilegt, að ís- lendingum skuli detta í hug eins og öllum öðrum þjóðum að halda uppi almannavörnum. Allar líkur bentu til þess, að kommúnistar ætluðu að freGta þess að hindra framgang þessa máls með því að flytja um það hverja ræðuna annarri lengri. Bar málflutningur Hannibals öll mcrki þess, að hann væri að eyða tíinan- um, og næstur lionum talaði Einar Olgeirsson og þurfti langan tíma. Þegar Einar hafði lokið máli sínu tók Lúðvík Jósefsson við og talaði fjarri, verði þeir að honíast í augu við staðreyndir og gera sams konar ráðstafanir. r Kommúnistar töldu hæft með öllu. Virtist jafnvel Ein- ari Olgeirssyni hafa þótt nóg um af stöðu Hannibals, því hann talaði þó um málið af alvöru og bað um frestun á því. inu, en á undan henni var útvarp- að hrgöngulögum og voru hlust- endur hvattir til að bíða við tækin eftir góðum fréttum um ástandið í landinu. Fyrr um daginn hafði byltingar- stjórnin i Damaskus gefið liðsfor- ingjunum, sem eru eindregnir fylgismenn Nassers forseta og Ar- abíska sambandslýðveldisins, skip- un um að gefast upp fyrir kl. 12 á þriðjudag, annars yrði litið á þá sem uppreisnarmenn. Þá var einn ig tilkynnt, að flugherinn hefði gert sprengjuárás á stöðvar upp- reisnarmanna í Norður-Sýrlandi, og samkvæmt útvarpinu í Aleppe særðust margir borgarar í árás þessari. Á mánudag bárust þær fregn- ir frá Sýrlandi, að heryfirvöldin hefðu aftur sett borgaralega ráða- menn landsins í embætti með Na- zim el-Kudsi forseta fremstan I flokki, og sjö háttsettir liðsforingj ar hefðu boðizt til að fara í útlegð til þess að koma í veg fyrir borg- arastyrjöld í landinu. Þessir sjö liðsforingjar, sem eru allir undirofurstar að tign eða hærra settir, komu til Sviss með sýrlenzkri áætlunarflugvél í dag síðdegis, en áður höfðu þeir feng- ið áritun á diplómatavegabréf hjá svissneska sendiráðinu í Damask- us samkvæmt leyfi sýrlenzku stjórnarinnar. Þegar hinir svonefndu „Frjálsu liðsforingjar” í Aleppo hættu upp reisn sinni í dag vjrðist allt vera með kyrrum kjörum í Sýrlandi. Nasser forseti Arabíska sam- bandslýðveldisins bauðst tH þess í dag að gera allt sem í hans valdi stæði til þess að binda endi á borgarastyrjöldina í Sýrlandi og koma í veg fyrir það, að slá mundi í bardaga með hinum ýmsu flokk- um sýrlenzkra hermanna. Nasser sagði, að Sýrlandi væri ógnað af hættum utanlands, og samheldni innanlands er nauð- synleg til þess að mæta þessari hættu, sagði hann. Diplómatískir fréttamenn telja, að ósamkomulag hafi einnig verið ríkjandi meðal uppreisnarmann- anna í Norður-Sýrlandi, einkum í sambandi við afstöðu Sýrlands til Egyptalands, sem landjð var áður Framhald á 14. síðu. til fundarloka, en lokið ræðu sinni. liafði þá ekki Stjórnarsinnar, þeir .lón Iíjart- ansson og Jóhann Hafstein, bentu á að allar þjóðir liefðu gert sér grein fyrir styrjaldarhættunni og gert meiri eða minnivarúðarráðstaf anir. Þótt hernaðui sé íslendingmn FRÁ leik St. Mirren og Celtic: Markið sem rak emlahnútinn á sigur St. Mirren. Þóróifur Beck (örin) skorar þriðja rnsrkið og Haffey markvöröur á enga möguleika að verja. Aðrir á mynd- inni, taiið frá vinstri: Kerrigan, Crerand, McNeii, Mackay og Bryceland. WMWWWIWMWWWIIWWVWMMIWMWMWWI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.