Alþýðublaðið - 05.07.1962, Síða 5

Alþýðublaðið - 05.07.1962, Síða 5
 Við förum niður að höfninni og lítum inn í verziunina, sem búiff er að setja upp niffur við' Lofts- bryggju. Þar fæst. allt, sem út- lendingar þarfnast, allt frá póst- kortum upp í kýrhúðir og silfur muni, — en búðarmennirnir segja aff mest seljist af póstkortunum. Caronia sé aldrei gott „buissnesss- kip“. í rauninni sé þaff Iægri milli stéttin, sem ferffist meff því, — og svoleiðis fólk sjái í hvern eyri. Þaff sé eitthvaff annað aff hugsa til Gripsholms, sem komi að morgni. — Þaff er nú skip, sem segir sex, segja þeir þarna við Loftsbryggju, — og viff ákveffum aff snúa frá Iægri-millistéttínni og bíffa eftir gráhærffa aristokratíinu á Gripsholm. Síldar- Ljósmyndarinn ÞAÐ var talsvert um að vera í verzlun Ferffaskrifstofu ríkisins f gærdag, þegar skemmtiferffafólk- ið af bandaríska lúxusskipinu Caro nia var komiff í land. Afgreiðslu stúlkurnar höfðu meir en nóg að gera, og það var næstum því synd aff ónáða þær með spurningum, en Sólveig Eggertz sagðist vera ný- búin aff selja einni konu fyrir 1700 krónur, og frú Elísabet Vtfaage var aff sýna hvíthærffri ferffakonu klippt sauðskinn. Sú livitha-rða spurði frú Elísabetu, hvort hún myndi ekki eftir sér, og eftir ofur- litla umshugsun kannaðist frú El- ísabet viff andlitið. Kristín Þorfinnsdóttir var að affstoffa ferðafólkiff, sem gerffi meira af því aff skoða en kaupa, og skyndil. birtist Hrafnhildur Tove Kjarval (dóttir Sveins Kjarval) á ísleznkum búningi. Þaff var sann- arlega allt á ferð og flugi í búðinni. Útlendingarnir hringsnérust innan um skinnin og lopapeysurnar og vissu ekki sitt rjúkandi ráð, og allir voru aff spyrja og Iiugsa sitt ráff. Viff spurffum Elísabetu, hvort | mikið hefði veriff keypt, — en j hún sagði aff enn sem komiff væri Iiefffi ekki veriff mikil sala í tiltölu Ivið þann mannfjölda, sem sifellt : var í búðinni, — og svo héidu þær áfram að greiffa úr spurningum j gestanna, — en viff fórum út í i Melaskóla, þar sem hópnr ferða- fólksins var aff horfa á gltinu og þjóðdansa. Viff hittum fyrst tvær eldri dóm- ur, sem sögffu, Oh, dear ló elskan), are you a reporter! (ertu fréttamaff ur!) How wonderful! (En hvaff þaff er unaffslegt!) Svo (ali þær hver upp í munninn á annarri og segja, hvaff þaff hafi veriff dásant- legt aff sjá þetta hús, þar sem blakti fáni og þar, sem gamal þing iff var stofnaff! — Hvað kallið þiff þetta hús? spyrja konurnar. Við segjum, aff þingiff hafi kannski ver ið stofnaff þar! — en þær muni eiga viff alþingishúsiff. Svo spyrj- um viff þær af rælni, hvort þær séu ekki frá Bandaríkjunum, — en í rauninni er þaff auffheyrt. Glíman hefst og skemmtiferða- fólkið situr í tvöföldúm hring í leikfimissalnum í Melaskólanum. Viff förum upp á svalir og liorf- um niffur á hópinn, þar voru mörg grá hár. Allir voru gamlir, grá- liærðir, og meirihlutinn voru kon- ur. Þaff var skrýtiff aff horfa á þennan stóra hóp sprækra gamal- menna, sem voru loksins komin hingað norffur eftir til aff skemmta sér. Ef.til vill hafa þau sparaff ár- um saman til aff geta farið þessa ferð. VerSlunarmennirnír segja, aff þaff sé ekki ríkt fólk, sem ferffast meff Caronia. Þaff sé fólk, sem hef- ur sparaff. Og gömlu konurnar eru alltaf með myndavélarnar á lofti. Þær smella myndum af glímu- köppunum og klappa, þegar þeir fella hvorn annan á klofbragði eða hælkrók. Þarna uppi á svölunum hittum við Kristján ljósmyndara, þó eii»n ungan mann. Hann segist vera Ijós- myndari á skipinu, ásamt tveim öffrum. Hann spyr um atvinnu- mögulcika á íslandi, því að hann segist vera orðinn leiffur á bví að sigla meff þessu gamla fólki. Hann segir: — Þú lærir tíl aff vera ljósmyndari og taka myndir af fallegum hlutum, svo ferffu út á skip til aff sigla um öll heimsins höf, — en ljósmyndafyrirsæturn- ar þar eru alltof gamlar. — Eru farþegarnir allaf svona gamlir? v — Já, þegar þú er ungur eyðirffu öllum tíma þínum í aff vinna fyrir þér og spara saman til ellinnar. Þegar þú ert orffinn gamall áttu peningana, — en þá ertu orðinn of gamall til aff fara. — Hefurffu unniff lengi á Caron- ia? — í átján mánuffi, og þetta verff ur siffasta ferffin mín. Mig Iangar á land. — Hefurð'u farið víffa? — Já, ég hef fariff til Suffur- landa og austur til Indlands. Ég hef séff þaff af heiminum, sem mig langar til aff sjá. Núna fer ég heim til Englands, ef ég fæ ekki vinnu hér! — Mér líst vel á mig hérna. fréttir ! Blaðinu barst í gær eftirfarandi frétt írá Fiskifélagi íslands: Afli var ekki mikill s. 1. sólar- ring. Af Strandgrunnssvæðinu var vitað um afla 22 skipa samtals 10.900 mál og tunnur. Veður var þar gott en þungbúið. Leitarskipin höfðu fundið nokkra síld á allstóru svæði A. af Kolbeinsey. Nokkur skip munu hafa fengið þar afla, en einungis eitt hafði tilkynnt um komu sína til Siglufjarðar með 300 tunnur. Síldin er talin stór og falleg. Veð- ur var gott, en slæmt skyggni. Áframhaldandi bræla er eysti’a. Samt var vitað um 8 skip, sem feng ið höfðu samtals um 3000 mál 16 til 18 mílur út af Glettingi. Ægir var á þeim slóðum. Sjáum til! Þarna var ung stúlka meff dökkt hár og grænbrún augu.. Við tökum hana tali. — Það kemur í ljós, aff hún er söngkona um boi-ð og heitir Barbara Maier. Barbara er frá New York og, aff eigin sögn talsvert sjóuff í sönglistinni. Hún hefur sungiff á Ieikhúsunum á Boradway, í söngleikjum og í óp- efum og okkar á milli sagt, segist hún ala þann draum í brjósti aff hún komist á söngpall í Metropolit anóperunni, áffur en yfir Iýkur. Barbara hefur ferffast víða og sungiff bæði vestan hafs og aust- an, og hún segir, aff sér sé alveg sama, hvort undirleikararnir séu gulir, rauffir, svartir, hvítir, brún- ir, effa bláir. Hún hefur mest eft- irlæti á Puccini af öllum tónskáld- um heims, — en svo syngur hún lög úr My fair Lady og VVest Side Story, ef svo vill verkast. — Gamla fólkið er ágætis áheyr endur, segir Barbara og Iítur út fyrir aff vita hvaff hún syngur. Holdskarpur maffur gefur sig á tal við okkur og tekur þaff skýrt fram, aff hann sé Englendignur. Viff spyrjum, hvernig ferð'in Iiafi verði. — Svariff var: Þessir Ame- ríkanar eru óþolandi! — Svo spurffi hann, hvort viff hefoum komiff til Englands og hvort okk- ur hefði ekki'geffjast vel að Eng- lendingum----Viff sögffum að ensk ir tollþjónar væru óþolandi cg kvöddum hann meff kurt og pí. FRA SILDARLEITINNI Á SIGLUFIRÐI: Svanur.RE 300 Þorbjörn GK 550 Faxaborg 400 Eldey 900 Pétur Jónsson 300 Björg NK 400 Hafþór RE 1000 Fagriklettur 550 Runólfur 700 Bergvík 500 Sigurfari BA 600 Rán ÍS 400 Tjaldur SH 400 Hafrún ÍS 900 Jón Finnsson II. 250 Skírnir 700 Valafell 400 Ásgeir 350 Hrönn II. 400 Arnfirðingur ’ 200 Fróðaklettur 300 Dóra 400 Sigurfari AK 300 FRÁ SÍLDARLETINNI Á SEYDIRFIRÐI: Vattarnes 400 Björgvin EA 250 Gullver 300 Hugrún ÍS 450 Hafrún NK 400 Höfrungur II. 600 Gylfi II. 700 Rán SU 200 Fólkiff horfir á glímukappana H. Söngkonan ALÞÝÐUBLAÐIB - 5. júlí 1962 §

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.