Alþýðublaðið - 04.04.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 04.04.1962, Blaðsíða 14
MIÐVIKUDAGUR áag: Kvöld- «rakt kl. 18,00—00,30. Nætur- vakt kl. 24,00—8,00: - Á kvöld- rakt: Halldór Arinbjarnar. Á Cæturvakt: Víkingu'r Arnórsson. V esturbæ jarapótek á vakt vikuna 31__ 7. apr. Sími 22290. Helgldaga og næturvörður í HAFNARFIRÐI vikuna. 31. tnarz til 7. apríi er Kristján Jóhannesson sími 50055 Sími sjúkrabifreiöar Hafnar- íjarðar er 51336. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Rvk. Arnarfell fer 4. þ. m. frá Gufunesi til Vestur- og Norðurlandshafna. ífökulfell lestar á Norðurlands- höfnum. Dísarfell fór í gær frá Rieme til Eskifjarðar. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fer 6. þ. m. frá Odda til Riðarfjarðar. Hamrafell fóc 2. þ. m. frá íslandi til Batum. Skipaútgerð rikisins: Hekla fcr frá Rvk í gærkvöldi vestur um land í hringferð. Esja er í Rvk. Herjólfur fer frá Rvk kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. ÞyrilL er á Austfjörðum. Skjaldbreið er í Rvk. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Rvk, Eimskipafél. Rvikur h.f.: Katla er á leið til Vstmannaeyja frá | Spáni Askja er í Rvk. 53 SÖFN Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — Sími: 12308. Að- alsafnið, Þing- holtsstræti 29A: Útlán kl. 10— 10 alla virka daga, nema laug- ardaga kl. 2—7. Sunnudaga kl. 5—7. Lesstofa: kl. 10—10 alla virka daga, nema laugardaga kl. 10—7. Sunnudaga kl. 2—7. Útr- bú, Hólmgarði 34: Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugar- daga. Útibú, Hofsvallagötu 16: Opið kl. 5,30—7,30, alla virka daga. Fríkirkjan: Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Séra Þorsteinn Björnsson. HallgTÍmskirkja: Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Laugarneskirkja: Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan: Föstumessa kl. 8,30. Séra Jón Auðuns. Fjöltefli: S. 1. mánudag tefldi Sigurður Jónsson, landsliðs- maður í skák fjöltefli við Tafl deild Breiðfirðingafélagsins. Teflt var á 16 borðum. Leik- ar fóru þannig, að Sigurður vann tíu skákir, gerði þrjú jafntefli og tapaði þremur. Minningarspjöld „Sjáifsbjörg" félags fatlaðra fást á eftirtöld um stöðum: Garðs-apóteki, Holts-apoteki Reykjavíkur- apoteki, Vesturbæjar-apoteki Verzlunninni Roði Laugavegi 74, Bókabúð ísafoldar Austur stræti 8, Bókataúðinni Laugar nesvegi 52 Bókbúðinni Bræðra borgarstíg 9 og í Skrifstofu Sjálfsbjargar. I Flugfélag íslands h.f.: Millilandafl.: Hrímfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,00 1 fyrramálið. — Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsvíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers, Vestmaúnaeyja og Þórshafnar. Loftlciðir h.f.; Þorfinnur karís- efni er væntanlegur kl. 05,00 ftá New York. Fer til Oslo. og Hels- ingfors kl. 06,50. Er væntanleg- lir aftur kl. 24,00. Fer til New York kl. 01,30. Eiríkur jrauði er væntanlegur kl. 06,00 frá New York. Fer til Gautatao'-gar, Kmh og Hamborgar kl. 07,3G. .Konur í Styrktarfélagi vangef- inna: Fundur á fimmtudag 5. apríl kl. 20,30 í Tjarnarg. 26. Dagskrá: Reikningar kvenna- sjóðs, kosið í sjóðsstj., önnur félagsmál, og svo talar Dr. Matthías Jónasson um störf Barnaverndarfélags Reykja- víkur. 8,00 Morgun- útvarp. 12,00 Hádegisútv. 13.00 „Við vinnuna". 15,00 Síðdegisútv. 17, 40 Framb.kennsla í dönsku og ensku 18.00 Útvarpssaga barn- anna: „Leitin að loftsteininum" eftir Bernhard Stokke; VII. (Sigurður Gunnarsson þýðir og les) 18.30 Þingfr. 18.50 Tilk. 19,30 Fréttir. ‘20,00 Varnaðar- orð: Sigurður Jakobsson eftir- litsmaður talar um rafmagns- notkun á verkstæðum og í verk- smiðjum. 20,05 Létt lög: Russ Conway leikur á píanó. 20,20 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita: Eyrbyggja saga 15. (Helgi Hjör- var rithöfundur). b) íslenzk tón- list: Lög eftir Hallgrím Helga- son. c) Hallgrímur Jónasson kennari flytur frásögu: „Slys á Skálavatni" eftir Jón Árnason frá Lækjarbotnum í LandSveit. d) Jóhannes skáld úr Kötlum les úr þjóðsögum Jóns Árnason ar. — 21,45 íslenzkt mál (Dr. Jakob Benediktsson). — 22,00 Fréttir. 22,10 Passíusálmar (38). 22,20 Veraldarsaga Sveins frá Mælifellsá; 10. (Hafliði Jónsson garðyrkjustjóri). 22,40 Nætur- hljómleikar: Frá tónleikum Sin- fóníuhljómsveitar íslands í Há- skólabíói 29. marz. Stjórnandi: Jindrich Rohan. Sinfónía nr. 40 í g-moll (K550) eftir Mozart. — 23,10 Dagskrárlok. Vinningur Yolkswagenbifreið — Yerðmæfi kr. 123.000 verður 7. apríl. Aðeins 5000 númer ★ Það eru því meiri vinningsmöguleikar í H A B en í nokkru öðru happdrætti hér á landi. ★ Kaupið miða hjá næsta umboðsmanni. ★ Látið ekki H A B úr hendi sleppa! Happdrætti Alþýðublaðið ÍÞRÓTTIR Framhald af 10. síðu. Dug/egur sendisveinn óskasf ta) Sá einstaklingur eða sveit, sem verður fyrst, fær 7 stig, önnur 5 stig, þriðja 3 stig og fjórða 1 stig. Leikreglum um sundkeppni verður stranglega fylgt og í björg- unarsundi verða allir að synda með marvaðatökum. Tilkynningar um þátttöku send- ist sundkennurum skólanna í Sund höll Reykjavíkur fyrir kl. 16, mánudaginn 9. apríl n. k. Þær til- kynningar, sem síðar berast, verða eigi teknar til greina. Sýrland Framhald af 1. síðu. sameinað í hinu Arabíska sam- bandslýðveldi Nassers forseta. Það var útgöngubann í Aleppo I kvöld, en allt virðist annars vera með kyrrum kjörum alls staðar í landinu. Vinnutími fyrir hádegi. Þarf að hafa reið- hjól. Afgreiðsla Alþýðuhlaðsins. — Sími 14 900. ''íWSr^' Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Jóhanns B. Snæfeld. Fyrir hönd vandamanna Páll J. Snæfeld. 14 4. apríl 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.