Alþýðublaðið - 08.06.1962, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 08.06.1962, Blaðsíða 5
GUÐRÚN EKKI f ÚRSLITUM RÚT NÝLEGA er lokið í Beirut feg- 1 einhverntíma með, ef Einar urðarsamkeppni um Miss Europe ekki kæmist vegna anna. titilinn. Samkvæmt upplýsingum j Danska stúlkan, sem varð nr. I Einars A. Jónssonar, mun fegurð- tvö í þessari keppni er Birgitta j arörottning íslands, Guðrún Heiberg, sem tók þátt í Miss Nor- Bjarnadóttir, ekki kafa verið den keppninni, sem haldin var hér meðal þeirra fimm, sem kepptu í fyrrasumar. til úrslita. Númer eitt varð ( Einar upplýsti að sennilega stúlka frá Spáni. Númer tvö varð væru þær Guðrún og Sigrún nú dönsk stúlka, og númer þrjú varð í París í boði þeirra, sem sjá stúlka frá Finnlandi. um keppnina í Beirut, og mundu þær þá dveljast þar í viku eða Guðrún Bjarnadóttir fór utan svo. 27. maí og með henni fór Sigrún) Einar greindi blaðinu einnig Sigurðardóttir, flugfreyja hjá P.' frá því, að keppnin, sem halda í. Sigrún var númer þrjú í feg- átti í Istanbul í haust, verði urðarsamkeppninni árið 1960. — | sennilega haldin í júlí í sumar, Hlaut hún þá rétt til þátttöku í en óráðið mun hver tekur þátt í keppninni í Beirut. Hún gat þó henni af íslands hálfu. ekki farið vegna þess, að hún varj Guðrún Bjarnadóttir mun svo að taka við starfi hjá F.í. Varð taka þátt í fegurðarsamkeppn- það að samkomulagi milli hennar inni á Langasandi í vor, eins og og Einars Jónssonar, að hún færi ráðgert hafði verið. Alþýðuflokkurinn vann 4 hlutkesti Framhald af 1. síðu. eftir því sein tilefni gefast hverju sinni.” í samræmi við þetta komu fram tveir listar við kjör í all- ar helztu nefndir. Hlaut listi Alþýðuflokksins og Sjálfstæðis- flokksins því 10 atkvæði hverju sinni, en listi Framsóknar og korn- múnista 5 atkvæði. í fimm manna nefndir voru því ætíð kjörnir 3 menn af fyrrnefnda listanum en 1 af hinum síðarnefnda og hlutkesti varð að skera úr um það, hvort fjórði maður af lista Alþýðuflokks- ins og Sjálfstæðisflokksins næði kjöri eða annar maður af lista Framsóknar og komma. Fulltrúi frá Alþýðuflokknum skipaði fjórða sætið á listanum við kjör í 5 manna nefndir, — en fulltrúi frá Framsókn annað sæt,- ið á hinum listanum. Hlutkesti skar því úr um það, hvort fulltrúi Alþýðuflokks eða Framsóknar skyldi taka sæti í þessum nefnd- um. í þrem 5 m^nna nefndum vann Alþýðuflokkurinn þetta hlut kesti, þ. e. við kjör í borgarráð, útgerðarráð og fræðsluráð. Einmg fór fulltrúi frá Alþýðuflokknum inn á hlutkesti í hafnarstjórn. — Hins vegar vann Framsókn hlut- kesti um fimmta mann í fram- færslunefnd. Úrslit kosninganna í borgarstjórn í gær urðu annars sem hér segir : Auður Auðuns var kjörin for- seti borgarstjórnar með 9 atkv. 6 seðlar voru auðir. Krabbarannsókn ★ WASIIINGTON: Yfirmaður heil brigðismála í USA, dr. Luther Terry, hefur ákveðið að setja á fót ráðgefandi sérfræðinganefnd til að kanna að hve miklu leyti reyk ingar séu skaðsamlcgar, einkum að því er varðar Iungnakrabba. Þórir Kr. Þórðarson var kjörinn 1. varaforseti og Gísli Halldórsson 2. varaforseti og féllu atkvæði eins. Geir Hallgrimsson var kjörinn borgarstjóri. Hann hlaut 9 atkv. en 6 seðlar voru auðir. Skrifarar voru kjörnir: Alfreð Gíslason, K. og Birgir ísl. Gunn- arsson, S. Kjör í 5 manna nefnd- ir fór fram sem hér segir: Borgarráð: Auður Auðuns, S. Gísli Halldórsson, S. Birgir ísl. Gunnarsson, S. Óskar Hallgrímsson, A Guðmundur Vigfússon, K. Hafnarstjórn : Kosin í tvennu lagi: a. Borgarfulltrúar: Þór Sandholt, S. Guðjón Sigurðsson, S. Einar Ágústsson, F. b. Utan borgarstjórnar: Jón Sigurðsson, A. Hafsteinn Bergþórsson, S. Útgerðarráð: Kjartan Thors, S. Sveinn Benediktsson, S. Ingvar Vilhjálmsson, S. Björgvin Guðmundsson, A. Guðmundur Vigfússon, K. Fræðsluráð: Auður Auðuns, S. Kristján Gunnarsson, S. Þórir Kr. Þórðarson, S. Páll Sigurðsson, A. Friðbjörn Benónýsson, K. Framfærslunefnd : Gróa Pétursdóttir, S. Guðrún Erlendsdóttir, S. Gunnar Helgason, S. Sigurður Guðgeirsson, K. Björn Guðmundsson, F. Nefndir þær, er mí hafa verið taldar eru kjörnar til eins árs Samvinna þýðingar- mest fyrir smáþjóðir Fyrir miðju Thorkil Kristensen, framkvæmdastjóri OECD, og hjá honum þeir Gylfi Þ. Gíslason, viðskiptamálaráðherra og Gunnar Guð jónsson, formaður Verzlunarráðs íslands. Myndin er tekin í hófi því, sem Verzlunarráðið hélt Kristensen í Lidó í gær. EFNAHAGSLEG samvinna hef- ur meiri þýðingu fyrir smáþjóðir en nokkrar aðrar, sagði Thorkil Kristensen, framkvæmdastjóri OECD, í ræðu sem hann flutti í hádegisverðarboði Verzlunarráðs íslands í gær. Hann benti á, að út flutningur smáþjóða væri oftast mun einhæfari en hjá stærri þjóð um og væru því liáðari verzlunar stcfnu annarra. Gunnar Guðjónsson, formaður Verzlunarráðsins kynnti heiðurs- gestinn í Lídó í gær, en viðstaddir voru meðal annars Gylfi Þ. Gísla- son viðskiptamálaráðherra, sendi herrar erlendra ríkja og fjöldi á- lirifamanna úr viðskiptalifinu Krist ensen kom hingað til lands i fyrri nótt, en í gærmorgun ræddi hann ítarlega við viðskiptamálaráðherra Kristensen flutti áhrifaríka hug- vekju um efnahagslegt samstarf þjóða og niðurfellingu tollmúra. Hann benti á reynslu kreppuáranna þegar hver þjóð reyndi að bjarga sér með einangrun, en þar með gerðu þær kreppuna enn þyngri hver fyrir aðra. Leiðin til að reka djarfa verzlunarstefnu til að bæta efnahag þjóðanna væri að vinna saman, þá væri allt léttara. Sér- staklega kvað hann þýðingarmikið að hinar efnuðu þjóðir störfuðu með hinum fátæku og hjálpuðu hver annari. OECD er efnahags- og framfara stofnun, og tók hún við af OEEC, sem var efnahagssamvinnustofnun Evrópu allt frá tímum Marshall hjálparinnar. Kristensen er einn af fremstu hagfræðingum Dana og var um skþið efnahagsmálaráð- herra þeirra Hann benti á þá hættu við núverandi þfóun efnahags- bandalaga, að upp gæti risið eitt slíkt bandalag í Evrópu og annað !í Ameríku, sem síðan tækju upp ! samkeppni í stað samvinnu. Hvatti jhann eindregið til sem víðtækasts ' samstarfs allra þjóða. nema íræðsluráð, sem kjörið er til fjögurra ára. Nokkrar aðrar helztu kosningar fóru sem hér segir : Byggingancfnd : Gisli Halldórsson, S. Guðmundur H. Guðmundsson, S. Sigvaldi Thordarson, K. Heilbrigðisnefnd : Birgir Gunnarsson, S. Ingi U. Magnússon, sem verkfr. Úlfar Þórðarson, S. SYSTKININ DEILDU UM JÖRÐINA Stjórn Lífeyrissjóðs starfsm. Reykjavíkurborgar : Guðjón Sigurðsson, S. Gróa Pétursdóttir, S. i Kristján Benediktsson, F. Kosningar til fjögurra ára : Stjórn Sjúkrasanilags Rvíkur : Gunnlaugur Pétursson, S. Guðjón Hansen Soffía Ingvarsdóttir, A. Brynjólfur Bjarnason, K. Stjórn Innkaupastofnunar Rv. Sigurður Magnússon, S. Þorbjörn Jóhannesson, S. Óskar Hallgrímsson, A. Guðmundur Hjartarson, K. íþróttaráð: Gísli Halldórsson, S. Örn Eiðsson, A. Haraldur Steinþórsson, K. Sjúkrahúsnefnd : Úlfar Þórðarson, S. Sverrir Scheving, S. Alfreð Gíslason, K. Stjórn Ráðningarstofu Rvíkur : Sveinbjörn Hannesson, S. Magnús Jóhannesson, S. Einar Ögmundsson, K. HÆSTIRÉTTUR hefur nýlega kveðið upp dóm í málinu Arn- aldur Guttormsson o. fl. gegn ★ MOSKVA 4 lína fréttatilkynning var í dag gefin út af Tass um, að fundi COMECON, efnahagsmála- ráðs kommiinistaríkjanna, væri lokið. ★ BRUSSEL: Ákveðið hefur verið að fyrsti viðræðufundur Norð- manna við ráðherranefnd EEC skuli hefjast 4. júlí. ★ VARSJÁ: Yfirvöldin í Pól- landi gerðu í dag ýmsar ráðstaf- anir til að koma í vcg fyrir hömstr un á matvælum og hamla á móti matvælaskorti. ★ WASHINGTON: Rusk utanríkis ráðherra USA kemur til Berlínar í ferð sinni til fjögurra Evrópu- landa, er hann fer eftir tvær vikur. Einari Guttormssyni og Stefáni Júlíussyni. Málsatvik voru sem hér segir: Einar Guttormsson seldi fyrir skömmu eignarjörð sina, Ós í Hörgárdal, Stefáni Júlíussyni bónda í S. Þingeyjarsýslu. Syst- kini Einars töldu, að sala jarðar- innar væri háð lögum um ættar- óðul og höfðuðu þess vegna mái til riftingar kaupunum og ógild- ingar á afsalsbréfi fyrir jörðinni og því til staðfestingar að jörðim I væri ættaróðal. Til þess að jörð verði talin ætt- arjörð gegn vilja eiganda l\enn- ar, verða að vera óyggjandi sann anir fyrir því. að hún hafi verið samfellt í eign eða ábúð sömu ættar í 75 ár eða lengur. Þessar sannanir voru ekki fyrir hendi þarna að mati dómsins. Að visu valt aðeins á fáum inánuðqm £ þessu tilfelli um það hvort jörðin hefði verið í eign ættarinnar f 75 ár. Og voru stefndu því sýkn- aðir i undirrétti. Og stafifesti hæstiréttur þann dóm. Áfrýjend- urn var gert að greiða málskpstn- að. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 8. júní 1962 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.