Alþýðublaðið - 23.06.1962, Síða 16

Alþýðublaðið - 23.06.1962, Síða 16
UPPGROFTURINN VIÐ AÐALSTRÆTI Eins og myndin sýnir, þá er jafnan margt um manninn í kringum þá sem vinna við fornlcifakönnunina við Aðal- stræti. Myndina tókum við kl. rúml. 5 í gærdagr. Þá var verið að byrja að hreinsa úr brunninum, sem þarna fannst — mold er hrunið hafði ofan í bann. Yfir brunnopinu var fleki. Áður, en hreyft var við honum var hann vandlega ljósmynd- aður. Trén úr flekanum verða síðau rannsökuð nánar á Þjóðminjasafninu. í fyrradag var boruð ein hola norðan við húsið Grjóta- götu 4. Þar fannst gömul gólf- skán og kolaaska. Á átjándu öld rarni hafa staðið þarna torfbær, sem kallaður var Skáli. Ekki hefur verið ákveðið hversu Iengi þessum rannsókn- um verður haldið áfram. Vinstra megin á myndinni sést Þorkeli Grímsson, forn- leifafræðingur (með skegg), en hann og Þorleifur Einarsson jarðfræðingur, hafa haft veg og vanda af þessum rannsókn- um. hækkun ItWÍWWtWMMtWWtMMMWtMHMtMWWIWWWMWWWMtWWWWWWWWW AFTUR STÓRSLYS HJÁ AIR FRANCE 110 farast með Boeing París, 22. júní (NTB—Reuter) í MIKLUM hvirfilbyl og steypi- regni rakst farþegaþota írá Air France af gerðinni Boeing 707 með 100 farþegum og tíu manna .áhöfn á þverhnípt bjarg á eynr.i Guadc- loupe á Karíbahaft í morgun. Sterkar líkur eru fyrir því, að ailir þéiri sem í véUrini voru, hafi fari/l. F'.ugmaður úr flugmanna- ktúbb á eynni flaug yfir staðinn Sköramu eftir siysið. llann til- k.vnnti, að flugvélin væri öll brotin, og hlutar úr flugvélinni lægju á Mikiö oð gera á Sauðárkróki Sauðárkróki, -2-2. júní. AFLI á smærri bátana héð- an hefur verið heldur tregur, að- allega vegna ógæfta, en togskipið Skagfirðingur hefur veitt vel og í dag kom hann inn með 70 tonn, mest karfa. Atvinna er hér mikil og nú er hafinn undirbúningur að gatna- gerð og ráðgert er að malbika hluta af Skagfirðingabraut og Að- algötu. — M. B. víð og dreif á stóru svæði meðfram hinu bratta fjalli. Flugmaðurinn sá engan, sem komizt liafði lífs af. Svartan rcykj- armökk lagði upp frá flakinu. Boeing-vélin kom frá París og var á leið til Santiago í Cliile. Hún hafði haft viðkomu á Azor-eyjum, og slysið varð skömmu iyrir lend ingu á flugvellinuin La Raizet við Pointe Pitre, höfuðstað Guadelou- pe. Flugmaðurinn tilk.vnnti, að gert hefði skýfall og liann værí að búa sig undir að lenda. Þetta var það síðasta, sem heyvðist frá flugvél- inni, sem sennilega hefur rekizt á fjallið rétt á eftir, þar eð hún kom út úr skýjaþykkni. Flugstjór- inn um borð var Andre Lesieur, eihn af elztu og reyndustu flug- mönnum franska flugfélagsins, sein sem flogið hafði flugvél de Gaul- lcs forseta mörgum sinnum. Þetta er í fjórða sinn á þessu ári sem vél af gerðinni Boeiug 707 ferst. Þá var þetta annað stórflug- slysið lijá Air France á stuttum tíma, og í þeim báðum fórust vélar af þessari sömu gerð. Að sögn Air France er flugvélar flakið fjóra kílómetra frá þorpinu Deshaye á skaganum Bassa-Terre, sem liggur norðarlega, en á honum er eldfjall. Flugvélin var keypt I marz í ár. Strandgæzla eyjarskeggja kveðst hafa séð fólk við flakið, en ckki er hægt að fullyrða nokkuð um, hvort hér hafi verið um að ræða fólk, þorpinu. Meðal farþega í vélinni voru fjögur ungbörn, sjö ára gam- alt barn, stúdent og prestur. Lesi- éur flugstjóri hafði 15.164 flug- tíma að baki, þar af 1850 mcð Bo- eing-vélum. liann var kvæntur. Þrjár flugfreyjur voru með flug- vélinni. Bandaríska flugumferðar- stjórnin hefur sent tvo mcnn til Guadeloupe. Báðir fóru til Parísar til þéss að rannsaka slysið á Orly- flugvelli 3. júní, þegar Boeing-vél fórst. Hvolsvelli, 22. júní. Næsta sunnudag verður háð hestamannamót á Rangárbökkum. Er hér um að ræða úrtökumót fyrir hesJamannamótið á Þing- völlum í sumar. Verzlunarmannafélag Reykja- j víkur undirritaði' nýjan kjara-1 samning við kaupmenn í gær. — Samkvæmt því fær verziunarfolk 9% kauphækkun og ákvæði um lífeyrissjóð, sem tryggja eiga að lífeyrissjóði verzlunarfólks veröi ekki skipt. Var saftiið um það ákvæði, að starfræktur skuli lífeyrissjóður sem starfi samkvæmt gildandi reglugerð eða þeim, sem samn- ingsaðilar síðan samþykkja. — Raddir hafa verið uppi um það meðal kaupmanna að skipta líf- eyrissjóði þeim er komiö var á fót fyrir nokkrum áruni. T.d. hafa matvörukaupmenn viljað hafa sér stakan lífeyrissjóð. Ákvæði það,' er nú var tekið í samninga mun tryggja að il slíkrar skiptingar komi ekk', þar eð ekki ei unnt að breyta reglugerð sjóðsins nema báðir aðilar samþykki það. Samningnrnir gilda til 15. nov- ember þessa árs. En samkomulag Þórshöfn í Færeyjum, Nils Lysö, fiskimálaráðherra Norðmanna, er kominn til Fær- eyja í boði Færeysk-norska fé- lagsins. Lysö heldur aftur til Björgvinj- ar á mánudag með íslenzka far- þegaskipinu Hekla. var gert um það að hefja endur- skoðun á flokkaskipun samning- anna eigi síðar en 15. sept. Madrid, 22. júní. NTB-Reuter. Upplýsingamálaráðuneyti Spánar hefur stefnt ritstjóra mál gagns konungssinna á Spáni. í tilkynningu stjórnarinnar var gerð grein fyrir skoðunum stjórn arinnar á ályktun þeirri, er gerð var á fundi Evrópu-hreyfingar- innar í Miinchen. Margir þekkt- ir, spánskir konungssinnar sátu þennan fund. Grímur Bjarnason sextugur í dag GRÍMUR BJARNASON pípu- lagningameistari, Reynimei 28, Reykjavík, er 60 ára í dag. Hann er Stokkseyringur að ætt, fékkst við sjómennsku og búnaðarstörf á æskuárum, en fluttist til Reykja víkur með foreldrum sínum ár- ið 1926. Þá hafði hann stundað nám í Flensborgarskólanum og Verzlun- arskólanum tvo vetur. Þegar til Reykjavíkur kom fór Grímur að nema pípulagninga- iðn og varð pípulagningameistári. Hann hefur unnið við ýmsar stór framkvæmdir í iðngrein sinni. Hann var í stjórn Sveinafélags pípulagningamanna á sinni tíð, síðar í stjórn Meistarafélags pípulagningamanna og er nú for- maður þess. Hann hefur verið for maður Meistarasambands bygg- ingamanna frá árinu 1960. Skólasýningin framlengd VEGNA mikillar aðsóknar og óska um að skólasýningin í Miðbæjarskólanum verði fram- lengd, hefur verið ákveðið að hún verði opin á sunnudag frá kl. 10 árd. til kl. 2 e. h. Á miðvikudag, er sýningunni var lokað, höfðu um 14 þúsund manns séð liana. Bændur vonda í vorkuldunum ir BÆNDUR eru að verffa uggandi um heyskapinn í sumar, því að spretta gengur mjög hægt. Víffa er mikiff kal í túnum norðanlands og þurrakuld- ar og sóiarleysi dag eftir daga græff- ir ekki líf um dali. Taliff er, aff öll s;;,i;árstörf numi um tals- verffan tíma vegna þessa kalda vors, - og sums staffar eru bændur orffn- ir vonlitlir um, aff vel geti heyjast í sumar, þótt svo að tíð batnaffi skjót lega. Rúningur er ekki hafinn svo að nokkiu nciai, og kýr eru víða enn á einhverri gjöf. í gær, þegar Alþýðublaðið áttl tal við marga fréttaritara sína úti á landi, var víðast hvar kalt og sólarlaust veður og dauft hljóð í bændum. „Það er beðið eftir vorinu,” sagði einn þeirra, og meðan kuldarnir standa er ekki unnt að héijast handa. 43. árg. - Laugardagur 23. júní 1962 — 141 tbl.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.