Alþýðublaðið - 15.06.1962, Page 6

Alþýðublaðið - 15.06.1962, Page 6
Gamla Bíó Sími 1 1475 Tengdasonur óskast (The Reluctant Debutante) Bráðskemmtileg bandarísk gam anmynd í litum og CinemaCcope. Rex Harrison Kay Kendall John Saxon Sandra Dee. kl. 5, 7 og 9. Tónabíó Skipholti 33 Sími 11182. Alías Jesse James Spennandi og sprenghlægileg, ný, amerísk gamanmynd í litum með snillingnum Bob Hope. Bob Hope lthonda Fleming. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Frumstætt líf en fagurt. (The Savage Innocents) Stórkostleg ný litmynd frá J. Arthur Bank, er fjallar um líf Eskimóa, hið frumstæða en fagra líf þeirra. Myndin, sem tekin er í techn- irama gerist á Grænlandi og nyrztu hluta Kanada. Landslagið er víða stórbrotið og hrífandi. Aðalhlutverk: Anthony Quinn Yoko Tani. ki. 5, 7 og 9. lauciaras Sími 32075 38150 Miðasala hefst kl. 4. Litkvikmynd sýnd í Todd-A-O. með 6 rása sterofónískum hljóm kl. 6 og 9. Aðgöngumiðar eru númeraðir 6 9 sýninguna. Austurbœjarbíó Sími 113 84 Prinsinn og dansmærin (The Prince and the Shawgirl) Bráðskemmtileg, ný, amerísk stórmynd í litum. Marilyn Monroe, Laurence Olivier. Myndin er með íslenzkum texta. kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó Sími 1 15 44 Gauragangur á skattstofunni. Þýzk gamanmynd sem öllum skemmtir. Aðalhlutverk: Heinz Ruhmann og Nicole Courcel. Danskur texti. kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 50 2 49 Böðlar verða einnig að deyja. Ný ofsalega spennandi og á- reiðanlega ófalsaðasta frásögn ungs mótspyrnuflokks móti að- gerðum nazista í Varsjá 1944. Börn fá ekki aðgang. kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Símj 18 9 36 Ógift hjón Bráðskemmtileg, fyndin og fjör ug ný ensk-amerísk gamanmynd í litum, með hinum vinsælu leik urum Yul Brynner og Kay Kendall. Sýnd 2. hvítusunnudag Sýnd kl. 7 og 9. FALLHLÍFARSVEITIN Hörkuspennandi litkvikmynd. Sýnd kl. 5. T jarnarbœr Sími 15171 Houdini Sýnd kl. 9. Miðasala frá kl. 7. í R> Kópavogsbíó Síml 19 185 Opsigtsvœkkende Premiére: MEIN KAMPF SANDHEDEN OM HAGEKORSET- ' v,- •" ERWIN ICISER'S FREMRA CENDE FILM "MED RYSmWl 0PTA6HSER FRA 1 GOCBBEIS' HEMMEUGE ARKtVÍR' NELE FILMEN MEDDANSKTAIE' ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sýning í kvöld kl. 20. Uppselt. Sýning laugardag kl. 20. Uppselt. Sýning mánudag kl. 20. Sýning þriðjudag kl. 20. Sýning miðvikudag ki. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. j.3,15 til 20. Sími 1-1200. Ekki svarað í síma fyrstu tvo tímana eftir að sala hefst. Mafnarbíó Sími 16 44 4 Alakazam, hinn mikli Afar skemmtileg og spennandi ný japönsk-amerísk teiknimynd í litum og CiinemaScope. Fjörugt og spennandi æfintýri sem allir hafa gaman af. kl. 5, 7 og 9. Sannleikurinn um hakakrossinn. Ógnþrungin heimilda kvik-1 mynd er sýnir í stórum dráttum sögu nazismans, frá upphafi til endaloka. Myndin er öll raunveruleg og teki.i þegar atburðirnir gerast. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9,15 Miðasala frá kl. 5. FÉLAGSLÍF Frá Ferðafé- lagi íslands Ferðafélag íslands fer þrjár IV2 dags skemmtiferðir um næstu helgi: Þórsmörk, Land- mannalaugar, Þjórsárdal. Lagt af stað kl. 2 á laugardag frá Austurvelli. Farmiðar seldir í skrifstofu félagsins Túngötu 5. Símar 19533 og 11798. SKIPAÚTGCRB RIKISINS M. s. Esja vestur um land í hringferð hinn 20. þ. m. Vörumóttaka í dag til Patreks fjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar,- Suðureyrar, ísafjarð- ar, Siglufjarðar, Dalvíkur, Akur eyrar, Húsavíkur, Kópaskers, Raufarhafnar og Þórshafnar. Farseðlar seldir á mánudag. Herðubroið austur um land í hringferð hinn 19. þ. m. Vörumóttaka í dag til Djúpa- vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar- fjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarð ar, Vopnafjarðar og Bakkafjarð- ar. Farseðlar seldir á mánudag. ATVINNA 13. ára dreng vantar vinnu. Helzt í sveit, er vanur sveita- vinnu. Upplýsingar í síma: 51072 eft- ir kl. 6. «mraA*nwk ARBIO >«Hi 50 184 „La Paloma" Nútíma söngva mynd í eðlilegum litum. í myndinni koma fram eftirtaldar stjörnur Louis Armstrong Gabriele Bíbí Johns Alice og Ellen Kessler. Sýnd kl. 7 og 9. Gabriele og Louis Armstrong syngja hið vin- sæla lag: Uncle Satchmo Lullahy. Bngólfs-Caffé GÖMIU DANSMMIR í kvðld kl. 9. ★ Dansstjóri Sigurður Runólfss. Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — sími 12826. Járnsmiðir og menn vanir járniðnaði óskast strax. Upplýsingar í skrifstofunni. Hlutafélagið Hamar. TILKYNNING til sauðfjáreigenda á Suðurneskjum Bannað er að láta sauðkindur ganga lausar innan bæjar- lands Keflavíkur. — Þeir sauðfjáreigendur, sem óhlýðnast þessu banni, verða látnir sæta sektum auk þess, sem þeir verða að greiða allan kostnað við handsömun kindanna og bætur fyrir þau spjöll er þær kunna að hafa valdið. Leysi menn eigi út sauðkindur þær er kyrsettar hafa verið, verða þær seldar fyrir áföllnum kostriaði eða þeim slátrað. Bæjarfógetinn í Keflavík. § 15. júní 1962 k ALÞÝÐUBLAÐID

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.