Alþýðublaðið - 04.04.1962, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 04.04.1962, Blaðsíða 6
Gamla Bíó Sími 11475 Sýnd kl. 4 og 8. — HækkaS verð — Bönnuð innan 12 ára. Myndin er sýnd með fjögurra rása stereófónískum segultón. Sala hefst kl. 2. Hafnarfjarðarbíó Shnj 50 2 49 15. VIKA Barónessan frá benzínsölunni. ÍAS7 MANCOLOR Sýnd kl. 9. GÖG og GOKKI í Oxford Sýnd kl. 7. Þegar máninn rfs írsk kvikmynd um sögurnar 3 Vörður laganna — Stanzað í eina mínútu og 1921. Sérkennileg mynd leikin af úrvals leikurum frá Abbey leikhúsinu. Tyrone Power kynnir sögurnar. Sýnd kl. 9. SKUGGI HINS LIÐNA Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnuni. A usturbœjarbíó Símj 113 84 Síðasti veturinn (Den sidste Vinter) Sérstaklega spennándi og við burðarík, ný dönsk kvikmynd. Tony Britton, Dieter Eppler. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, BINGÖ kl. 9. Kópavogsbíó Milljónari í brösum Létt og skemmtileg ný þýzk gamanmynd eins og þær ger- ast beztar. Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. Hafnarbíó Sím, 16 44 4 Eiginkona læknisins Hrífandi amerísk litmynd. Rock Iludson Cornell Borchers Sýnd kl. 7 og 9. MEÐ BÁLI OG BRANDI Hörkuspennandi litmynd. ,Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5. Nýja Bíó Sími 115 44 Heljarfljótið. Ný amerísk stórmynd tilkomu mikil og afburðavel leikin gerð undir stjórn meistarans Elia Kazan. Montgomery Clift Lee Remick Jo Van Fleet. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjömubíó Símj 18 9 36 Hin beizku ár Ný ítölsk-amerísk stórmynd v Iitum og CinemaScope, tekin i Thailandi. Framleidd af Dino De Laurentiis, sem gerði verðiauna myndina „La Strada“. Anthony Perkins Silvana Mangano Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mynd sem allir hafa gaman af að sjá. Litla Gunna og Litli Jón (Love in a Goldfish Bowl) Alveg ný amerísk mynd, tek in í litum og Panavision og þar af leiðandi sýnd á stærsta tjaldi. Aaðalhlutverk: Tommy Sands Fabian Þetta er bráðskemmtileg mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. REYKTCl EKKI í RÚMINU! orócafe s ss s s s s $ i I Hljómsveit: Ludo-Sextett Þ orócafe Auglýsingasíminn 14906 Áskriftasíminn er 14901 mm ÞJÓDLEIKHUSIÐ Skugga-Sveinn Sýning í kvöld kl. 20. 40. sýning. GESTAGANGUR Sýning fimmtudag kl. 20. Síðasta sinn. Sýning föstudag kl. 20 Uppselt. Sýning laugardag kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 tU 20. Síml 1-1200 Ekki svarað í síma tvo fyrstu tímana eftir að sala hefst. iG! Kviksandur Sýning í kvöld kl. 8,30. Fáar sýningar eftir. Gamanleikurinn Taugasfríð fengda- mömmu Sýning fimmtudagskvöld kl. 8,30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2. Sími 13191. G R í M A Biedermann og brennuvargarnir eftir Max Frisch Næsta .. sýning í Tjarnarbæ fimmtudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan opin í dag frá kl. 2—7 og á morgun eftir kl. 4. Sími 15171. Sfmi 50 184 Ungur flóttamaður (LES QUATRE CENTS COUPS) Frönsk úrvalskvikmynd í cinemascope. Hlaut gullverðlaun í Cannes. Nýja franska „bylgjan". Leikstjóri: Francois Truffaut. Aðalhlutverlc: Jean-Pierre Léaud. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum Blaðaummæli: „Drengurinn, sem fer með aðalhlutverk myndarinnar, er allt að því ótrúlegur í túlkun sinni. — Þetta er mynd, sem hver einasti maður, sem vill kynnast því bezta í listum ælti að sjá. — H. E.“. Vörubíll (diesel). Vörubíll ca. 7 tonna með ámoksturskrabba (krana) óskast til kaups. Aðeins nýr eða nýlegur bíll kemur til greina. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir kl. 2 e. h. næst komandi föstudag auðkennt „Vörubíll 123“. Bifreiðaskattur Bifreiðaskattur fyrir árið 1961 féll í gjaldaga 2. janúar s. 1. Er skorað á bifreiðaeigendur í Reykjayík að greiða skattinn hér í skrifstofunni sem aiira fyrst. Athygli er vakin á, að sýna ber kvittun fyrir bifreiðaskatti við tilkomandi aðalskoðun bifreiða. Tollstjóraskrifstofan, Arnarhvoli. XXX NONKiN Þjóðdansasýningin verður endurtekin fimmtudaginn 5. apríl kl. 20,45 í Sjálfstæðishúsinu. Upplýsingar í síma 12507, Þjóðdansafélag Reykjavíkur. " A * A KHRKI (g 4. 'apríl 1962 ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.