Alþýðublaðið - 15.06.1962, Side 5

Alþýðublaðið - 15.06.1962, Side 5
NÝTT FLUG- NOIÍKRIR ungir menn stofnuðu fyrir rúmum mánuði flugfélag, ' sem þeir nefna Flugfélag Reykja- ,víkur. Hafa þeir flogið til ýmissa; staða úti á landi, þ. e. þangað, sem Flugfélag íslands hefur ekki fast áætlunarflug. Hefur þetta ein- göngu verið leiguflug þar eð eng- Flugfélag þetta leitaði fyrir nokkru heimildar borgarráðs um að fá að kenna flugfélagið við Reykjavík, en þeirri ósk var synj- að. Þó munu forráðamenn félags- Unnu greni Hvolsvelli, 14. júní. TVEIR menn úr Fljótshlíðinni fóru í grenjaleit í gærdag. Ekki voru þeir komnir langt frá bæjum. er þeir fundu greni og eftir skamma stund höfðu þeir bæði lagt ref og tófu að velli. Nokkrir yrðlingar voru einnig í greninu. Fyrir utan grenismunnann fundu þeir ræfla af þrem lömbum, sem þessir vágestir höfðu gætt sér á. Þ. S. ins ekki alveg af baki dotlnir um að fá að halda þessu nafni, enda slæmt fyrir þá að missa það, þar eð þeir liafa auglýst starfsemi sína undir nafninu Flugfélag Reykja- víkur. Flugfélag þetta hefur til um- ráða eina tveggja hreyfla flugvél, um er heimilt nema F.í. að aug- Iýsa áætlunarflug hér innanlands. sem tekur sjö farþega. Hefur henni að undanförnu verið flogið til Hellisands, Hólmavíkur, Gjögurs og víðar og hefur verið reitingur að gera. Það eru fjórir menn, sem að félaginu standa og eru þrír þeirra flugmenn. Þeir hafa af- greiðslu á Reykjavíkurflugvelli á sama stað og Sveinn Eiríksson hef ur aðsetur fyrir leigu- og sjúkra- ílug sitt. Það eru nú orðnir æði margir aðilar, sem taka að sér leiguflug hér innan lands. í viðbót við Flug- félag Reykjavíkur má nefna Flug- sýn, Svein Eiríksson að ógleymd- um Birni Pálssyni. Þá flýgur Flug- skólinn Þytur leiguflug, og eru allir þessir aðilar til húsa á Reykja víkurflugvelli. Á FUNM í Bæjarstjórn Sigi.i- fjarðar í gær var Sigurjón Sæ- muntísson kosinn bæjarstjóri, en forseti bæjarstjórnar var kjörinni Baldur Eiríksson, fyrsíi varafer- seti er Kristján Sigurðsson. Baráttan stóð á milli Alþýðu- flokksins annars vegar og komm- únista og Framsóknar hins vegar, en kommúnistar og framsóknar- menn höfðu samflot í kosningum í bæjarráð. Þá réði hlutkesti, — sem varð Alþýðubandalaginu í vil, en Framsókn féll út. reis 25 ára afmæli Máls og menningar: Gefur út 12 nýjar bækur San Francisco, 13. júní ÞREMUR föngum hefur tekizt að flýja frá Alcatraz, fangelsinu, sem menn höfðu kallað „ósigrandi”. í SVlAR EFSTIR BRIDGEMOT Norðurlanda stend- ur yfir þessa dagana í Kaupmanna höfn. Þrjár sveitir taka þátt í mót- inu af íslands hálfu, tvær karla sveitir og ein kvennasveit. Farar stjóri íslcndinganna er Eiríkur Baldvinsson. Eftir þriðju umferð í opna flokk BÖKMENNTAFÉLAGIÐ Mál og ■ menning verður 25 ára 17. júní n. k. Af því tilefni gefur félagið út sérstaka afmælisútgáfu, sem í verða 12 bækur, ritaðar af mörg-! tlm þekktustu rithöfundum og skáldum þjóðarinnar. Hver bók, verður gefin úí i *>0 0 eintökum, ogi 100 af hverri verða tölusettar og, áritaðar af höfundum. Mjög verð-| ur vandað til þessarar útgáfu. Þegar hafa 11 bólcanna verið á- kveðnar, og hafin setning á sumum þeirra. Sú 12. verður fljótlega val- in, og er áætlað að allar bækurnar komi út í haust. Allar 12 bækurn- ar verða seldar í einu lagi, og getur hver sem er gerzt áskrifandi að þeim. Þó munu aðeins 30 áskriftir að tölusettu eintökunum vera eft- ir. Meðal bókanna, sem koma út, eru margar, er bókamönnum bykir ugglaust mikill fengur í. Verða þær taldar upp hér á eftir: Minningar úr Unuliúsi nefnist bók, sem Þórbergur Þórðarson hefur skráð eftir Stefáni frá Hvíta dal. Voru þessar minningar skráð- ar 1923, og fjalla um forsögu Unu- húss, sem var annað heimili margra íslenzkra skálda og listamanna um áratuga skeið. í bókinni er greint frá íbúum hússins á árunum fyvir 1910. Skriftamál uppgiafaprests nefn ist bók, sem er safn elztu fyrir- lestra og ritgerða Gunnars Bene- diktssonar, en ritgerðir hans ollu miklu umróti á sínum tíma, en hafa ekki birzt í bókarformi áður. Bókin er helguð sjötugs afmæli höfundar. Þá kemur prjónastofan Sóley, hið nýja leikrit Halldórs Xiljan Laxness, sem margir hafa beðið með eftirvæntingu. Er hún geiin út í samráði við Helgafell. Þá verður í afmælisútgáfurmi bók með 20 erlendum kvæðum, sem Jón Helgason hefur þýtt og stælt. í þeirri bók eru m. a. fjögur af frægustu kvæðum Francois Vil- lons. Ný ljóðabók eftir Jóhannes úr Kötlum kemur út, og smásögur „Blakkar rúnir” eftir Halldór Ste- fánsson. Gefin verður út ný skáldsaga eftir Stefán Jónsson, rithöfund og kennara. Er saga þessi mikið verk og hefur höfundur unnið að henni síðustu árin. Nefnist hún Vegurinn að brúnni. Þá verða gefnar út rit- gerðir eftir Einar Olgeirsson, og hefur þeirri bók verið valið nafn- ið „Vort land er í dögun”. Útgáf- una annast Björn Þorsteinsson, og skrifar Sverrir Kristjánsson for- mála. Bókin er gefin út í tilefni sextugs afmælis höfundar. „Ræður og riss” nefnist bók, sem í eru greinar Sverris Krist- jánssonar um menn og málefni, pólitík og bókmenntir siðustu tuttugu ára. Gefin verður út ferða Framh. á 12. síðu inum var staðan þessi: Svíþjóð 10 stig Finnland 7 stig Danmörk 6 stig ísland 5 stig Noregur 2 stig í þriðju umferð vann A sveit Is- lands B sveit Finnlands með 85 gegn 78. A sveit Finnlands vann B sveit íslands með 76 gegn 49 í liálfleik í fjórðu umfcrð hafði B sveit íslands 81 gegn 34, á móíi A sveit Noregs. A sveit íslands hafði þá 40 gegn 15 á móti B svcit Danmerkur. Eftir þriðju umferð var staðan hjá kvennasveitunum þessi: Noregur 6 stig Danmörk 4 stig Svíþjúð 4 stig Finnland 2 stig ísland 2 stig íslenzka sveitin sat hjá þessa umferð, en spilar svo aftur í þeirri næstu. Ekkert var spilað eftir hádegið í gær. Mótinu lýkur um eða eftir næstu helgi. fyrradag hafði sólarhrings leit engan árangur borið Strokufangarnir þrír afplánuðu langa fangelsisdóma fyrir banka- rán. Þeir heita John Anglin, Clar- ence Anglin og Frank Morris. Alcatras stendur á örlítilli kletta eyju í San Franciscoflóa. Það er talið rammgerðasta fangelsi Banda ríkjanna og þar eru forhertustu afbrotamenn landsins geymdir. — Þar sat hinn alræmdi A1 Capone. Föngunum þremur tókst að grafa göng niður í skolpveitukerfi fangelsisins. Síðan komust þeir eftir því út fyrir múrinn og niður að ströndinni. Leitin að þeim hófst seinna en ella hefði verið með því að þeir höfðu gengið þannig frá sængurfötum sínum kvöldið sem þeir struku, að af klefaganginum var að sjá sem hver maður væri á sínum stað. Verðir gizka helzt á, að stroku- mennirnir hafi komizt frá Alca- tras-eyju á fleka Straumar valda því að ógerlegt er að komast til lands á sundi. Af tuttugu tilraunum, sem áður höfðu verið gerðar til flótta frá Al- catras, lyktaði 12 með því að fang arnir voru gripnir, fimm lauk með banaskotum og þrír fangar hafa drukknað á flóttanum. Borgin sem % úr rústum KAZIMIERZ Dorosz sendiherra Póllands á íslandi, opnar á morg un sýningu, er nefnist: „Varsjá 1945 — 1961”. Sýningin verður i Bogasal Þjóðminjasafnsins. Varsjá — ein af stórborgum Evr ópu — eyðilagðist að mestu á fyrstu mánuðum heimsstyrjaldar- innar. Þegar stríðinu lauk, stóð hún í eyði. Sýningin lýsir eyðdegg ingunni og uppbyggingarstarfinu. Brotizt inn 'i Kaupfélag Kjalnesinga BROTIZT var inn í Kaupfélag- Kjalnesinga í fyrrinótt. Þjófarnir brutu rúðu í aiValdyrunt verzlunar- innar, sem snýr aff þjóffveginum, og stálu 12 — 15 lengjum af vintíl- ingum, vindlunt og nokkrunt hurfdr uffunt kr. í skiptimynt. Ekki var unnt aff sjá í gær, hvort þeir hefðu stoliff einhverju fleiru. Ef einhverjir hafa orffiff varir við mannaferffir viff kaupfélagiff j milli klukkan 1 — 3 í fyrrinótt, þá>- i eru þeir vinsantlega beffnir aff láta ; lögregluna effa kaupfélagsstjórara I vita. Vietnam, 14, júní (NTB —Reuter) Bandaríkjantenn hafa ákveðiff aff veita Laos efnahagsaffstoff á nýjan leik, en í febrúar sl. var affstoff- inni hætt til bráffabirgða. Sendi- herra Bandaríkjanna í Vientiane skýrði frú þessu á blaffamanna- fundi í dag. FYRSTU STÚÐENTARNÍR ÚTSKRIFUÐUST '! GÆR FYRSTU stúdentarnir í ár, útskrif Skólaslitin hófust klukkan ivö uffust í gær frá Menntaskólanuin með því að skólameistari, Jóhann. að Laugarvatni. Voru þaff 15 piltar ^ Hannesson, flutti yfirlit yfir starf- og 6 stúlkur. Hæstu einkunn hlaut! semi skólans á liðnum vetri og síð Jósef Skaftason (máladeild) 8.54. an ávarpaði hann hina nýbökuði^- Næst hæst var Winston Jóhanns- j stúdenta. Sagði hann m. a. í ræðu dóttir (máladeild) með 8.47, og1 sinni, að menntaskólinn væri þeg- 1 ar orðinn helmingi of lítill, og! f þriffji Halldór Baldursson (stærð fræðideild) með 8,23. Sænskf íhald hafnar Miðfl. STOKKIIÓLMUR 14. júní (NTB) Gunnar Ileckscher, hvatti til sam vinnu viff sænska þjóffarflokkinn í dag. Jafnfraint hafnaffi hann aðild Miðflokksins að nánari Is^pgara legri samvinnu. fyrra hefði þurft að vísa frá jafn mörgum og komust að, eða 21. í fyrra voru 20 ncmendur í skðl- anum, en í ár 21 og las einn utah- skóla. í máladeild voru 11 bg stærðfræðideild 10. I Eins og fyrr segir, eru þetta fyrstu stúdentarnir, sem utskrjf- ast í ár, en í dag verður Mennjlh skólanum í Reykjavík slítið, pg Menntaskólanum á Akureyri þacn. 17. { ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 15. júní 1862 5

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.