Alþýðublaðið - 15.06.1962, Page 14
DAGBÓK
Föstudagur
15. júní 8.
00 Morguniít
varp 12.00
Hádegisútvarp 13.15 Lesin dag-
skrá næstu viku 13.25 „Við vinn
una“ 15.00 Síðdegistónleikar
18.30 Ýmis þjóðlög 19.30 Fréttir
20.00 Efst á baugi 20.30 Frægir
hljóðfæraleikarar I. Alfred Cort
ot píanóleikari 21.00 Ljóðaþátt-
ur: Baldvin Halldórsson leikari
íes kvæði eftir Jón Ólafsson 21.
10 Tónleikar: Sónata í d-moll
fyrir fiðlu og píanó eftir Karol
Szymanowsky 21.30 Útvarpssag-
an: „Urðar-Jói“ eftir Sigurð
Heiðdal; III. 22.00 Fréttir ogVfr
22.10 Kvöldsagan: „Þriðja ríkið
rís og fellurj“ eftir William
Shirer 22.30 A síðkvöldi: Léíf-
kiassísk tónlist 23.15 Dagskrári.
Flugfélag Islands
h.f. Hrímfaxi fer
til Glasgow og K-
hafnar kl. 08.00 í
dag Væntanleg aftur til Rvíkur
kl. 22.40 í kvöld. Fer til Glas-
gow og Khafnar kl. 08.00 í fyrra
málið Gullfaxi fer til Lundúna
kl. 12.30 í dag Væntanleg aftur
til Rvíkur kl. 23.30 í kvöld Fer
til Bergen, Oslóar, Khafnar og
Hamborgar kl. 10.30 í fyrramál-
ið. Innanlandsflug: í dag er áætl
að að fljúga til Akureyrar (3
ferðir), Egilsstaða, Fagurhóls-
mýrar, Hornafjarðar, Húsavík-
ur, ísafjarðar og Vmeyja (2
ferðir) Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Egilsstaða, Hornafjarðar, ísa-
fjarðar, Sauðárkróks, Skóga-
sands og Vmeyja (2 íerðir).
Eoftleiðir h.f.
Föstudag 15. júní er Eiríkur
rauði væntanlegur frá New
Yjjrk kl. 06.00 Fer til Glasgow
og Amsterdam kl. 07.30 Kemur
tii baka frá Glasgow og Amster
dám kl. 23.00 Fer til New York
kl. 00.30 Snorri Sturluson er
væntanlegur frá New York kl.
l'l'.OO Fer til Oslo Khafnar og
Hamborgar kl. 12.30 Leifur Ei-
ríksson er væntarlegur frá
Stafangri og Oslo kl. 23.00 Fer
til New York kl. 00.30
Skipaútgrerð ríkis-
ins Hekla fer frá
Gautaborg kl. 22.00
í kvöld til Kristian-
sands Esja er á Austfjörðum
Herjólfur er í Rvík Þyrill er á
Austfjörðum Skjaldbreið er í
ttvík Herðubreið fer í dag frá
Vmeyjum til Hornafjarðar.
Skipadeild S.I.S.
Hvassafell er í Rvík Arnarfell
losar á Vestfjörðum Jökulfell
lestar á Austfjörðum Dísarfell
kemur í dag til Akraness Litla
fell losar á Akureyri Helgafell
er í Archangelsk Hamrafell fór
10. þ.m. frá Rvík til Aruba
Jöklar h.f.
Drangajökull fór 13.6 frá Vm-
eyjum til A-Þýzkalands og Rott
erdam Langjökull fór 13.6 frá
Norðfirði til Helsingborg, Norr
köping, Mantyluoto og Ham-
borgar Vatnajökull fór í gær
frá Vmeyjum til Grimsby, Ham
borgar, Rotterdam og London.
föstudagur
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins
í Reykjavík hefur móttekið
gjöf kr. 10 þús. til kirkjunnar,
til minningar um hjónin Pál
(Einarsson og Sigrúnu Sig-
mundsdóttur Mjölnisholti 4
frá börnum þeirra. Félagið
þakkar innilega þess i höfðing
legu gjöf.
F’élag frímerlqjasafnara. Her-
bergi félagsins verður í sumar
opið félagsmönnum og almenn
ingi alla miðvikudaga fiá kl.
8-10 s.d. Ókeypis upplýsingar
veittar um frímerki og frí-
merkjasöfnun.
Félag austfirskra kvenna heldur
sína árlegu skemmtisamkomu
fyrir austfirskar konur í Breið
firðingaheimilinu, Skoiavörðu
stíg 6a föstud. 15. þ.m. kl. 8
stundvíslega. Allar austfirskar
konur sem búsettar eru í bæn
um og sótt hafa þessa árlegu
skemmtun félagsins, eru vel-
komnar, einnig austfirskar kon
ur, sem staddar eru í bænum.
Félagskonur fjölmennið og
fagnið gestum ykkar Stiómin
Vestur-íslendingar: Munið gesta
mótið að Hótel Borg n.k. mánu
dagskvöld kl. 20.30 — Þjóð-
ræknisfélagið.
Kvöld- og
næturvörð
ur L.R. í
dag: Kvöld-
rakt kl. 18.00—00.30. Nætur
vakt kl. 24.00—8.00: — Á kvöld
vakt Jóhannes Björnsson. Á næt
urvakt Andrés Asmundsson.
«‘knavarðstofcn: almi 15039,
NEYÐARVAKT Læknafélags
Reykjavíkur og Sjúkrasam-
lags Reykjavíkur er kl. 13-17
alla daga frá mánudsgi »il
föstudags. Síml 18331.
<ópavogsapótek er opið aUa
drka daga frá kl. 9.15-8 laugar
laga frá kl. 9.15-4 og sunnudaga
'rá kl 1-4
Bæjarbókasafn
Revk.iavíkur: —
Sími: 12308. Að-
alsaiinið Þing-
holtsstræti 29 A. Útlánsdeild
2-10 alla virka daga nema laug
ardaga 1-4. Lokað á sunnudög
um. Lesstofa: 10-10 alla virka
daga, nema laugardaga 10-4.
Lokað á sunnudögum. Útibúið
Hólmgarði 34: Opið 5-7 alla
virka daga, nema laugardaga
Útibúið Hofsvallagötu 16: Op
ið 5.30-7.30 alla uirka daga
nema laugardag*
Þjóðminjasafnið og listasa n
ríkisins er opið daglega frá
kl. 1.30 til 4,00 e. h.
Bistasafn Einars Jónssonar er
opið daglega frá 1,30 til 3,30.
'llnnlngarspjöld Blindrafélags
ns fást í Hamrahlíð 17 og
'-f iabúðum í Reykjavík, Kópa
ogi og Hafnarfirði
88. starfsári
Kvennaskólans
lokið
KVENNASKÓLANUM í Reykja
vík var slitið 26. maí sl. að við-
stöddum gestum, kennurum og
nemendum.
Var þetta 88. starfsár skólans,
en kennsla hófst þar 1. okt. 1874.
225 námsmeyjar settust í skól-
ann í haust, en 44 stúlkur braut
skráðust úr skólanum að þessu
sinni.
Forstöðukona skólans, frú Guð
rún P. Ilelgadóttir, gerði grein
fyrir starfsemi skólans þetta skóla
árið og skýrði frá úrslitum vor
prófa. Hæstu einkunn í bóklegum
greinum á lokaprófi hlaut Elna
'Sigurðardóttir, námsmær í 4.
bekk C, 9,55, og er það hæsta eink
unn, sem gefin hefur verið í skól
anum á burtfararprófi. í 3. bekk
hlaut Erla Þórarinsdóttir hæstu
einkunn, 9,00, og í 2. bekk Helga
Guðmundsdóttir 9,11 og í 1. bekk
Anna Halldórsdóttir, 9,13. Mið-
skólaprófi luku 28 stúlkur, 61
unglingaprófi og 61 prófi upp í
annan bekk. Sýning á hannyrðum
og teikningum námsmeyja var
haldin 19. og 20. maí.
Þá minntist forstöðukona á
minningargjöf, sem skólanum
hafði borizt. Fimmtán ár voru lið
in, frá því er frú Guðrún Steinsen
brautskráðist frá skólanum, og
færðu foreldrar hennar, frú Krist
ensa og Vilhelm Steinsen banka
Siöjiá um
BRA6A
ritari, Systrasjóði minningargjöf
um hana.
Frú Kristín Ólafsdóttir kennari
var fulltrúi elzta árgangsins, sem
mætti við skólauppsögnina, en 65
ár eru liðin, síðan hún lauk námi
í Kvennaskólanum.
Fyrir hönd Kvenneskólastúlkna
sem brautskráðust fyrir 50 árum,
‘mælti frú Margrét Jómsdóttir
kennari. Færðu þær skólanum
hina nýju útgáfu af Passíusálm-
unum.
Frú Sigríður Valgeirsdóttir
mælti fyrir hönd þeirra, er braut
skráðust f.vrir 25 árum, og færðu
þær skólanum málverk að gjöf.
Námsmeyjar, sem brautskráðust
fyrir 10 árum, færðu Systrasjóði
gjöf, en úr þeim sjóði eru veittir
styrkir til efnalítilla námsmeyja,
og yngsti árgangurinn, 5 ára ár-
gangurinn, færði skólanum einn-
ig vinargjöf.
Námsstyrkjum var úthlutað í
lok skólaársins til efnalítilla
námsmeyja, úr Systrasjóði 15.000
kr. og úr Styrktasjóði hjónanna
Páls og Thoru Melsted 2.000 kr.
alls 17.000 kr.
ElPSPÝTUR
ERU EKKl
BARNALEIKFÖNG!
Washington, 14. júní
(NTB —Rcuter)
Bandaríska kjarnorkunefndin
tilkynnti í dag, að gerð yrði til-
raun með kjarnorkusprengju í há-
loftunum yfir Johnston-eyju hinn
18. júní. Sprengjan verður sprengd
einhverntíman milli kl. 23.00 18.
júní og kl. 02.30 19. júní eftir Ha-
★aii-tíma, ef veður leyfir og tækni
legir örðugleikar rísa ekki upp.
Sagt er, að ef tilraunin verði ekki
gerð að þessu sinni verði henni
frestað um óákveðinn tíma.
Húseigendafélag Reykjavikur
Orlof húsmæðra
Framh. af 4. síðu
inda mun nefndin láta prenta
minningarspjöld, og koma þeim í
verzlanir. Eftirtaldar verzlanir
hafa lofað að afgreiða þau fyrir
nefndina: Verzlunin Aðalstræti 4
h.f., Verzlun Halla Þórarins, Vest
urgötu 17, Verzlunin Rósa, Garða
stræti 6, Verzlunin Toledo Ás-
garði.
Ennfremur munu orlofsnefndar
konur taka á móti gjöfum og á-
heitum. Vona þær, að sem flestir
hugsi hlýtt til þeirra og heiti á
Orlofssjóðinn. Trúa þær því last
lega að Guð blessi þessa gtarf-
semi, og þá, sem á hana heita og
henni gefa.
Eftirtaldar konur munu taka á
móti áheitum og gjöfum: Herdís
Ásgeirsdóttir, Hávallagötu 9, Hall
fríður Jónsdóttir, Brekkustíg 14B
Helga Guðmundsdóttir, A.sgarði
111, Kristín Sigurðardóttir, Bjark
argötu 14, Ólöf Sigurðardóttir,
Hringbraut 54, Sólveig Jóhanns-
dóttir Bólstaðarhlíð 3.
Aðalskoðun
bifreiða í Strandasýslu fer fram sem hér segir:
Hólmavík, þriðjudaginn 26. júní.
Hólmavík, miðvikudaginn 27. júní.
Drangsnesi, fimmtudaginn 28. júní.
Óspakseyri, föstudaginn 29. júní.
Brú, laugardaginn 30. júní.
Skoðun fer fram kl. 10—12 og 13—17.
Skylt er eigendum bifreiða að færa bifreiðir
sínar til skoðunar tilgreinda daga eða til-
kynna lögleg forföll. Vanræki einhver að
færa bifreið til skoðunar á auglýstum tíma,
verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt
bifreiðalögum og bifreiðin tekin úr umferð
hvar sem til hennar næst.
Umráðamönnum bifreiða ber að sýna kvittun
fyrir greiðslu lögboðinna gjalda af bifreiðinni
svo og löglegt ökuskírteini.
Eftir því sem tími vinnst til verða höfð próf
fyrir eigendur dráttarvéla.
Sýslumaðurinn í Strandasýslu, 4. júní 1962.
Björgvin Bjarnason.
14 15. júní 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ