Alþýðublaðið - 15.06.1962, Síða 12
TW£N HARÁBBNBART
FÁ£T KOIDB F0Dt>£R -
SMYKK£/?N£ lA OPP£ V£D
. BAR£N
tP&Ætierzvmti jL
h'YAD SKAL D£T SI6£ ?
HAR DE FUND£T D£R£S
0R£CUPS? _____ -
HfiR AtO HER, UU£ DAME - HVtS
DE TROR, DE KAN SIYN6E BE-
SKYlDNtNEER UD MOD FOlK
06 SÁ BA&EFTER UDEN VtDE-
R£ S/6E,AT,,.
DETER t DERES
E&EN INTERESSE
AT UND6Á
SKANDAIE !
MEN ABSCWT tm t MtN /NTERESSE,
MRS. PAROtt! HVAD MED DEN FOR-
KIARIN6, DEtbvEDEM/6 F0R ?
:rpfHHAr,t;;j
Hvað þýöir það? Hafið þér fundið eyrna
lokkana yðar? Þjófurinn hefur augsýnilega
orðið hræddur. Eyrnalokkarnir lágu á bar-
borðinu.
Heyrið þér nú, stúlka litla. Ef að þér hald-
ið, að þér getið ásakað fólk eins og yður
sýnist og draga svo skyndilega allt til baka.
. . . Þér megið vera fegnir að komast hjá
hneyksli.
En mér er ekki umfram um það . . ..
Hvernig er með þessa skýringu, sem þér lof
uðuð mér?
KRULLl
w —
iiiimiimtiiiiimi
MOtO
FYRIR .LITLA FÓLKIÐ
GRANNARNIR
Danni og asninn
dásamlegi
„Ég er að segja satt“, sagði Danni þrjózkulega, en
lengra varð samtalið ekki, því að skólabjallan batt
enda á umræðurnar, sem hefðu getað orðið langar
og strangar.
Þetta hafði gerst stuttu eftir jólafríið, en það var
löngu seinna, sem pabbi Danna hélt töluna um
kettina og kónginn, er við sögðum frá í upphafi og
nú var að Itoma sumarfrí og allir töluðu um það
hvert þeir ætluðu r sumarfríinu sínu, eða hvert
þeir hefðu farið í síðasía fríi eða hvert þeir vildu
helzt fara, ef þeir ættu kost á því.
Þegar Danni kom að krossgötunum, leit hann
vandlega í kringum sig til beggja hliða, og þegar
gatan var auð eins langt og augað eygði, hljóp
hann yfir eins hratt og hann gat. Inna fárra mín-
útna var hann kominn á barnaleikvöllinn.
Það var annars einkennilegt, að pabbi hans
skyldi einmitt hafa verið að tala um ketti í dag, því
að þarna var hún Maja kominn með kettlinginn
sinn í fanginu. Öll hörnin þyrptust umhverfis hana
og öll reyndu að snerta kettlinginn, sem var með
Ijósrauðan borða bundinn um gráan hálsinn.
í eitt skipti losnuðum við við litlu frænku þína.
Kettlingurinn var annars að mestu ljósgrár, með
dekkri blettum og hræðsluleg blá augu. Þegar
börnin snertu hann, faldi hann trýnið litla í hand
arkrika Maju og reyndi að gera sig eins lítinn og
hann gat. „Þetta er chinchilla kettlingur“, sagði
Maja hreykin.
„Lof mér að sjá“, sagði Maja hreykin.
„Lof mér að sjá“, sagði Danni.
Reykingar og
krabbamein
Framhald af 13. síðu.
Önnur skaðleg: efni eru: a)
Kolsýrlingur. b) Cyancetni. c)
j Vav.
| Pf.pureykingamönnum er hætt-
* ara við krabbameini í vör og
vindlareykmgamönnum við
■ krabbameini í tungu en þeim, er
reykja sígarettur eða reykja alis
ekki.
Dauðsföli úr lungnakvefi og
skyldum sjúkdómum, úr lifrar-
skorpnun, sári í maga og skeifu-
görn, krabbameini í vélinda og í
blöðruhálskirtli, eru talin helm-
ingi tíðari meðal reykingamanna
en annarra.
Tóbaksreykurinn veldur stöð-
ugum bólgum og tíðum særinduru
í hálsi, barkakýli, raddböndum og
lungnapípum, orsakar iðulega
þurrahósta og jafnvel astma og
ekki sjaldan krabbamein í hálsi.
Enginn söngmaður eða ræðu-
maður skyldi reykja.
Dauðsföll úr kransæðasjúkdóm
um hjartans eru miklum mun tíð-
ari meðal reykingamanna en ann-
arra. Á stúdentsárum sínum sá
dr. Ochsner þennan sjúkdóm
aðeins í mönnum á sjötugs- eða
áttræðisaldri. Nú finnst hann
ósjaldan í mönnum á þrítugsaldri
og iðulega á fertugs- og fimm-
tugsaldri.
Ein sígaretta eykur púlshrað-
ann um 20 slög á mínútu, og
þessi aukning varir um 20 mín-
útur; blóðþrýstingur hækkar,
húðhiti lækkar (um allt að 6
gráðum á fingrum og tám af einni
sígarettu), og lcransæðar hjartans
þrengjast. Burgers sjúkdómur
svonefndur stafar af kölkun eða
þrengslum í slagæðum fótleggj-
anna, veldur sárum verkjum við
gang, oft ofsalegum kvölum, og
stundum drepi, svo að taka
verður fótinn af. Hann er mjög
sjaldgæfur meðal fólks, sem ekki
reykir; og hver sígaretta, sem
dregur úr blóðsókn til fótanna,
eins og lækkun húðhitans sýnir,
eykur hættuna á drepi.
Tóbaksreykurinn, sem fer niður
í maga við reykingar, ertir slím-
húð magans, eykur myndun salt-
sýru og getur valdið magabólg-
um og magasári. Dr. Ochsner
neitar að stuuda sjúklinga með
sár í maga eða skeifugörn, nema
þeir hætti með öllu að reykja.
Reykingamönnum er öðrum
fremur hætt við allskonar of-
næmi. Meðal starfsfóíks í tóbaks-
iðnaði eru elcsem og aðrir húð-
sjúkdómar svo tíðir, að enginn
vafi getur leikið á um orsökina.
Tóbak á einnig oft sök á astma.
Þýzkar rannsóknir hafa sýnt, að
konum, sem reykja, er öðrum
fremur hætt við; Ófrjósemi, kald-
lyndi truflunum á tíðum, fóstur-
látum, fæðingum fyrir tímann,
skjaldkirtilsjúkdómum og Burg-
ers sjúkdómi, og loks er dánar-
tala barna þeirra fyrstu þrjú ævi-
árin óeðlilega há.
(Tímaritð Heilsuvernd 3. h. 1962.
Birt með leyfi).
Mái og menning
Framhald af 5. síðu.
saga eftir Rannveigu Tómasdótt-
ur, sem heitir „Andlit Asíu. Bar-
bara Árnason skreytir bókina. Ell-
efta bókin nefnist „ Elztu hetju-
kvæði Eddu” og er hún með inn-
gangi og skýringum eftir Jón
%2 !5- júní 1962 - ALÞÝÐUBLADIÐ