Alþýðublaðið - 23.06.1962, Page 10

Alþýðublaðið - 23.06.1962, Page 10
RitstjórL ÖRN EIÐSSON VII. Erópumótiö í Belgrad: Möguleikar Norður- landa eru mestir í stökkunum NÚ EKU aðeins rúmleg’a einn og hálfur mánuður þar til Evrópu- meistaramótið í frjálsíþr. hefst í Belgrad. Allir beztu frjálsíþrótta- menn álfunnar haga þjálfun sinni þannig, að þeir verði í sem beztri þjálfun um miðjan september, en mótið' fer fram dagana 12.-—16. septCmber. Saga Evrópumótsins er ekki löng, það fyrsta fór fram í Turin á Ítalíu árið 1934, en síðan kom Par- ís 1938. Það var ekki fyrr en í Osló 1946 að 3. mótið var háð og þá voru fslendingar með i fyrsta sinn eins og frægt er orðið. Gunnar Hfiísefcy ligraði í kúluvarpi og fyrsti ís- nzki frjálsíþróttamaðurinn vakti athygli um víða veröld. í Brtissei Sundmótið i dag I DAG KL. 3 hefst sundmót Sund- sambandsins í Sundlaug Vestur- bæjar og auk keppninnar Verður tízkusýning baðfata og blöðruboð- sund. Myndin er af Guðmundi GíslaGíslasyni, sem tekur þátt í keppninni. 1950 vakti þó íslenzki hópurinn cnn meiri athygli, en þá hlutu íslend- ingar 2 Evrópumeistara, Húseby í kúluvarpi og Torfa Bryngeirsson í langstökki. Einnig varð Örn Clau- sen annar í tugþraut og fjölmargir íslendingar voru í úrslitum. Það gekk ekki eins vel í Bem 1954, enginn í úrslit. Á síðasta móti í Stokkhólmi 1958 varð Vilhjálmur Einarsson þriðji í þrístökki. Nú er VII. Evrópumótið skammt undan og ekki er hægt að segja að útiit- ið sé gott fyrir ísland. Þó er ekki alveg vonlaust, að íslenzkir frjáls- íþróttamenn komi við sögu. Framfarir hafa verið miklar í frjálsíþróttum Evrópu síðasta ára- tuginn og hin Norðurlöndin munu ekki hljóta mörg verðlaun og í hlaupunum er allt útlit fyrir, að enginn verðlaunapeningur fari til Norðurlandanna. Það er helzt í stökkunum, Finnar í stangarstökki og Svíar í hástökki. Möguleikar ís- lands eru einnig mestir í stökkun- jum. Við munum reyna að fylgjast sem bezt með árangri evrópskra frjálsíþróttamanna næstu vikurnar og einnig koma með ágizkanir um væntanlega sigurvegara í mótinu skömmu áður en það hefst. - Vilhjálmur er sá íslendingurinn, sem einna mestar vonir eru tegndar viff í Belgrad. Frjálsíþróttamót ÍR fer fram 28. júní Frjálsíþróttamót ÍR verður háð á Melavcllinum 28. júní næstkom- andi. Keppt verður í eftirtöldum greinum: 80 m. hlaup sveina, 100 m. hlaup unglinga, 200 m. hlaup, 1500 m. hlaup og 4x100 m. boð- hlaup, kúluvarp, spjótkast, sleggju- kast, langstökk, stangarstökk, há- stökk. Þátttökutilkynningar sendist ól- I afi Unnsteinssyni, sími 10056 í síð- I asta lagj mánudaginn 25, júní. Á MANUDAGINN var, 18. júní, lauk hér í Rvík VIII. móti norrænna íþróttafrétta- manna. Mót þetta sóttu auk í- þróttafréttamanna blaffa og útvarps hér, 23 erlendir gest- ir, 11 Svíar, 6 Danir, 4 Finnar og 2 Norffmenn. Lítiff var hægt að skrifa um mótið, meffan það stóff yfir, þar sem heima- menn þurftu aff leggja hönd á plóginn, í sambandi viff fram- kvæmd mótsins. En þar sem hér er á ferff mál, sem ef til vill á eftir aff reynast eitthvert hiff heilladrýgsta, til aff kynna íslenzkar íþróttir og íþrótta- menn, auk lands og þjóffar, menningar atvinnuvega o.s.frv, verffur næstu daga reynt aff gera þessu móti einhver skil. Viff getum vissulega ekki sjálfir dæmt um, hvernig til tókst um þetta mót, en allir kvöddu gestirnir mjög ánægff- ir og áttu ckki nógu sterk orff til aff lýsa hrifningu sinni með dvölina hér, og er ekki ástæffa til aff efast um heil- indi gestanna. Vafalaust berast næstu daga og vikur frásagn- ir þátttakenda í blöðum sín- um, og þegar hefur fyrsta grein in borizt, hún er í íþróttablaff- inu sænska sl. miffvikudag, skrifuff af eiganda og ritstjóra blaffsins, Torsten Tegner, sem var aldursforseti mótsins, og einhver svipmesti og sérkenni- legasti þátttakandinn. Grein hans er sannkölluff lofgjörð um land og þjóff. Síffar verða birt hér á síðunni sýnishorn og e.t.v. beilar greinar, sem hinir erlendu þátttakendur skrifa. Slík norræn mót hafa veriff haldin árlega síffan áriff 1954, aff undanskyldu árinu 1960. Fyrsta mótiff var háff í Noregi, en þaff var einmitt norski rit- stjórinn P. Chr. Andersen, sem átti hugmyndina aff þessu sam start og gerði hana að veru- leika. íslendingar voru ekki meffal þátttakenda á fyrsta mót inu, enda voru þá engin sam- tiik hér. meff, íþróttafréttamönrr um. Áriff eftir kom hingaff til lands hópur íþróttablaffa- manna meff danska knatt- spyrnulandsliðinu. í hópi þeirra var Carl Ettrup frá Idræts- bladet í Kaupmannahöfn, og bauff hann tveim íslenzkum í- þróttafréttamönnum til í- þróttafréttamannamóts í Sön- derborg sama liaust. Þeir Atli Steinarsson og Sigurffur Sig- urffsson sóttu þetta mót og er þeir komu heim gengust þeir f’T>r stofnun Samtaka iþróita- fréttamanna, sem veriff heíur affili aff Norðurlandasamtökun- um síffan. Atli Steinarsson hef ur veriff formaffur Samtakauna frá upphafi. íslendingar hafa átt fulltrúa á öllum mótunum síðan 1955, stundum hefur affeins einn íslendingur veriff meffal þátttakenda, í fyrra voru þeir fjórir. Hvaff gerizt nú á þessum *not um, og eru þau eitthvaff aff gagni? i dag skulum viff í stuííu máli rekja þaff, sem var til umræffu, síffar verða erindum og umræðum gerff frekari skil. Fyrsta erindiff flutti Jón Ei- ríksson íþróttalæknir, þaff var um efniff: „Eru íþróttir hættu legar.” Þetta efni var til um- ræffu á mótinu í Stokkhólmi í fyrra, og þótti svo þýffingar- mikið, aff ákveffiff var að hafa framhaldsumræffur hér. Næsta erindi nefndist „íþróttamaó- urinn — íþróttaleiðtoginn, — íþróttablaðamaðurinn.” Tor- sten Tegncr hafði framsögu. Þriffja erindiff flutti dr. Finn- bogi Guffmundssan um íþrótt- ir fornmanna, frófflegt erindi, sem hinir erlendu gestir höfffu ánægju af. Næst var til um- ræffu, hvort banna ætti hnefa- 'ieika- Thorolf Smith frétta- maffur hafffi látið til leiðast að flytía framsöguerindi uni þetta mál, en Thorolf veiktist skömmu áffur en mótiff hófst, og í staðinn las Einar Björns- son þýffingu greinar Thorolfs um hnefaleikana, sem átti m.estan þátt í því, aff hnefa- leikaíþróttin var bönnuff hér. Evald Andersen frá Danmörku talaffi máli hnefalcikanna Og - Frarnhald á 11. síffu. ) S s s í > s s s V s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s \ \ \ V \ s \ ) \ 10 23. júní 1962 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.