Alþýðublaðið - 08.06.1962, Blaðsíða 7
Á SÍÐASTA þingi
flutti Eggert G. Þorsteins
son tillögu til þiingsálykt
unar um möguleika á
stofnun sjóvinnuskóla. í
ræðu, er hann flutti um
málið fórust honum orð
á þessa leið:
EINN höfuðtilgangur tillögu
þessarar er sá, að fram fari end-
urskoðun laga um Stýrimanna-
skóla íslands og jafnframt athug
un á möguleikum til stofnunar
sjóvinnuskóla. Tilgangurinn með
endurskoðun laga um Stýri
mannaskólanna er fyrst og íremst
sá, að þar komi fram í skipulagi
skólans hinar öru nýjungar, sem
átt hafa sér stað sl. tvo áratugi.
A þessum tíma hefur framþróun
tæknimála við skipstjórn al-
mennt, og þá ekki hvað sízt fiski
veiðar, orðið mjög ör oe nálg-
ast byltingu. Varla hefur liðið
svo ár, að ný tæki ryðji sér ekki
til rúms og valdi breyttum högum
Flest eru þessi tæki til stóraukins
öryggis allra sjófarenda, auk
hinna fjölmörgu tækja, nem aukið
hafa möguleika til sjálfrar fisk-
öflunarinnar.
Síldin ferskasta
dæmið.
Eitt ijósasta dæmið um hinn
aukna afla sem á land hefur kom
ið vegna þessara tækja, er að
kunnustu aflamenn íullyrða nú
að meginhluti norður- og aust
urlands síldarinnar og öll suður
landssíldin hefði að mestu farið
framhjá óáreitt, m.ö.o. ekki veiðst
án þessara tækja. Sl. ár var allra
ára hæst í aflamagni og meir en
helmingur þess afla var síldveiði.
Með þessar staðreyndir í huga,
ætti hverju mannsbarni að vera
augljós nauðsyn þess að hægt sé
að veita alla þá þjálfun og
fræðslu, sem á annað borð er
mögulegt að veita í landi, í með-
ferð og hagnýtri notkun þessara
mikilvirku siglinga- og fiskleitar
tækja.
Koma verður í veg
fyrir glöftin verð-
mæfa.
Það er ómældur dýrmætur
timi, sem vegna* skorts á þessari
undirstöðufræðslu hefur farið for
görðum og aldrei verður íjárhags
legt tjón þess heldur til fullnustu
metið. Ekki kemur okkur flutn-
ingsmönnum þessarar tillögu íil
hugar, að með breytingu á lög-
um um Stýrimanna- eða sjó-
mannaskólann verði í öllum grein
um hægt að fyrirbyggja tjón af
völdum kunnáttuleysis i þessum
efnum. Það er hins vegar skoðun
okkar flm. og fjölmargra annarra,
sem um þessi mál hafa hugsað,
ritað og rætt, að þar megi miklu
bjarga og hvert spor í þá átt verði
aldrei svo koslnaðarsamt að
það skUi ekki margföldum arði
til þjóðarbúsins í heild.. Það er
svo margsögð saga, að live miklu
leyti þjóðin byggir afkomu sína
á fiskveiðum og sölu sjóvarafurða
að óþarft ætti að vera að minna á
það nú við flutning þessa máls.
Meiri vöndun á
meöferö aflans.
Háværar raddir hafa verið uppi
um það, að samfara hinni miklu
aflasæld, væri meðferð okkar á
aflanum við sjálfar veiðarnar, þá
ekki sízt eftír að í land er komið
með aflann, ekki jafngóð og
skyldi. í þessu sambandi hafa ver
ið nefndar tölur um fjórhagslegt
tjón þjóðarinnar af völdum þess
hve þarna væri rangt að staðið.
Ekki skulu þær fullyrðingar hér
eftir hafðar, en óefað, á strangara
fiskimat og ferskfiskeftirlitið, til
komu sína þéssum umræðum að
þakka. Miklar deUur hafa svo aft
ur verið um þetta aukna aðhald,
sem einnig er óþarft að rekja hér.
Ekki einkamál
einstakra starfs-
hópa.
Um eitt ættu þó allir aðilar að
geta orðið sammála um, en það
er, að hér er ekki fyrst og freinst
um sérstakt úrslita mál að ræða
einstaka hagsmunahópa þjóðfél-
Hagnýtt verði
reynsla og starfs-
hæfni skip-
stjórnarmanna.
í dag er skipstjórnarmenntun-
in einskorðuð við réttindi til
starfa á sjó, sem hefur þó oft
reynzt hörð útsláttarkeppni og
skriki mönnum þar fótur, þá er
að engu að hverfa, eftir að í
land er komið. Sama máli gegnir
um þá, sem höggin standa af sér
fram á elliár. Þeir koma réttinda
lausir til starfa í lancil, þrátt fyrir
að hafa haft mannaforráð og til-
trú til varðveizlu á milljónaverð-
mætum ef til vill um áratugi og
því óhjákvæmilega með mikil-
væga reynslu. Þegar hliðsjón er
af þéssu höfð, sem fyrr er sagt,
mikilvægi þess að áhugi sé fyrir
sjósókn og sjávarstörfum hér í
landi, þá má það furðu sæta, að
af opinberri hálfu skuli ekki
meiri áþerzla lögð á í unglinga-
skólum landsins að örfa menn til
þessara starfa og stofna um þess-
tekninga, og upphátt þorðu ungir
sem aldnir ekki um það að ræða.
Það þarf ekki lengi að umgangast
börn nútímans til þess að komast
að raun um, að i þessum efnum
er allt gjörbreytt. Ævintýraljóm-
inn yfir sjósókninni og rómantík
sveitasælunnar heillar ekki’ leng
ur arftaka okkar. Það hafa aðrir
þarfir og óþarfir hlutir fyllt hug-
Eggert G. Þorsteinsson, alfjingismaðirr
agsins. Hér er þjóðarvandi, sem
allir verða að gera sitt til að leysa
og er þá enginn undanskilinn. Það
er hugmynd okkar flutnings-
manna að hægt sé við endurskoð-
un iaganna og sameina í sénn, í
fyrsta lagi þörfina íyrir menntun
skipstjórnarmanna um íyllstu
vöndun á allri meðferð aflans og
í öðru lagi, þörfina fyrir almenn-
an sjóvinnuskóla. Æskilegt væri
þá. að kennsla gæti þá farið fram
á hvers konar sjóvinnu, fiskverk
un og nánast allri meðferð sjávar
afurða, fiskmati og verkstjórn,
er gæfi að prófi loknu ákveðin
réttindi í síðasttöldum greinunum
við störf í landi. Þannig ætti skip
stjórnarmenntunin að geta veitt
mönnum aukið öryggi, eftir að
starfsdegi þeirra á sjónum lýkur.
ar starfsgreinar sérstakan skóla.
Við eigum ívo búnaðarskóla.
verzlunarskóla og iðnskóla. í öll
um þessum stofnunum fer frais
meiri eða minni verkleg kennsla,
auk hins bóklega náms.
Fram undir síðustu 10-15 árin,
hefur andvaraleysið í þessum efn
um, ef til vill ekki valdið þjóðinni
stórfelldum skaða. Almennt áttu
unglingar þá ekki kost á svo mörg
um leiðum til þess að afla sér og
sínum lífsviðurværis, þá hugsaði
meginþorri barna vart um annað
en að verða sjálfstæður bóndi í
sveit eða dugandi sjómaður og
þá helzt formaður á fiskibát og
allar íómstundaiðkanir og leikir
barna voru í samræmi við það.
Að komast á farskip eða í utan
landssiglingar eða einhverskonar
framhaldsnám, heyrði til undan-
ann. Öld sérhæfni og sérmenntun
ar til allra starfa hefur hafið inn
reið sína.
Hvert beina for-
etdrar hugum
barna sinna?
í augu við þær staðreyndir verð
um við að liorfast. Nú keppast :"or
eldrar við að veita börnum sínum
aðstöðu til þess að mæta þessum
breyttu aðstæðum með hvers kon
ar sérgreinarnámi. Aðalatvinnu-
vegur þjóðarinnar hefur i þessum
efnum ekki uppi neina tilburði til
þess að vekja á sér athygli. Stýri
mannaskólinn lokkar að vísu enn
allmarga, en sannað er að í þeim
greinum, sem hann veitir réttindi
til starfa í, er starfsaldur stytztur
og kemur margt til sem ekki er
þörf á að rekja hér. Þx-átt fyrir
stórum bættan skipakost og alla
aðbúð, er mér ekki grunlaust un
að ýmsir "oreldrar velji írajntííf
barna sinna betur borgið^ vit>
önnur störf og hagi ráðleggiriguirv
sínum til þeirra í samræmi við
það. Mikið er rætt um stóriðjit
hér á Iandi sem væntanlegan. untí,
irstöðuatvinnuveg þjóðar okMkv
og ekki skal ég draga úr nauðsymA
þess, að bar sé vel að öllum mögu
leikum hugað hitt mun þó stað—
reynd. að enn um sinn, já mörg ár
og .jafnvel áratugi, verður
treysta á öflun sjávarafurða,
þrátt "yrir lilkomu atomsputn-
ika og hvers konar geimskipa.
SJévinnuskóli
verður að koma.
Með sérstakri hliðsjón að allri
þeirri framþróun mála, sem hér
hefur verið minnst á og ég hygg
að flestir geti verið sammála um t
aðalatriðum, er okkur nauðsyn m
tilkomu sjóvinnuskóla, hvort senrtt
hann verður settur upp sem sjálf-
stæð stofnun, eða sem deild í al
mennum sjómannaskóla. Með til-
komu hinnar auknu lækni, mun-
um við í framtíðinni ef til vilt
komast af með tiltölulega færri
sjómenn en áður, en til þeirra
hvers einstaks mun þess í stacf
verða gerðar síauknar kröfur um
hvers konar sérhæfni, sem krefst
sérmenntunar. Möguleika fcil ílik s-
ber því skylda til að skapa. Hvert
ár sem það dregst, veldur ómældn
tjóni, Skylt er að geta þess hér,
að :"yrir atbeina sjóvinnunefndar
æskulýðsráðs hefur nokkuð verið
að þessum málum unnið, kennar
ar þeirra námskeiða hafa veritf
skipstjórnarmennirnir Ásgrímur
Björnsson, Einar Guðmundssciv
og Hörður Þorsteinsson og hafa
við vægast sagt mjög ófullkomnar
aðstæður sýnt frábæran dugnað
pg þraritseigju, sem bezt lýsir sér
i hinni stöðugt aulcnu aðsókn að
þessum námskeiðum, en fyrir
tveim árum voru þátttakendur
þar 85. sl. ár voru þeir 100 og eru
nú í ár 110, er hljóta tilsögn tvo
daga í viku, tvær klukkustundir í
senn. Með öðrum þjóðum, sem
mun minna eiga undir sjósókn
komið, annast fastar stofnanir
slíka fræðslu og eru þá ávalt starf
andi við sjó, þannig að það sern
kennt er í landi er með stutt
um íyrirvara prófað við raunhæf
ar aðstæður úti á sjó og á skipurn
sem slíkar stofnanir hafa yfir að
ráða.
LANGUR ARMUR OG LJÓTUR
IINDIRFORINGI í ungversku
leynilögreglunni, sem í'lúði í
kúlnaregni til Austurríkis
snemma í fyrra mánuði fannst
látinn af eitri sl. mánudag í ör-
yggisherbergi í affalstöffvum
austurrísku öryggislögreglunn-
ar í Vín. Maffurinn, Bela Lapus
nyik. hafði verið í yfirheyrsl-
um þarna og verndargæzlu. —
Átti að sleppa honum daginn
eftir að honum var gefið eitriff.
Liðsforinginn, sem var 44
ára gamall, hafði haft meff sér
frá Budapest böggul meff leyni
legum lögregluskjölum, meffal
þeirra nöfn á fjölda njósnara
fyrir hina kommúnistísku leyni
þjónustu í Austurríki og öffr-
um vestrænum ríkjum.
Lapusnyik-máliff byrjaði 9.
maí, þegar liðsforinginn fékk
lánaff mótorlijól hjá vini sínum
í Budapest og hélt til Hegyes-
halom, sem er ungversk eftir-
litsstöff á landaniærum Ung-
verjalands og Austurríkis. —
Hann var klæddur einkennis-
búningi sínum og bar skamm-
byssu viff belti, svo sem reglur
mæla. fyrir um. Hann hafði
einnig íneffferðis böggul meff
leyndarskjölum.
Ilann kom til eftirlitsstöð'v-
arinnar rétt fyrir kl. 2 aðfara-
nótt 10. maí. Landamæragrind-
urnar voru lokaffar. Tveir landa
mæraverðir voru á vakt, vopn-
affir handvélbyssum og beindu
þeir byssunum aff liðsforingj-
anum.
Lapusnyik steig af hjólinu
og sýndi skilríki sín, er sögðu,
aff hann væri úr þeirri deild
leynilögreglunnar, er hefur
þaff starf meff höndum að
koma í veg fyrir flótta frá Ung-
verjalandi. Samkvæmt því, sem
hann sagði austurrísku örygg-
isiögreglunni ei'tir flótta sinn,
sagði liðsforinginn landama'ra
vörðunum, að hann hefði mælt
sér mót við' bílstjóra nokkurn
þarna. Sagði hann síffar, að
hann hefffi gert sér vonir um
aff geta stokkiff inn í f'yrsta
bQinn, sem færi út úr Ung-
verjalandi, en enginn bíll kom.
Loks ákvaff Lapusnyik liffs
foringi aff leggja í nokkra
hættu. Ilann þreif upp byssu
sína og skipaði landamæravörff
unum aff láta byssur sínar falla
á jörðina. Honum sagðist síffar
svo frá, aff hann hefði síffan
skotiff yfir höfuff þeirra, stokk-
iff yfir grindina í hliffinu og S
kastaff sér niffur í vegarskurff- Jí
inn, sem liggur meðfram ceg- g
iuum aff austurrísku eftirlits- g
stöðiimi. ’á
jj
Landamæraverðirnir tóku nú $
s5 skjóta í skurðinn og á veg-
inn úr vélbyssum sinum. Lið's g
forínginn staulaðist áfram og g
náði loks til austurríslui stöðv- p
arinnar ómeiddur. Austurríska o
Iögreglan flutti hann til Vínar,
þar sem hann afhenti skjölin og s
undirgekkst fúslega yfirheyésl %
ur. Aðfaranótt 4. júní kvartaýi §
hann um höfuðverk og krampa
og dó um morguninn. L g
ALÞÝBUBLAÐIÐ - 8. júní 1962 %