Alþýðublaðið - 04.04.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 04.04.1962, Blaðsíða 11
fiPf*t*4 "4* Nýja símanúmerið okkar er 20000 Kristján G. Gislason h.f. Heildverzlun. KAUPMENN KAUPFÉLÖG 20400 Islenzka erlenda verzlunarfélagið h.f. vill vekja athygli viðskiptamanna sinna á. að símanúmer fyrir- tækisins hefur verið breytt í 20-400 (fjórar línu). Simi beint við sölumann er 15-3-33. Hafnarfjörður og nágrenni Auglýsing um breyff símanúmer Frá og með 5. apríl verður simanúmer vort: 5-13-35 (5 línur). Rafveita Hafnarfjarðar. Hafnarfjörður og nágrenni Auglýsing varðandi sjúkra- og biianavakf. Auk hins nýja símanúmers vors 51335, verð ur vaktanúmer vort frá og með 5. apríl 5-13-36 allan sólahringinn í þeim tilfellum að vaktmaður sé úti og ekki sé svarað í vaktsímann, tekur slökkvistöðin í Hafnarfirði á móti beiðnum um sjúkra- ibifreið og viðgerðir. Rafveita Hafnarfjarðar. ÍÞRÓTTIR Frh. af 10. sfða. 12:10 eftir geysispennandi leik, Ármann sigraði ÍR með 16 gegn. fc_________________ 12 og Víkingur Hauka með 16 gegn 11. V. Úrslit í Valshúsinu. Sl. laugardagskvöld fóru fram í Valshúsinu eftirtaldir leikir í íslandsmótinu í handknattleik: FÍAT 500 — DREGINN ÚT. AÐALVINNINGUR. STJÓRNANDI: JÓNAS JÓNASSON Fjöidi annarra góSra vinninga, t. d. rafmagns-heimilistæki frá VéJa» og raftækjaverzluninni Bankastræti 10, kvenfatnaSur frá GuSrúna^ búff, Klapparstíg, Carabella náttföt, bækur frá ísafold, Leiftri og Gu3» jóni Ó. Fötin verffa sýnd. Forsala affgöngumiffa er hafin. Körfuknattleikssamband íslands- SKBPAUTGeRU RIKISINS M.s. ESJA vestur um land til Akureyrar hinn 10. þ. m. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Súgandafjarðar, ísafjarðar, Siglu fjarðar, og Akureyrar. Farseðlar seldir á mánudag. Herðubreið austur um land til Akureyr- ar hinn 9. þ. m. Vörumóttaka í dag til Homa fjarðar, Djúpavogs, Breiðdals- víkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarð ar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar Bakkafjarðar, Þórshafnar, Rauf arhafnar og Kópaskers. Farseðlar seldir á mánudag. 2. fl. kv. B. — Ármann-Breiðablik 3:1 — Fram-Víkingur 2:1 3. fl. karla B: — Valur-ÍR '19:6 — Víkingur-ÍBK 9;5 — KR-Haukar 17:6 — Ármann-FH 7:1 2. fl. karla B: — ÍBK-Víkingur 8:4 — Fram-KR KR gaf. Er fáanlegur sem tveggja eða fjögurra dyra fólksbifreið. Kostar frá kr.: 148.500,00. Er fvrirliggiandi. FORRD-umboðið KR. KRISTJÁNSSON H.F. Suðurlandsbraut 2. — Sími 3-5300. j PLASTMÁLNIN6 um ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 4. apríl 1962

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.