Alþýðublaðið - 04.04.1962, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.04.1962, Blaðsíða 4
Dráttarvélar fá umfcoð/ð (XLLL Perkins WWWMHMWmMHUHWWMMmtMMtMMtWHUWUMM* SIGGA JÓ LÆRIR EN SIGKÍÐUR Jóna Ingadóttir var fyrir þrem árum lítil stúlka sem bjó -hjá ömmu sinni suður í Kópavogi. Hún kom hingað á Alþýðublaðið rétt fyrir jólin og spuröi, hvort hún gæti fengið peysu fyrir jólin, en um þær mundir var keppni í Opnunni um Heklupeysu og úlpu frá Belgjagerðinni. Hekla gaf Sig- ríði peysu, og hún var himinlif andi. A aðfangadag birtum við J. ....... mynd af Siggu litlu í peysunni. Fyrir nokkrum dögum kom aftur mynd af Siggu í blaði. í þetta sinn var það ekki í Al- þýðublaðinu, heldur í amerísku blaði. Sigga er þar á mynd með móður sinni, sem er íslenzk en Norðmönnum eða Finnum. Frú nú gift í Ameríku og þar er Hodge segir, að langa langa afi viðtal við mömmu hennar. I>ar hennar hafi verið enskur. segir: Enn sem komið er getur „Sigríður „Sigga“ Jóna Inga siSga aðeins talað við mömmu dóttir er nýkoinin frá íslandi, — sina því að hún skilur ekki og kannski finnst henni hún stjúpsystkni sín. Þau eru, Fredd eiga fremur heima hér en þar. ie> Michel og Diana, sem er sjö Hún kom hingað frá Reykjavík ára. á íslandi til þess að búa hjá Frú Hodge segir, að það sé mömmu sinni og stjúpa. erfitt að kenna Siggu stafrófiö, Sigga er borin og barnfædd því að hún sé vön því , að í á íslandi, og hún kann ekki stafrófinu séu 34 stafir. ensku, en mamma hennar er að • kenna henni, svo að hún geti far * Clllnl af bokunum hennar ið í skóla næsta haust. Þær tala S!fgu um landl6 hennar lasUm reiprennandi saman á íslenzku. J10 bctta: ”Land,ð’ ar£urífra Pabbi Siggu dó, þegar hún forfef“’ er fagurt og tign var 8 mánaða, og mamma henn arlegt’ ug 1 æðum lsIendmga ar giftist seinna Elbert Hodge rennur bloð fornsagnahetjanna* Jr., þegar hann gengdi her- Og sannarlega voru það fall skyldu á Islandi. Frú Hodge egar mægg-ur; sem vjg hittum segist ekki hafa haft hugmynd j,arna. siggu þykir gaman aö “m, hvað hún væri aö leggja jjja j búðirnar, og þótt hún tali út í, og hvernig landið væri, ekki ensku tekur hún vel eftir sem hún flytti til. Þess vegna þegar talað er Henni þykir gam skildi hún Siggu dóttur sína eft an að sy!lcja og stunda aðrar ir hjá foreldrum sínum. Afi og útifþróttir. amma urðu svo elsk að Siggu, að þau gátu ekki hugsað sér aö Frú Hodge segir, að veturinn skilja hana við sig fyrr en hún sé alltaf leiöinlegur tími á ís- væri orðin nógu þroskuð til að landi. Þá sé dimmt og mjög ákveða sjálf, hvað hún vildi. kalt. Regnið kemur með vorinu Hún vildi koma hingað og og sömuleiöis stormarnir. Sumr búa hjá móður sinni. in eru stutt, en þá er bjart all Bæði frú Hodge og Sigga hafa an sólarhringinn fullar 24 stund yndislegt ljóst hár. Flestir ís ir, ef þar eru taldir dagar eins lendingar eru komnir af Dönum og við gerum hér.“ ttWIMWMMMMWtWMWWWMMWMWWWWWWMWÍ Hinar heimsþekktu Perkins- verksmiðjur fela Dráttarvél- um h.f. umboð á íslandi. Perkinsverksmiðjurnar eru stærsti framleiðandi heims á léttbyggðum, hraðgengum dieselvélum í bíla, báta, drátt- arvélar og iðnfyrirtæki. Einn stærsti og þekktasti fram leiðandi dieselvéla, Perkins En- gines Ltd., hefur falið Dráttar- .vélum h.f. umboð fyrir fram- leiðsluvörur sínar hérlendis. — 'Perkins Engines Ltd. á sér tvö systurfyrirtæki, Perkins Outbo- ard Motors Ltd. og Perking Gas- turbins Ltd. Öll eru fyrirtækin itaðsett í Peterborough á Eng- landi. Þau framleiða léttbyggð- sr, hraðgengar dieselvélar til notkunar í bílum, dráttarvélum ’ og iðnaði, auk margra tegunda ’titanborðsmótora og gastúrbína. í stórum dráttum má skipta framleiðslunni þannig: . 1. Dieselvélar í bifreiðir, dráttarvélar og önnur farartæki. Allt frá 41 hestafli við 2,400 snúninga á mínútu, til 112 hest- afla við 2,800 snúninga. Hrað- gengari vélarnar eru einkum not | ’aðar í fólksbifreiðir, en hinar í t vörubifreiðir ’og dráttarvélar. ;' Auk hinna venjulegu diesel- ’ ‘ vela, sem með litlum breyting- úm má setja í flestar tegundir bila og dráttarvéla, framleiða Perkinsverksmiðjurnar fjöldann í'.afían af „Conversion-Units“, þ. .e. a. s. vélum ásamt öllum nauð íynlegum fylgihlutum fyrir á- kveðnar tegundir bíla og drátt- artækja. Þannig getur umboðið hér heima útvegað dieselvélar sem Perkins hefur framleitt sér staklega í ýmsar þær tegundir bíla, sem upphaflega eru seldir með benzínmótorum. Allar fest- ingar vélarinnar eru þá miðaðar við hina ákveðnu bíltegund og hún passar við gírkassann sem íj-rir er í henni. Má í þessu sambandi nefna margar gerðir enskra smáfólksbíla og ýmsar vörubifreiðir enskar og amerísk ATBURDIR þeir, sem á undan voru gengnir mnrás Þjóðverja í Danmörku og Noreg á stríðsárun- um, eru vendilpga upp taldir í I. biiivdi hins mikla verks „Danmörk áystríðsárunum síðari“, sem kom »^«*'hjá Ilasselbach í Kaupmanna- fcöín fyrir helgina. Ritið er sam- ið af Börga Outze, aðal-ritstjóra og fyrrum meðlimi neðanjarðar- hreyfingrarinnar. Er Outze ræðir upphafið að inn- rásinni í.Noreg, bendir hann á, aö Auk þessa selja margar stærstu bíla- og dráttarvélaverk smiðjur heims tæki sín með Per- kins dieselvélum. Þannig er Perkins-dieselvél í Willys-jepp- anum, tvær stærðir Perkins-die- sel í dráttarvélum frá Ford og Thames Trader flutningabifreið. Þá er Perkins-diesel í öllum tækjum frá Massey-Ferguson. Hér eru aðeins fá dæmi tekin, en samtals munu 814 framleið endur farartækja, landbúnaðar- véla, báta og iðnfyrirtækja nota Perkins-dieselvélar með þessum hætti. 2. Dieselvélar í trillur og fiski báta (seldar með gírkössum og öðrum útbúnaði). Stærð allt irá 30 hestöfium við 2.000. snúninga á mínútu í 120 hestöfl við 2,100 snúninga. 3. Dieselvélar til að knýja hvers konar tæki, rafala o. fl. (,,iðnaðarvélar“). Stærð allt frá 33 hestöflum við 2,000 snúninga á mínútu í 85 hestöfl við 2.000 snúninga. Iðnaðarvélarnar eru með annarri gangstillingu en hin Lutaflóa og hafi herstöð þessi ver- ið hin veigamesta fyrir innrásina í Nofeg. Með tilvísun til skjala, er liggja fyrir, lýsir Outze því, hvernig Hitl- er var í fyrstu á móti innrás í Nor- ar og er ganghraðinn hafður minni vegna hins stöðuga álags, sem venjulega er á vélum til þeirra nota. Vélar til iðnaðar eru hérlendis í mun lægri tollflokki en aðrar vélar. 4. Utanborðsmótorar til notk- unar á sjó og vötnum. Stærðir allt frá 4.5 hestöfl við 4,000 snúninga á mínútu í 40 hestöfl við 4,500 snúninga. Perkins Engines Ltd. er aðeins 29 ára gamalt. Það hóf starf- semi sína í litlu tilraunaverk- stæði í Peterborough. Á þess- um 29 árum hefur framleiðslan vaxið svo gífurlega, að árið 1961 framleiddu fyrirtækin-sam- tals 250 þúsund dieselvélar og mun framleiðslan komin upp í 1000 vélar livern vinnudag. Er nú svo komið, að enginn fram- leiðandi dieselvéla í nefndum stærðarflokkum framleiðir og selur fleiri vélar en Perkins. Þær er að finna um allan heim v.ið hin ólíkustu störf, enda eru verksmiðjurnar lieimsþekktar einmitt fyrir það að framleiða vélar fyrir hvers konar kringum stæður. Dráttarvélar h.f. hafa undir- búið þjónustu sína fyrir Perk- ins til hins ítrasta og hafa kapp- kostað að afla sér sem mestra gagna og upplýsinga um fram- leiðsluvörur verksmiðjanna. — Allur sá undirbúningur hefur verið skipulagður með það fyrir augum að geta veitt viðskipta- vinum sem beztar upplýsingar og þjónustu. Liggja nú þegar fyrir hjá umboðinu nákvæmir verðlistar yfir hinar ýmsu vél- ar og fáanlegan aukaútbúnað I með þeim. — (Fréttatilkynning) getur Outze þess, að Raeder aðmír- áll, sem í fyrstu hafi verið mjöp fylgjandi innrásinni, hafi fengið miklar vomur og þjáðst af taugaó- styrk, er nær henni dró. Reiknaði hann með því, að Þjóðverjar kynnu að tapa um þriðjungi flota síns í innrásinni. TELJA verður þennan vetur harðari og tíðarfar mun óhagstæð ara emnarga undangengna vetur. Sérstaklega þó tímabilið frá des emberbyrjun og fram yfir miðjan febr. Þann tíma var veður með fádæmum umhleýpingasamt og óstöðugt, þá skiptust á harðir frostkaflar og snjókoma með vægu frosti. Gefa varð fénaði nær alveg inni þann tíma, því hagar nýttust ekki vegna klakastorku og illviðra. Síðustu þrjár vikurn ar hefir veðrið verið stillt og gott og nú í nokkra daga nær alveg frostlaust og snjór nú vart nema í háfjöllum. Flest vötn hafa verið ísilögð fram til þessa, en fljótlega munu þau öll örísa ef svona blítt veður helst áfram. Fyrir nokkrum dög um var ekið á fjórum Landrover bílum frá Reykjavík til Horna- fjarðar hér sunnanlands og gekk sú ferð ágætlega. Lokið mun nú vera að mestu að flytja efni til brúargerðar á Fjallsá á Breiðamerkursandi og á formað . er að brúarbyggingin hefjist fljótt eftir páska. Menn hafa notað hin traustu ísalög, sem myndast hafa á vetr- inum til að fara á fjörur og hirða reka. Mest var flutt af Skafta- fellsfjöru, þar unnu fjórir menn í viku að flutningi á timbri og öðrum reka, flutt var á þremur dráttavélum, af fjörum upp ís- ana og skilið eftir á svokallaðri Sigurðarfit. en þangað má sækja rekann á bílum síðar og flytja t;l bæja. Lítið var um nýlegan rcka og þetta allt að mestu noi.kurra ára búsafn, því mjög vandfer.gin eru góð tækifæri til að bjarga reka af þessum sandfjurum. í vetur hefur rekið stór járnprammi (irnrásar- eða flutningaprammi) á Skafta- fellsfjöru, viþ Veiðiós. Öicanrað er hversu verðmikill sá reki kann að reynast. Slcaftafelli. 21. marz 1962, Rasfiiar Þ. Steíánsson. Þýzku innrásarmennirnir höfðu rússneska herstöð eitt af „beztu varðveittu leyndar- eg og Danmörku og hvernig hann málum stríðsins“ (sem eínnig var hafi síðan fengið áhuga — m. a. rynt að halda leyndu eftir stríð) vegna aðgerða Quislings _ og hafi verið, að Rússar fengu Hitl- loks tekið ákvörðun um innrás eft- er til umráða herstöð skammt fyr- ir Altmarkatriðið í Jössingsfirði. Þá ir vestan Murmansk við Sapadnaja <4 4. apríl 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.