Alþýðublaðið - 08.06.1962, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 08.06.1962, Blaðsíða 16
á einu ári. ÞESSI mynd er á forsíðu júníheftis franska tízkurits- ins Jardin Des Modes. Og stúlkan er aúðvitað hún María okkar Guðmundsdótt- ir. Forsíða blaðsins er að þessu sinni helmingá stærri en vanalega og er broiin í tvennt, — á mynd á forsíð- unni sést aftan á Maríu í sömu stellingum og á for- síðunni. Alls eru hvorki meira né minna en 17 myndir af Mar- íu í þessu eina blaði. Eftir því sem við höfum heyrt, hefur liún mun meira að gera sem fyrirsæta en hún getur annað — og er mjög eftirsótt af ljósmyndurum. Sextugasti aðalfundur Sambands ísl. samvinnufélaga hófst að Bif- röst í Borgarfirði í dag 7. júní kl. 9 Rétt til fundarsetu eiga 102 full- trúar frá 57 félögum í umboði 31. 5.48 félagsmanna. Mættir voru á fundimun 93 fulitrúar. Þá er og mætt stjórn, forstjóri, framkvæmda stjórar og endurskoðendur Sam- bandsins auk nokkurra starfs- manna og gesta. í tilefni af sextíu ára afmæli Sam bands ísl. samvinnufélaga hafði vérið gefin út mjög myndarleg árs skýrsla fyrir árið 1961. Er hún , prýdd fjölda mynda og litprent- aðra línurita. Er þar að finna yfir lit um rekstur Sambandsins og ein stakra deilda þess, ársreikninga og ýmsar aðrar upplýsingar. Þá hefur veirið gefið út sérstakt afmælis- héfti af Samvinnunni, sem helgað er sextíu ára afmæli Sambandsins. Formaður Sambandsins Jakob Frímannssón, setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. Ávarpaði hann sérstaklega heiðursgesti fund arins, Sigurð Kristinsson, fyrrver andi forstjóra og frú, Jón Árnason, fyrrv. bankastjóra og frú, og Björn GÖTULÖGREGLUNNI barst í gær um að handtaka nokkra unga menn, sem voru grunaðir um stór- felld ávísanasvik. Tókst fijótlega að ná í menn þessa, sem munu hafa verið þrír. Blaðið reyndi í gær að afla sér upplýsinga um mál ið, en ekkert fékkst gefið upp, Þó Skipfi á sendimönnum í SÍÐASTA Lögbirtingablaði er frá því skýrt, að Magnús V. Magn- ússon, sem verið hefur ambassa- dor í Stokkhólmi, muni taka við starfi sem ambassador í Sam- bandslýðveldinu Þýzkaland frá og með 1. júní þ. á. að telja. Jafnframt hefur Pétri Thor- steinsson ambassador í Sambands lýðveldinu Þýzkaland verið falið að gegna störfum sem ambassador í Frakklandi frá og með 1. júní að telja. Ennfremur hefur Hans G. And- ersen ambassador í Frakklandi verið falið að gegna störfum sem ambassador í Svíþjóð frá 1. þ. m. að telja. Kristjánsson fyrrv. kaupfélagsstj. en þeim hafði verið boðið að sitja fundinn Fleiri forystumönnum sam vinnuhreyfingarinnar hafði einnig verið boðið, en þeir gátu ekki mætt. Þá minntist formaður Bjarna Guðmundssonar, fyrrv. kaupfélags stjóra í Höfn í Hornafirði, sem nu er nýlátinn. Fundarstjórar voru kosnir: Jör undur Brynjólfsson og Baldur Bald vinsson. Fundarritarar: Hallgrímur Th. Björnsson og Angantýr Jó- hannsson. Formaður Sambandsstjórnar flutti skýrslu stjórnarinnar, og for stjórinn, Erlendur Einarsson, gerði ítarlega grein fyrir rekstri Sam- bandsins árið lc61. Rekstur Sambandsins hafði ver ið hagstæður á árinu og veruleg aukning orðið í umsetningu þess. Samanlögö heildarvelta allra deilda Sambandsins árið 1961 var kr. 1.276,3 milljónir og er það 236,3 milljónum hærri upphæð en árið 1960. Nemur hækkunin 22,7%. Mest varð hækkun á sölu Sjávar afurðardeildar, eða nánar tiltekið 50% miðað við árið 1960. má telja fullvíst að þarna sé mikið mál á ferðinni. Eins og kunnugt er settu bank- arnir í vetur harðari viðurlög við misnotkun ávísana. Þrátt fyrir það hefur sjaldan borizt eins mikið af fölskum ávísunum til lögreglunnar og nú. Þó getur það stafað af þvi, að menn sátu uppi með gamlar ó- innleystar ávísanir, hafi þegar þetta mál komst á dagskrá, seut þær til lögreglunnar. Sumar þeirra eru rúmlega tveggja ára gamlar, og frá einum aðila komu m.a. 32 á- vísanir. Mest kemur frá veitinga- húsunum, einnig frá verzlunum og öðrum greiðastöðum. Eitthvað af fölskum ávísunum kemur til lögreglunnar á hverjum degi. Flestar hafa verið gefnar út án þess að nokkrar innstæður séu fyrir hendi. Margar eru hreinlega nafn eða númer og stundum hvoru falsaðar, þ.e. á þær skrifað rangt tveggja. Oft berazt margar ávísan- ir frá sama manninum og þá á viss um tímabilum, ef viðkomandi hef ur lent á fylliríi. Þeii?, sem falsa, komast yfir ávísanahefti annarra manna, eða einstök blöð, og gefa þá út af full um krafti. Þetta er nú orðið mikið vandamál, enda komið svo að fáir þora að taka við ávísunum, nema frá fólki sem þeir nauðþekkja. Umsétning helztu deilda Sam- bandsirts var sem hér segir: Búvörudeildar 307,5 milljónir Sjávaráfurðardeildar 352,2 millj. Innflutningsdeildar 235,6 millj. Véladeildar 98,8 milljónir Skipadéildar 69,3 milljónir Iðnaðardeildar 141,8 miltjónir. Samanlögð velta þeirra deilda Sambandsins, sem fara með sölu innlendrar framleiðslu og iðnaðar vöru, Búvörudeildar, Sjávarafurð- ardeildar og Iðnaðardeildar var 801.5 millj. króna. Uefir samvinnu hreyfingin aldrei skilað jafnmiklu í þjóðarbúið fyrr. Tekjuafgangur á rekstrarreikn • ingi 1969 varð kr. 8,057 milljónir, og hafði þá afsláttur verið færður í viðskiptareikninga kaupfélaganna að upphæð kr. 2,313 milljónir. Vext ir af stofnsjóðum kaupfélaganna hjá SÍS voru samtals kr. 4,5 millj. Afskrifjtir af eignum kr. 11.222 mlj. Kaupfélögin höfðu bætt hag sinn hjá Sambandinu á árinu 1961 um 13,6 milljónir króna. Rekstrarkostnaður Sambandsins hækkaði nokkuð á árinu 1961 með al annars vegna launahækkana. í laun fastra starfsmanna greiddi Sambandið kr. 68.4 milljónir kr. Þar að auki voru greidd laun til fjölda manna, sem unnu við fram- kvæmdir, t.d. byggingar. Námu all ar launagreiðslur samanlagt árið 1961 82,2 milljónum króna. Á móti 77.3 milljónum árið 1960. Þrátt fyrir þessa launahækkun lækkar launakostnaður vegna fastra starfs manna miðað við umsetningu úr 5,94% í 5,36%. Gengistap á árinu vegna érlendra skulda annarra en til skipakaupa varð 4,4 milljónir kr í opinber gjöld útsvör og skatta treiddi Sambandið 5,2 milljónir kr. árið 1961. Hækkaði sá liður um 1,7 milliónir frá árinu 1960. IiFjölhýii |j í bankanum l í HINU nýja stórhýsi j| Iðnaðarbankans við Lækjar- ; | götu munu ýmsar fleiri stofn J! anir verða til húsa en bank !> innsjálfur. Fyrir starfsemi sína mun ; | Iðnaðarbankinn nota fyrstu |! og aðra hæð, helminginn af l! finimtu hæðinni, sem er ! > efsta hæðin, og meirihluta ; J kjallarans. ;! Þriðju hæðina hefur ríkið !! tekið á Ieigu og mun Rík- ! > isendurskoðunin verða þar !; til húsa. ; J Fjórða hæðin hefur vcrið ;! seld LandSsambandi Iðnaðar !! manna og Félagi ísl. iðnrek- !> enda, og munu þau félög ;[ *> hafa aösetur sitt þar í fram ;! Itíðinni. ;! íslenzkir Aðalverktakar ! > leigja helminginn af finimtu j; hæð undir skrifstofur. FKHIR FVRIB ÁViSANAFÖLSUN

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.