Alþýðublaðið - 04.04.1962, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 04.04.1962, Blaðsíða 15
* eftir Jean Carceau leikkona sem ég hef leikið á móti”. Carole lék í tveim kvikmynd um sem fengu mjög góðar viðtök ur áriðx1937 í hinni bráðskemmti- legu „Sannar sögur“ og í fyrstu litkvikmynd sinni „Ekkert heil- lagt“. Hún grei/di skatt það ár af fjögur hundruð sextíu og fimm þúsund dölum. Því var það að hún hafði náð „^oppnum" þegar ég fór að vinna fyrir hana haustið 1938. „Við Clark ætlum að gifla okkur þegar hann hefur fengið. skilnað". sagði hún mér. Clark hafði verið skilinn að borð og sæng frá konu sinni Ria, en hún var mörgum árum eldri en hann, en ekki hafði verið sótt um algeran skilnað. Carolc sagði n;ér að Ria, sem var lagleg kona og hafði verið þrígift áður en hún giftist Clark vildi fá. hátt meðlag. Og unz skilnaðurinn væri kominn í kring voru áætlanir þeirra leynd armál sem öll Hollywood Jpel^kti. Carole kynntist Clark 1932 þegar þau léku saman hjá Para mout. Þau stríddu hvort öðru og gríndust hvort við annað all ,an tímann en hittust ekki eftir það fyrr en Jack Whitney hélt sitt fræga skrípasamkvæmi í fe brúar 1936. Carole elskaði alls konar skrípaleiki. Hún klæddi sig í hvítan náttkjól og kom t,il sa-msætisins á sjúkrabörum bor in'af tveim hjúkrunarmönnum. Clark fannst hún stórkostleg. Það var skemmtilegt að hitta hana á ný og í þetta skipta gat liann leyft sér að bjóða henni út. Næsta Valentínusadag sendi Carole Clark eldgamlan Fordbíl beyglaðan og í-yðgaðan. Hún fann hann í bílakirkjugarðf. Yf ir liann allan límdi hún örlítil rauðu hjörtu. Clark hreifst af liugmyndinni og hann sótti Car ole um kvöldið, en þau voru að fara í samsæti, í gamla skrjóðn um. Þarna sátu þau hæstánægð í þessari skröltandi beyglu klædd samkvæmisfötum. Eftir þetta voru þau skyldar sálir. Starf einkaritara er fjöl- breytt. Ég sá ekki aðeins um tekjur og fjármál yfirleitt, ég hélt einnig bókhaldið, sá um skattaframtalið, greiddi reikn- , inga, fór í húsaleit, réði þjón- ustufólk og var þúsundþjalasmið ur. Þegar töku „Sköpuð hvort fyr ir annáð" var lokið fórum við Carole að leita að húsi sem þau Clark gætu búið í þegar þau hefðu gift sig. Við leituðum í „B-hverfinu“ en það er Beverly Hills, Brentwood og Bel Air kall að í HoUywood en fundum ekk er sem henni líkaði. Þá fengum við blöð með póstinum þar sem lýst var Ro- aul Walsh búgarðinum í Enico í San Fernando dalnum. Þessi bú garður var til sölu. Venjulega henti ég svona blöðum en ein- hvern veginn vildi svo til að ég sýndi Carole auglýsinguna. Hún leit á hana, rak upp vein og hringdi í Clark sem kom þjótandi. Þau voru bæði æst, þvi þau höfðu heimsótt Raoul, sem var þekktur kvikmyndastjóri og« þeim hafði litist vel á búgarð- ' inn. Þau hringdu umsvifalaust til hans og keyptu búgarðinn um yrðalaust. Við ókum öll af stað til að líta á hann. Walsh búgarðurinn var %tta mílur frá Bel Air og þá var^an Fernando dalurinn ekki jafn þéttbýll og nú. Býlin lágu dreyft umkringd breiðum ávaxta ekrum. Raoul búgarðurinn náði yfir tuttugu ekrur lands og' Stóð á bcrsvæði í fögrum dal við ræt ur hæðar. „Við skulum kaupa þessá hæð líka“, sagði Clark. „Þá fáum við að vera i friði“. (Með þessu jókst landið um fimm ekrur). Húsið var tveggja hæða hús og á því voru stórir reykháfar. Clark og Carole voru eins og lítil börn þar sem þau hlupu um húsið, kölluðu hvort í annað og ákváðu þetta eða hitt. Ég elti þaií með blokk i hendinni. Raoul hafði aðeins dvalist þarna um helgar svo við þurft um að láta setja upp miðstöð þrátt fyrir alla arinana, við þurftum að stækka álmu þjón- ustufólksins og byggja hús handa ráðsmanni því Clark ætl aði að láta búgarðinn bera sig sem slíkan. Ég átti að auglýsa eftir tilboðum svo húsið yrði til búið þegar þau giftu sig. Uppáhalds auknefni Clarks á Carole var „Ma“ en hún kall- aði hann „Pa.. „Mig hefur alltaf dreymt um slíkan stað“, sagði hann og augu hans ljómuðu. „Þetta verður í fyrsta skipti síðan ég var smá strákur sem ég eignast raun- verulegt heimili." Hann tók ut an um Carole. „Ma, ég hugsa að við 'verðum hamingjusöm hérna“. Loks fékk Clark skilnað 6. marz 1939 og nú gátu þau Car- ole gengið í heilagt hjónaband. En einmitt um þetta leyti var Clark að leika í „Á hverfandi dveli“. Það gerði honum . ó- mögulegt fyrir með að gifta sig i þeirri kyrrþei sem þau Carole þráðu bæði. Otto Winkler, auglýsingastjóri Metro-Goldwyn-Mayer var góð- vinur Clarks svo hann bað hann um að sjá um allt viðvíkjandi giftingunni fyrir sig. „Hafðu allt tilbúið", sagði hann“, svo ég geti stungið af um leið og ég sé mér færi á því“. Otto leitaði í margar vikur áð ur en hann fann staðinn þar sem leit út fyrir að giftingin gæti farið fram í kyrrþey. Loks ákvað hann Kingmar í Arizona. Það var ekki langt (350 mílur) frá Hollywood og hann fann prest þar, sem honum leizt vel á, séra Engle. Hann sagði séra Engle að hann gerði ráð fyrir að koma með tvo vini sína til hans til að þau gætu gift sig en hann sagði honum ekki hverjir þessir vinir væru. Dagarnir liðu. Loks komst Clark að því af' tilviljun að hann átti að fá tveggja daga frí — 29 og 30. marz. „Þetta er éinmitt það sem við höfðum beð ið eftir", sagði liann. Næsta vandamálið var að losna við blaðamennina því það var mjög erfitt fyrir stjörnur á borð við Clark og Carole að sleppa af stað án þess að blaða menn væru á hælum þeirra. En aftur kom heppnin þeim til aðstoðar. Gífurlega glæsileg frumsýnirig „Sagan um Alexand er Graham Bell“ með Don Ameche og Loretta Young í að alhlutvcrkum átti að fara fram í San Francisco að kvöldi tutt- ugasta og áttunda marz og þar mættu allar helztu stjörnurnar ásamt öllum blaðamönnum borgarinnar! ,,Þetta var eins og njósara- saga“, sagði Carole þegar hún sagði mér frá áætlunum þeirra. Clark bjó í Norður Hollywood í húsi sem hann leigði af Alice Terry Ingram. Klukkan hálf- fimm að morgni tuttugasta og níunda marz ók hann heim til Carole. Þau fóru saman til Ott os. Og svo óku þau öll þrjú í bíl Ottos til Kingman. Þau voru í gömlum fötum og illá til fara til að þekkjast síður. Þegar þau komu til Kingman fóru þau beina leið í ráðhúsið til að fá vígsluvottorð. Clark sagði mér það seinna að við hefði legið að liði yfir Violu Ol- son, skrifstofustúlkuna sem af- greiddi vígsluvottorðin og að hún hefði verið svo skjálfhent að hún hefði tæpast verið fær um að útfylla vottorðið. Þegar þau gengu niður þrep in frá ráðhúsinu ók blaðamaður frá einu borgablaðinu til þeirra og nam staðar fyrir framan þau. „Það lá við að við snérum við“, sagði Clark. „Við vorum sann- færð um að nú væri úti um allt. En hann leit ekki við okkiir.“ Hvílíkri frétt missti manngreyitf ekki af. Otto hafði hringt til prests- ins og hann beið þeirra. Carole og Clark skiptu um föt fyfir vigsluna sem var mjög virðuleg og frú Engle og nágranni herin ar voru vígsluvotttar. Ég kom heim til Carole á sama tíma og venjulega ura morguninn og ég og Bessie móð ir Carole biðum eftir fréttun- um. Eitt dagblaðanna hafði sett fréttaritara sem vörð við húsið svona til Vonar og vara en jvit anlega sá hann ekki neitt. Ædsaga CLARK GABLE tt b .. SVEFNRÚLLUR NÝTT FRÁ AMERÍKU "EA3Y TO USE! WET OR DRVJ. nm no. <o is w,y ew.« co. n s«œr n.y c. Nylon-skum hárrúllur skapa yður engin óþægindi í svefni. 30 milljón stykki seldur á bandarískum markaði á fyrstu 6 mánuðun- um. Reynið þessar þægilegu hárrúllur og þér munuð sannfærast. Fást í öllum snyrtivöru- verzlunum og apótekum. Heildverzlun Péturs Péturssonar Hafnarstræti 4. Símar 1 12 19 og 1 90 62. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 4. apríl 1962 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.