Alþýðublaðið - 08.06.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.06.1962, Blaðsíða 1
Sólskinsskap í rSgnSngu ÞAÐ er eins gott aS hlífarnar séu góSar — og skapiS — þegar hann rignir eins og hann hefur rignt á okkur Reykvíkinga undanfarna daga. ViS gerSum okkur ferS aS líta eftir þessum garSyrkjustúlkum í gær dag: væru þær ekki búnar aS gefast upp fyrir veSurguSunum? En öSru nær. Búningurinn var viturlegur og skapiS skínandi og þetta var allt í himnalagi. P. S. — VeSurstofan lofaSi okkur í gærkvöldi aS láta sólina verma stúlkurnar í allan liSlangan dag. Spenningur í borgarstjórn: urinn vann I\IIKILL spenningTir ríkti á f.vrsta fundi nýkjörinnar borgar- stjórnar Reykjavíkur í gær og var margt fólk á áheyrendapöll- um. Ástæ'ðan var sú, að það hafði spurzt, að lilutkesti mundi yáða fimmta manni I allar 5 manna nefndir og þar á með'al í borgar- ráð. Framsóknarmenn höfðu kosn- ingasamstarf við kommúnista við nefndakjörið, en Alþýðuflokkur- inn hafði samvinnu við. Sjálfr stæðisflokkinn. Gerði Óskar Hall- grímsson borgárfulltrúi Alþýðu- flokksins svofellda grein fyrir því kosningasamstarfi áður en gengið var til kosninga: „Það hefur orðið að samkomu lagi milli mín! og borgarfull- trúa Sjálfstæðisflokksins að hafa samstarf að þéssu sinni um nefndarkosningar í borgar- stjórn og leggja fram sameigin legan lista við nefndakjor. Að öðru leytl mun ég Iáta málefni ráða um afgreiðslu mála í borg arstjórn og flytja mál og fylgja tillögum annarra borgarfulltrúa Framli. á 5. síðu TOGUR SJOMANNASAMTOKIN hafa nú liert á togaraverkfallinu, þ.e. lokað fyrir allar smugur um að hægt verði að hreyfa togaranna til nokk urra flutninga, eða almennt að leysa þá frá bryggju. Var þetta gert, þar eð togarinn Narfi liefur nú verið sendur í kartöflufiutninga til Englands, og gátu sjómannafé-! lögin ekki stöðvað þá siglingu, nema eiga á liættu skaðabótakröfu. Togarinn Narfi, sem er eign Guð- j mundar Jörundssonar, fór sl.1 þriöjudagskvöld lir höfn í Reykja j vík, og hélt áleiðis til Akureyrar, j Ilöfðu áður verið skráðir 13 menn 1 á skipiö, og var skráð samkvæmt farmannasamningnum, eu ætlunin var að fara til Akureyrar, laka þar ■ kartöflur og flytja þær til Engl- ands. Eftir því sem bezt er vitað átti skipið svo að fara til Noregs taka þar tunnufarm og flytja hing að. Þagar sjómannasamtökin komust að þessu, var óskað eftir því að A1 þýðusamband Islands reyndi að stöðva skipið á Akureyri. Varð ASÍ fljótt og vel við þeirri beiðni, og sendi verkamannafélaginu fyrir norðan ósk um að skipið yrði stöðv Síðari liluta dags í fyrradag hélt að. samninganefnd sjómannafélaganna fund um málið, og á þeim fundi var lögfræðingur félagsins, Egill Sigurgeirsson. Taldi hann að sjó- mannaféiögin gætu kaliað yfir sig skaðabótakröfu ef skipið yrði stöðv Framh. á 14. síðu Dýnamit i herberginu! TVEIR Reykvíkingar komu menn þessir höfðu dynamit und- þess fimdust tvær skammbyssur. fyrir nokkru til Akureyrar — og. ir höndum og gerði hún lög- Mál þetta er nú I rannsókn hjá tóku þar á leigu herbergi í einka reglunni aðvart. Við leit í her- Akureyrarlögreglunni. húsi. Eiginkona húsráðandans bergi aðkomumanna fundust átta Forsaga málsins er sú, að fyrir varö af tilviljun vör við, aö, liyiki af sprengíefninu, og auk i Framh. á 14. síðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.