Alþýðublaðið - 21.07.1962, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 21.07.1962, Blaðsíða 7
ÞEGAR gengi krónunnar var lækkað, voru til allmiklar birgðir af útflutningsvöru í landinu. Var ákveðið, að ríkið tæki þá verð- hækkun, sem koma mundi á vörur þessar við gengisbreytinguna. — Hefur þessari reglu yfirleitt verið fylgt hér á landi, og er kallað að gera upptækan gengisgróða. Ef svo væri ekki, mundu einstakir að- Ilar geta safnað á sínar hendur miklu af útflutningsvöru, þegar geng- Isbreyting virðist yfirvofandi — og grætt stórkostlega á þeim, þegar verð þeirra í krónum hækkar. Það kom eins og þruma úr heiðskíru lofti í fyrrahaust, þegar stjórnarandstaðan, sérstaklega Framsóknarmenn, hófu baráttu gegn þessari ráðstöfun. Þeir héldu fram, að verið væri að gera upptækar eignir þeirra aðila, sem höfðu útflutnings- vöru á Iager, þegar genginu var breytt. — Þarna var stjórnar- andstaðan þó komin í vörn fyrir versta gróðasjónarmið, og sætir furðu, hvernig flokkar geta kallað sig vinstriflokka og talað til alþýðu manna — en tekið upp vörn fyrir gengisgróðamenn á Alþingi! Segjum svo, að ríkisstjórnin hefði ekki gert þessa verðhækk- un upptæka. Stórútgerðarmenn, frystihúseigendur, fisksöluhring- arnir og fleiri aðilan hefðu grætt tugi milljóna án þess að hreyfa hönd eða fót. Hvað skyldi stjórnarandstaðan þá hafa sagt? Það gerðist annað síðastliðið haust, sem andstaðan hefur ekki talað um. Þegar gengið var lækkað höfðu innflutningsfyrirtæki stofnað til allmikilla vöruskulda til skamms tíma erlendis. Þessar skuldir hækkuðu verulega í krónum við gengisbreytinguna, og munu ÍSAFIRÐI 17. 7. ÁGÆT atvinna hefur verið hérl"1011 hann byrja að daga, annað hvort i sumar. Tíu ísfirzkir bátar stunda síldveiðar. Þó nokkuð af fólki hef ur farið til vinnu á síldarstöðvum á Norðurlandi og Austfjörðum. Miklar framkvæmdir eru á veg um bæjarfélagsins og er þar margt nianna í vinnu, aðallega í sam- bandi við malbikun gatna. Framkvæmdar eru fyrir nokkru hafnar við stækkun bátaha'.narinn ar. Við þær framkvæmair er unnið með stórvirkum gröfukraria, en hann er eign Vitamálastjórnarinn ar. Kraninn vann áður að upp- greftri fyrir framan nýja íþrótta svæðið á Torfanesi, en áformað er, að uppfyllingarefnið i svæðið sé tekið úr sjávarbotninum fyrir íram an varnargarðinn. í bili varð að hætta við þær framkvæmdir því efnið næst garðinum var of mó- kennt. Uppfyllingarefni var þá sótt í Stórurð íyrir ofan bæinn og flutt á bílum og myndaður ca. 7m. breið ur grandi innanvert við varnar- garðinn. Síðan er áformað, að i stærsti krani Vitamálastjórnarinn Sá krani kom hingað í gær, og vinria næstu í bátahötninni eða á íþróttasvæðinu. Mikil vinna hefur verið í hrað frystihúsunum. Verulegt magn hef ur verið fryst af beitusíld. Fjöldi smærri báta leggja þar upp afla betur en hinir. I þeim hópi eji» nokkrir minni þilfarsbátami^ og er afli þeiría ágætur. Slikar veiðar línuveiðar, á þessum árstima hafa tæpast verið stundaðar hcðan neitt að ráði fyrr en nú sl. 15-20 ár. Á vegum bæjarins hafa 25-30 sinn og hefir veiðin yfirleitt verið ungúngar 12-14 ára unnið að skóg rækt rösklega mánaðartíma. Skóg ræktarfélagið stjórnar vinr.unni, en bærinn greiðir vinnulaun þeirra og laun verkstjóranna. Unglingarjjiir góð, en tíðin hefir verið stirð og | landlegudagar þó nokkrir. Margir af þessum bátum veiða með hand- færum, en allmargir eru á línuveið um, og hafa þeir aflað tiltölulega hafa 15 kr. á klst. STYRKIR TIL RAUNVÍSINDA innflytjendur þannig hafa orðið fyrir rúmlega 11 milljóna króna tapi. I sem nær lengra út en sá sem Það er merkilegt, að Framsókn skuli ekki nefna þetta, eins mikinn | áður var notaður þarna hefji verk áhuga og hún hefur á hag stórlaxanna ! ið að nýju. GEIMFERÐAVAND- RÚSSA B R E Z K A sunnudagsblaðið The Sunday Telegrapli birti fyrir viku frásögn af því, að starfslið það, sem sér uni að skjóta rússneskum eldflaugum 4 loft, sé mjög illa fært um það starf. Nú eru tíu mánuðir liðn- ir frá því, að Rússar skutu síð- ast manni út í geiminn og hef- ur verið talið, að fákunnáttu skotmanna hafi verið um að kenna. Nú virðist hins vegar svo, að til hafi komið bæði mis heppnuð skot og banvæn slys. í grein í svissneska blaðinu DIE WELTWOCHE segir ítalskur blaðamaður, Ricciotti Lazzero, að framkvæmd hafi verið 13 misheppnuð geimskot í Sovétríkjunum síðan í febrú- ar '1959. Þar af hafi sennilega níu verið banvæn, og nefnir hann nöfn sumra þeirra, er farizt hafi. Hann bendir á, að í marga mánuði hafi ekki verið minnzt á fjóra af 15 geimförum í Geimakademíunni i Moskvu, þó að ekki hafi verið á það minnzt, að þeir hafi látið af störfum. Þeir eru Alexis Belo- konev, Ivan Kascheur, Alexis Grazev og Jennady Michailov. Lezzero segir í grein sinni, að flugmaðurinn Serenty Schi- bolin hafi farið upp í Lunik II. í febrúar 1959, sent skeyti í 28 mínútur og síðan horfið. — 11. október 1960 er Piotr Dolgov, heimsmethafinn í fallhlífa- stökki úr mikilli hæð, sagður hafa farið ferð', sent skeyti í 30 mínútur og síðan ekki meir. í október 1960 voru þrjú önnur stórskot, og er talið, að eitt skeytanna hafi sprungið á skotstað með geimfaranum í. Árinu 1960 Iauk með dularfullu SOS skeyti á 20.006 megarið- um, sem talið var hafa komið frá geimfari. Á eftir hinni velheppnuðu geimför Gagarins 11. apríl 1961 gerðist furðulegasti atburður inn af öllum hinn 17. maí sama ár. Samræður á „síðustu stund“ milli manns og konu heyrðust, segir Lazzero, í hlustunarstöðv inn um víða veröld. í Jodrell Bank var því síðar neitað, að nokkuð slikt hefði heyrzt, en aðrir sögðu, að sam- talið hefði heýrzt á bylgju- lengd, sem búast mætti við frá geimfari. Sunday Telegraph segir síð- an, að slíkum fréttum hafi til þessa verið tekið með veruleg- um efasemdum. Ómögulegt sé að ganga úr skugga um, að ein- hver ákveðin sending komi frá geimfari; sum slík skeyti kunni að vcra „plat”. En blaðið bætir við, að vax- andi fjöldi frétta um þetta atr- iði sé farinn að hafa áhrif. — Ekki virðist vera til nein önn- ur sannfærandi ástæða fyrir því, að Rússar skuli svo skyndi lega hafa stöðvað kraftmikla geimferðaáætlun sína. Hafa margir rússneskir geimfarar horfið út í geiminn? FYRIR nokkrum árum efndi Efnahagssamvinnustofnun Evr- ópu til sérstakra styrkja i þeim tilgangi að auðvelda mennta- og rannsóknarstofnunum á vettvangi raunvísinda og tækni að komast í kynni við framfarir og nýjurgar á því sviði, er þær fjalia utn. Er ætlazt til, að stofnun, sem slíkan styrk hlýtur, verji honum annað hvort til að senda utan sérfroöan ®tnann úr starfsliðl sínu til að kynna sér þróun og nýja tækni við erlenda stofnun eða stofnan- ir, sem framarlega standa á sínu sviði, eða til að bjóða helm' er- lendum sérfræðingi vil ráðuneyt- is. Styrkirnir, sem á ensku nefn- ast: „Senior Visiting Fellow- ships”, eru í því fólgnir, að greiddur er nauðsynlegur kostn- aður vegna fargjalda og að auki tiltekin fjárhæð dagpentnga. Hverju aðildarríkl Efnaliags- samvinnustofnunarinnar eða Efnahags- og framfarastofnunar- innar, eins og hún heitir nú — hefur árlega verið úthlutað nol;k- urri fjárhæð til ofangröindra styrkja, og er úthlutun þeirra ! hverju landi falin ákveðnum inn- lendum aðila, hér á landi mennta málaráðuneytinu. Fram að þessu hafa komið samtals 85.820 íransk ir nýfrankar í hluta íslands, en sú fjárhæð jafngildir rúmlega 750.000 krónum á núverandi gengi Hefur því íé verið ráðstaf- að að mestu. í októbermánuðl 1960 birti menntamálaráðuneytiö fréttatil- kynningu um þær styrkvoitlngar, i sem ákveðnar höfðu verið fram að þeim tíma, en þam voru alls 11 og tóku til 17 einslaklinga. Síö an hafa eftirtaldir aðilav lilotið styrki af framangreindu fé: 1. Eðlisfræðistofnun Háskólans vegna þriggja mánaða dvalar At"i ar Garðarssonar, verkfræðings, á rannsóknarstöð U.S. Geologico.l Survey í Washignton voríð 1961 til þjálfunar í meðferð massa- spektrómeters. 2. Háskóli íslands vegna Magn- úsar Magnússonar, prófetsors, or sótti sérfræðilegt námske'ð > oði- isfræði á vegum „Enrico Fcrnri International School of Physits” í Verona á Íalíu í júr.ímánuð* 1961. 3. Rannsóknaráð ríkisins fyrir hönd landbúnaðardeildar Atvinnu deildat Háskólans vegna ferðar dr. Halldórs Pálssonar, deildar- stjóra, til Nýja Sjálands til a'ö kynnast rannsóknum og fram- kvæmdum á sviði búfjárræktar þar í landi. Dr. Halldór fór utan í nóvembermánuði s. 1. 4. Rannsóknasofa Fiskifclags ís lands vegna heimsóknar-ir. Lio- nel Farbers frá Kaliforníuhá- skóla í septem.bermánuð, s. J. til viðræðna um gæðamat sjávaraf- urða. 5. Fiskideild Aívinnudeildar Háskólans vegna farar dr. Unn- steins Stefánssonar, efnafr.æðings til Kanada og Bandarík.'anna til að kynnast nýjunaum ú sviði haf íræði. Menntamálaráðuneytið, 18. júlí 1962. Velheppnuð „flugskeyta- árás" vestra WASHINGTON, 19. júU (NTB- Reuter) Bandaríska hermálaráðu neytið tilkynnti í dag að frarn- kvæmd hefði verið æfiitgarárás með Nike-Zeus flugskeyti á lang drægt ílugskeyti. Fór áró-in fram bátt í lofti og tókst mjög veí. Nike-Zeus flugskeytinu var kot ið frá Kwaja-eyju í Kyrrahafi eg beint að Atlasflugskeyti, er sk itið hafði verið upp í Kaliforníu, u i.b. 7200 km. í burtu. — Áður mtin 1 afa verið' gerð samskonar tilrauur cg mistókst hún. ALþÝSUBLAÐID -21 júlf 1962 tj

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.