Alþýðublaðið - 08.06.1962, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 08.06.1962, Blaðsíða 9
ndingur- i áhuga- num, ó- gum — nningum (3 hann ;ýna við la veiði- S hljóða i: um trjá- býr in- em eng- r nokk- :ð til að þekktur in hefur - Georg amla — við. auðvitað ir, sam- um lög- nnar, en lendinga ekkert it á gagn :urteisi. da þær rinn má 'eiðitæki ónothæf, þá, sem i dreymt ða smá- eitt Ge- á öngl- væri á- ð skjóta fi tekið - í stað- rtir hon- 0 veiði- af göf- ar, hinni nnssögu, jð fallna r hörmu :inni af að hún og beint ■g gamla. 'st hefur :völdi 10 leorg er ■ssar að- kvöldið i því að eð opinn eiðist ó- ingullinn munnin- ðimaður- úrkosta landi og bakkann la niður Mð er að im). ir Georg í er sýnd full hermannleg virðing og ótalin samúð af íbúum hér- aðsins, sem safnast hafa sam- an við dánarbeð hans. Veiðimaðurinn borðar Ge- org gamla með rauðkáli og bræddu smjöri og mánuðum gaman gengur hann með sorg- arbindi um handlegginn og gerir hinum fastagestunum á kránni lífið leitt með frásögn um um veiðina. % Nú skulum við snúa okkur að Frakklandi. Þar eru að- farirnar nokkuð öðruvísi. Á bakka Oise árinnar hefur hver maður sinn ákveðna stað, sem hann víkur ekki hársbreidd frá. Hvort sem hann er nú í árabát við akkeri eða á sín- um elskaða stað á árbakkan- um. Þar eð veiðimennirnir hreyfa sig aldrei úr stað gera fiskarnir það ekki heldur, og þetta stand hlutanna ætti að geta varað að eilífu. Ég hef séð mann sitja tímunum sam- an á sínum afmarkaða bletti með sólhlíf yfir sér, garðstól undir sér, flösku víns við hlið sér og sefið framundan. Sefið hafði hann klippt í lág- an liekk og fram með því hafði hann gróðursett Pelar- góníur. Útbúnaður veiðimannsins er mjög einfaldur og alltaf sá sami. Stöngin er úr bambus og ekki dýr, en oft skreytt rauðum og bláum lit eða þá að hún er máluð öllum regn- bogans litum. Línan er afar grönn og fíngerð eins og köngulóarvefur. Öngullinn á stærð við buxnatölu og beitan er smá brauökúla. Nú er Parísarbúinn tilbú- inn að fiska. Hér er engin viðkvæmni, ekkert gort, ekkert kapphlaup eftir metum, engin veraldleg sjónarmið, sem ráða. Það kemur fyrir endrum og eins að litið kiánalegt fiskabarn bítur á krókinn, en að jafn- aði virðist ríkja samkomulag um það milli veiðimannsins og veiðarinnar að hvorugur aðilinn skuli blanda sér í mál efni hins. Ég held líka, að samtöl séu bönnuð. Veiðimað urinn situr grafkyrr með dreymandi augnaráð, hann horfir inn, grandskoðar sína eigin sál. Meðan hann er við veiðarnar veit hann. að hann fær að vera í friði. Hann er víðs fiarri öllum áhyggjum og erfiði daglegs lifs. — Það er sagt, að menn þurfi þrjár vikur til að ná sér eftir hálfs mánaðar sumarfrí, en það gildir ekki við Oise ána. Þorp eitt í Frakklandi ber stytzta nafn í heimi, en það heitir Y. íbúar þess eru 113. Stytztu nöfn í Bretlandi eru: Ae í Dumfriesshire og Oa á eynni Isley, sem er undan strönd Skotlands. Eyja sú, er nú ber heitið Iona, hét áður I. — Þér verðið að hjálpa mér, læknir, ég get ekki munaS nokkurn skapaðan hlut stund inni lengur. — Hvað hafið þér iengi þjáðst af minnisleysi. — Hvaða minnisleysi? ÞEGAR við bjuggum í Am- eríku, kom tengdamamma yfir hafið til að heimsækja okkur. Einn daginn þegar við fórum út að aka, ætlaði hjörtur að hlaupa yfir veginn en varð of seinn og rakst á bílinn. Þegar tengdamamma hafði jafnað sig svolítið eftir hræðsluna, sagði hún: En hvað allt er miklu stærra hér í Ameríku. Hérna rekumst við á hjört, þegar við ökum í Cadilac, en það eina, sem orð- ið hefur á vegi fólksvagnsins okkar heima er ein lítil hæna. MILL J ÓNAMÆRINGUR frá Texas skýrði vini sínum frá því, að hann væri búinn að panta sér kistu úr íbenholt, sem hann skyldi jarðsettur í, þegar þar að kæmi. Lýsti hann fjálglega hversu vönduð kistan væri, og að lok- um sagði hann, hvað hún ætti að kosta. Vinur hans varð alveg undr andi og sagði: — Ertu frá þér maður, fyr- ir þetta verð geturðu látið grafa þig í splunku-nýjum ká dilják! Á NÍUNDA þúsund ungar stúlkur sóttu um að verða flugfreyjur hjá BEA, flugfé- laginu, er auglýst var eftir flugfreyjum fyrir skömmu. Þetta er gífurlega há tala; sem sannar að starfið er óska- draumur ansi margra stúlkna. Rúmlega 5000 stúlkur voru boðaðar til viðtals hjá flug- félaginu. Allar voru þær von- góðar — en aðeins 250 urðu útvaldar. Maður nokkur, sem var á leið heim úr vinnunni, sá inn um glugga á húsi, þar sem kona var að lúskra á litlum dreng með brauðhleif. Þetta endurtók sig marga daga í röð, þegar hann átti leið þarna framhjá. Einu sinni brá þó út af venjunni, því þá sá hann að konan var að berja drenginn með köku. Hann stoppaði, kallaði til hennar og spurði hvort hún ætti ekkert brauð í dag. — Ég á nóg brauð, svaraði konan, hann á bara afmæli í dag. Kona nokkur var að lesa i strætisvagni. í blaðinu sá hiín upplýsingar um dánartöiur. Allt í einu sneri hún sér að manni sem sat við hlið henn ar og sagði. — Vitið þér, að í hvert ein asta skipti sem ég dreg and- ann, þá deyr einhver. — Það er fróðlegt að heyra, sagði maðurinn, hafið þér reynt að nota tannkrem. „Láttu ekki svona, Jóna, ég fékk hana á tæki- færisverði.“ Nýkomið: Mjög fallegar Telpukápur O g Telpujakkar úr einlitum skozkum ullarefnum. Aðalstræti 9. Sími 18860. Gaboon 16—19—22 og 25 mm nýkomið. Hjálmar Þorsteinsson & Co. h.f. Klapparstíg 28 — Sími 11956. VINYL-gólfflísar fyrirliggjandi í ýmsum litum HOLMSUND VINYL-GÓLFFLÍSAR eru notaðar þar sem hámarkskröfur eru gerðar til slitþols gólfefnis t. d. í afgreiðsiu- sal KASTRUP-flugvalIar og hjá Flugvélagi Islands á Reykjavíkurflugvelli. Einkaumhoðsmenn LUDVIG STORR & CO Símar: 1 16 20 og 1 33 33. Áskriftarsiminn er 14901 ALÞÝÐUBLAÐI9 - 6. júní 1962 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.