Alþýðublaðið - 15.06.1962, Side 10

Alþýðublaðið - 15.06.1962, Side 10
RitstjórL ÖRN EIÐSSON Li5 KR gegn Tékkum í kvöld leika hinir tékknesku knattspyrnusnillingar 3. leik sinn hér. í þetta sinn við KR — ís- . landsmeistarana. Er það vissulega von margra, að þeim takizt að veita gestunum veru Jega mótspyrnu svo sem meistur um sæmir. KR-ingar hafa sýnt það oftar cn einu sinni, að þeir vaxa með verkefnunum, og eflast gjarn- an eftir því sem meira reynir á, svo sem hraustra drengja er sið- ur. KR-ingum fylgja góðar óskir um gott gengi. Lið KR er þannig skipað: Heimir Guðjónsson, Kristinn Jónsson, Bjarni Felixsson, Garðar Árnason, Hörður Felixson, Sveinn Jónsson, Örn Steinsen, Gunnar Felixson, Gunnar Guðmannsson, Ellert Schram, Sigurþór Jakobsson Knötturinn á leið í mark IA í þriðja sinn. Yfirburða sigur Tékka yfir IA TEKKARNIR juku enn markatölu sína, i viðureigninni við Akurnes- inga í fyrrakvöld, frá því sem var í fyrsta leiknum, við Akureyringa. En þrátt fyrir það, sýndu Akurnes- vörðurinn skullu saman með þeim afleiðingum að markvörðurinn missti knattarins, og Ingvari, sem fylgdi fast fram sókninni, tókst að herja. Ifér eru piltar, sem kunna | ná til hans og senda hann inn. Tví- þá list til hlítar að láta knöttinn i vegis skömmu síðar áttu svo Tékk fyrst og fremst taka af sér ómak- I ar föst skot í hliðamet. Er 12 mín- ið. Með hárnákvæmum sendingum útur voru af leik, hafði Þórði gekk hann svo til viðstööulaust frá Jónssyni nær tekizt að bæta öðru manni til manns, þar til endahnút- marki við með hörkugóðu skáskoti, urinn var rekinn á aðgerðirnar en knötturinn skreið yfir markás- með hörkuskoti eða öruggri inn. sveiflu, inn í markið. Þannig hafn- ÞRJU MÖRK Á ÞREM MÍNUTUM Á 23. mínútu jafna svo Tékkar. Hægri útherjinn, Mraz, skoraði næsta léttilega, eftir að leikið hafði verið í gegnum vörnina, með arinnar. Marlcvörðurinn greip | þriðjungur liálfleiksins var að líða, knöttinn, en hann og annar bak-1 skoraði h. innher.iinn, Jilek, fimmta markið, en hann skoraði án þess að rönd yrði reist við AKURNESINGAR SKORA Undanúrslit ÍHM Brasilía vann Chile með 4:2 ög Tékkóslavía vann Júgóslavíu með 3:1 í undanúrslitum heimsmeist- arakeppninnar í knattspymu. Brasilía tók forustuna þegar í 'nSar samt betri leik en þeir, eink byrjun leiksins við Chile og skor- j um þó í fyrri hálfleiknum. Akur- aði 2 mörk. En Chileliðið lét ekki nesingar gerðu virðingarverðar tii- hugfallast og fyrri hálfleik lauk raunir til að mæta ofureflinu, með með 2:1 fyrir Brasilíu. Síðán" hálf- laglega uppbyggðum samleik og ' aði hann níu sinnum í Akraness- leikur hófst og Brasilíumönnum tókst það oft allvel. Hinsvegar markinu, að því er bezt var séð, tékst að skora 2 mörk, án þess skorti þá bæði leikni og úthald, er Chile takist að skora. Þá er dæmd til lengdar lét, til þess að halda vítaspyrna á Brasilíu og Chile til jafns við mótherjana, svo að skorar annað mark sitt úr henni. gagni kæmi. En slíkt mun án efa Við þetta færðist mikið fjör og verða hlutskipti þeirra, sem enn ÞAÐ voru þó Akurnesingar, sem stuttum en hnitmiðuðum samleik. Framhald á 11 sið* j eiga cftir að etja kappi við þessa skoruðu fyrsta mark leiksins, það En vart hafði leikurinn verið liaf- ---------------------------—^einstaklega snjöllu og leiknu mót- kom á 8. mínútu, fyrir mistök varn jnn að nýju, er hann skoraði aftur. ! Miðherjinn „kiksaði” og knöttur- | inn rann til útherjans, sem sendi hann viðstöðulaust í netið. Enn var leikurinn hafinn frá miðju, og aftur fékk útherjinn sendirigu fram, sem hann bætti rækilega við og sendi nú knöttinn í þriðja sinn í röð inn með hörkuskoti. Vissulega var ástæða til, að svo snögg og mikil umskipti á jafn- j skömmum tíma, úr 1-0 í 1-3, dragi niður í mótherja. En það skal sagt ^ Akurnesingum til hróss, að þeir j lét.u þetta ekki á sig fá, en hertu róðurinn eftir fremsta megni. — j Sóttu fast á og komust þrívegis í i markfæri, þó ekki tækizt að jafna j metin. Jóhannes tvívegis, en var alltoí laus í skotinu,, en Þórður! Jónsson átti aftur á móti hörku- skot — eij framhjá, rétt við stöng. SEINNI HÁLFLEIKUR 6-0. SÓKN Tékkanna í þessum hálf- leik var miklum mun meira afger- andi, en í þeim fyrri, enda árang- urinn þar eftir. Helgi varði fast skot þegar í leikbyrjun, og rétt á eftir stöðvaði Bogi miðvörður bolt! alls þrjú mörk í leiknum eða helm inginn af mörkum þessa hálfleiks. En einmitt þenna dag, sem leikur- inn fór fram átti hann 20 ára af- mæli. Síðar bættu svo Mraz og miðherjinn Knebort, sínu mark- inu livor, við. Þannig skoraði h. úth. alls fimm mörk í leiknum, og tvö þeirra af löngu færi, 20—25 metra. Hörkuföst skot og lítt verj- Framliald á 11. síðu. FÁLKINN kynnir liðin, sem leika í I. deild og keppa um Is- landsmeistaratitilinn. Birt er mynd og umsögn um hvern ein- stakan leikmann. Liðsmenn Vals liafa þegar ver ið kynntir og í nýjasta FÁLKA eru Framarar kynntir lesend- um. Heigi gerir ítarlega tilraun til varnar, en ekkert dugar. ann á línunni. En það var skamm- , | góður vermir, því stuttu síðar átti | Mraz h. útherjinn hökruskot, af. ■ 20 metra færi og skoraði. Er um I 10 15. júní' 1962 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.