Alþýðublaðið - 08.06.1962, Blaðsíða 11
Bifreiðastjóri
Bifreiðastjóri, 'vanur akstri vörubifreiða,
óskast strax.
Upplýsingar í skrifstofu vorril
Sláturfélag Suðurlands.
tiTBOÐ
Landssími íslands leitar eftir tilboðum í að byggja birgða
skemmu á lóð símans við Grafarvog við Reykjavík.
Útboðslýsing og teikningar verða afhentar gegn 1000,00 kr.
skilatryggingu á skrifstofu Jóns Skúlasonar, yfirverkfræð-
ings í Landssímahúsinu við Thorvaldsensstræti.
Tilboðin verða opnuð á sama stað mánudaginn 18. júní
1962 kl. 11 f. h.
Póst- óg símamálastjórnin.
C >
? Þakka hjartanlega öllum, sem glöddu mig á sjötugsafmæli \
> - . - — - \
^ mínu þ. 5. júní s. 1.
Sigríður Jónsd. Magnússon.
Bifreiðaskoðun
Aðalskoðun bifreiða í Skagafjarðarsýslu og á Sauðárkróki
þ. á. fer fram sem hér segir:
Á Sauðárkróki miðvikudag 13, fimmtudag 14 og föstudag
15. júní kl. 10 — 17,30.
í Hofsósi mánudag 18. júní kl. 14 — 17,30.
í Haganesvík þriðjudag 19. júní kl. 14 — 17,30.
Við skoðun ber eigendum bifreiða að sýna kvittun fyrir
greiðslu bifreiðaskatts, skoðunargjalds og iðgjalda af öku
mannsstryggingu, svo og skilríki fyrir því, að lögboðin vá-
strygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Fullgild ökuskír-
teini skulu lögð fram við skoðun.
Þeir, sem vanrækja að færa bifreiðir sínar til skoðunar á
framangreindum stöðum á hinum auglýstu tímum, verða
látnir sæta ábyrgð lögum samkvæmt. Má búast við, að óskoð
aðar bifreiðir verði teknar úr umferð, hvar sem til þeirra
næst.
Eigendur reiðhjóla með hjálparvél skulu einnig færa öku-
tæki sín til skoðunar á framangreindum stöðum.
Sýslumaðurinn í Skagafjarðarsýslu.
Bæjarfógetinn á Sauðárkróki, 6. júní 1962.
Jóhann Salberg Guðmundsson.
Trésandalar,
margskonar
Tréklossar,
margskonar
nýkomnir
GEYSIR H.F.
fatadeildin.
fL*
Gúmmístígvél
Gúmmískór
Regnföt,
alls konar fyrir börn
og fullorðna.
GEYSIR H.F.
fatadeildin.
Lesið Alþýðublaðið
Áskriffasíminn er 14901
Sendibíll 1202
Stotionbill 1202
FELICIA Sportbill
OKTAVIA Fólksbíll
Shodb <§)
TRAUST BODYSTAL - ORKUMIKLAR OG
VIÐURKENNDAR VÉLAR ■ HENTUGAR
ISLENZKUM AÐSTÆÐUM - LAGT VERE>
PÓSTSENDUM UPPLÝSINGAR
TÉKKNESKA BIFREIDAUMBODID
IAUGAVEGI 176 - SÍMI 57881
FRÁ FRÆÐSLURÁÐI
REYKJAVÍKUR
Skólasýning 1862 — 1962 í Miðbæjarskólanum í Reykjavík
verður opin almenningi kl. 20 — 22 í kvöld.
Kennurum sérstaklega boðið að skoða sýninguna kl. 1®
í dag.
Sýningin verður opin -til 20. júní, kl. 14 — 22 alla daga
nema annan dag hvítasunnu kl. 10 — 22.
Aðgangur er ókeypis. :••••«
IVEELAVÖLLUR:
VALUR - FRAiVE
í kvöld, föstudag, kl. 8,30 keppa
Dómari: Grétar Uorðfjörð.
Missið ekki af þessum leik.
Lokað vegna sumarleyfa
Vegna sumarleyfa verða verksmiðjur og skrifstofur vorv
ar lokaðar frá og með 16. júlí til 6. ágúst n.k.
Pantanir, sem eiga að afgreiðast fyrir sumarleyfi, verðfe
að hafa borizt eigi síðar en 15. júní.
KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR H.F.
Kleppsveg 33. — Sími 38383.
Á mótinu í Compton, þar sem
Bruce Kidd fékk hinn frábæra
tíma í 5000 m. sem við skýrð-
um frá í fyrradag, voru unnin
góð afrek í fleiri greinum. Caw-
ley sigraði í 400 m. grind á 50,8
sek. UIis Williams í 400 m. á 45,9
sek. Dallas Long varpaði kúlu
19,80 og Jay Silvester kringlu
60,65.
Á. EINARSSON & FUNK h.f
BYGGINGAVÖRUVERZLUN ER FLUTT I
HÖFÐATÚN 2
SÍMI 13982.
■ S
ALÞÝÐUBLAÐIÐ -n 8. júní 1962-; ^