Alþýðublaðið - 11.04.1962, Page 9

Alþýðublaðið - 11.04.1962, Page 9
— ENDA ÞÓTT þú séít ieiksíjóri, fjórum sinnum stærri en við og mörgum sinnum eldri, þá skaltu ekki halda, að þú getið snúið okkur í kringum þig eins og þú vilt fyrir ekki neitt. Þótt hlut- verk okkar séu smá í myndinni, þörfnumst við uppörvunar eins og aðrir, því við tökum verk okk- ar aivariega. Þú veizf, að iistamenn þarfnast uppörvunar. Hvernig? Nú, hvernig væri að byrja á því að gefa okkur súkkulaðistykki. Svona ræddu þessir ungu statistar við leikstjórann í myndinni „Sódomma og Gómorra", sem nú er verið að kvikmynda. Ný sending af hollenskum vorkápum tekin upp í dag. Allar stærðir. Verð frá kr. 1790,00. BERNHARD LAXDAL Kjörgarði — Sími 14422. Opinbert uppboð verður haldið laugardaginn 14. apríl n.k. kl. 13,30 í fiskiðjtt verinu við Suðurgötu. Selt verður eftirfarandi úr eign þrotabús ísfirðings h.f.: 2. Baader-flökunarvélar fyrir karfa, fiskumbuðir um hra$- frystan fisk, 4 löndunarbönd, saltfiskþvottavél, vírar cg veiðarfæri og ýmislegt fleira. Bæjarfógetinn á ísafirði, 9. apríl 1962. Lífeyrissjóbur verksmiðjufólks Lán verða veitt úr Lífeyrissjóði verksmiðju- fólks í næsta mánuði. Eétt til lántöku hafat eingöngu sjóðsfélagar. Tekið verður á móti umsóknum á skrifstofu sjóðsins til 19. apríl n.k. Þeir, sem þegar hafa sent umsóknir um lán, gjöri svo vel að endur- nýja þær innan hins ákveða tíma. Skrifstofa sjóðsins er að Skólavöroustíg 3, sími 1 75 88. Stjórn Lífeyrissjóðs verksmiðjufólks. Góðar bækur til fermingargjafa Sturlunga I.—II. hin glæsilega, myndskreytta útgáfa. Verð kr. 180,00 ób., 300.00 í skinnlíki, 400.00 í skinnbandi. Kviður Hómers I. — II. útgáfa dr. Jóns Gíslasonar og Kristins Ármannssonar rektors. Verð kr. 200.00 í skinnlíki. Heimskringla Snorra Sturlusonar, dr. Páll Eggert Ólason sá um útgáfuna. Verð kr. 175,00 í skinnbandi. Saga Islendinga. öll sjö bindin, sem út eru komin. Verð kr. 460.00 ób., 633,00 í skinnlíki, 932.00 í skinnbandi. Andvökur Stephans G. Stephanssonar I,—IV bindi. Verð kr. 320.00 ób., 441,00 í skinnlíki, 564,00 í skinnbandi. Bókaútgáfa Mermingarsjóðs. Auglýsingasíminn er 14906 ALÞYÐUBLAÐIÐ - 31. apríl 1962 §

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.