Alþýðublaðið - 08.04.1962, Page 11

Alþýðublaðið - 08.04.1962, Page 11
NÝR VAUXHALL . - ji Nú er komin á markaðinn nýr gerð af hinum þekktu Vauxhall bifreiðum, VICTOR SUPER, VICTOR DELUXE, VICTOR1 ESTATE og VX4/90. Til að gefa væntanlegum viðskiptavinum. vorum ' tækifæri til að skoða þessa glæsilegu bíla-, manum vér hafa þá til sýnis í dag.kl. 10—6 í nýbYggingúj vorri að Ármúla 3, gepgið inn í.norðv.esturhorn. Samhand ísl. samvinttufélaga. Véladeild. Vandlátir velja Vauxhall Skemmtun eldra fólks á morgun ★ EINS og undanfarin ár gengst Kvenfélag Alþýðu- flokksins í Reykjavík fyrir skcmmtun fyrir eldra fólk í ár. Skemmtun þessi verður í Iðón mánudaginn 9. þ. m. kl. 8 e. h. Til skemmtunar verð- ur einsöngur, kvikmyndasýn- ing, kveðskapur og gaman- vísur. Einnig vcrður sameig- inleg kaffidrykkja, fjölda- söngur og dans. Aðgöngumið- ar og allar upplýsingar hjá þessum konum: Oddfríði Jó- hannsdóttur, Öldugötu 50, sími 11609, Guðrúnu Sigurð- ardóttur, Hofsvallagötu 20, sími 17826 og Pálínu I»or- finnsdóttur, Urðarstíg 10, sími 13249. HMIMMMMMMMMMUMtWM Hljómsveit Svavars Gests Helena og Ragnar Miðnæturskemmtun í Austu rbæjarbíói í kvöld kl. 11.15 Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói, sími 11384. — Tryggið ykkur miða á skemmtunina. í gær seldust þeir upp á svipstundu. HLJÓMSVEIT SVAVARS GESTS. ALÞÝÐUBLAÐIÐ vantar ungling til að bera blaðið til áskrif- enda við Tjarnargötu. Afgreiðsla Alþýðublaðsins, sími 14900. ÚTBOÐ mmmtMimmmMMMmMwwwmwM mMMWMWWMiMWWwmwmMMiMww Stjórnmálanámskeið SUJ og FUJ í Árnesssýslu efna til s tjórnmálanámskeiðs í Iðnskólanum á Sélfossi kl. 3 í dag. Erindi flytja: Unnar Stefánsson, viðskiptafræðingur, um stjórnmálaviðhorfið. Baldur Tryggvason, framkvæmdast jóri Dráttarvéla, um Alþýðuflokk- inn og samvinnuhreyfinguna. Þórir Sæmundson, varaform. SUJ, um skipulagsmál, Einar Elíasson, Selfossi. Stjórnin. Mmmmmmmm%mmmmmmmmmmm%mmmwmmmmm%mmmmmMm%mmm^mmmmmmmm Þeir sem gera vilja tilboð um að byggja og fullgera að öllot leyti, Árbæjarskóla, vitji uppdrátta og útboðslýsingar §- skrifstofu vora, Tjarnargötu 12. III, hæð, gegn 2.000.00 króna skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Alþýðuflokksfélag Kópavogs AlþýSufiokksfélag Kópavogs heldur félagsfund I dag, sunnudL 8. apríl kl. 2 e. h. I Félagsheimilinu Auðbrekku 50 Dagskrá: I. Félagsmál. II. Ræ9a: Guðmundur í. Guðmundsson, utanríkisráðfk Félagar, mætið vel og stundvislega. Stjórnin. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 8. apríl 1962

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.