Alþýðublaðið - 21.07.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 21.07.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK WM Laugardagr ur 21. júlí 8. 00 Morgunút varp 12.00 Háifegisútvarp 12.55 Óskalög- sjúklinga 14.30 í umferðinni 14. 40 Laugardagslögin 16.30 Vfr — Fjör í kringum fóninn: Úlfar Sveinbjörnsson kynnir nýjustu dans- og dægurlögin 17.00 Frétt ir — Þetta vil ég heyra: Gylfi Baldursson B.A. velur sér hljóm plötur 18.00 Söngvar í léttum tón 18.55 Tilk. 19.20 Vfr 19.30 Fréttir 20.00 „Ósýnilegi maður- inn“ smásaga eftir G. K. Chest erton 20.30 Andleg lög frá Am eríku: Guðmundur Jónsson stendur við fóninn og spjallar við hlustendur 21.15 Leikrit: „Erfingjar í vanda“ eftir Kurt Goetz i þýðingu Hjartar Hall- dórssonar 22.00 Fréttir og Vfr. 22.10 Danslög 24.00 Dagskrárl. Flugfélag íslauds h.f. Gullfaxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 08.00 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22.40 'í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Khafnai kl. 08.00 í fyrramálið. Hrímfaxi fer til Bergen, Oslóar, Khafnar og Hamborgar kl. 10.30 í dag. Vænt anleg aftur til Rvíkur kl. 17.20 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða Hornafjarðar, ísafjarðar, Sauð árkróks, Skógasands, og Vmeyja (2 ferðir). Á morgun er áæfiað að fljúga til Akureyrar (2 ferð ir), Egilsstaða, Húsavíkur, ísa- f jarðar og Vmeyja. Skipaútgerð rikis- ins Hekla fer frá Rvík kl. 18.00 í dag til Norðurlanda Esja er á Austfjörðum á norður leið:-Herjólfur fer frá Vmeyjum kl. 1.00 í nótt til Rvikur Þyrill er á Norðurlandshöfnum Skjald breið er á Norðurlandshöfnum Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell lestar timbur í Vent spils Arnarfell fór væntanlega f gærkvöldi frá Raufarhöfn á- leiðis til Khafnar og Finnlands Jökulfell lestar frosinn fisk á Norðausturlandshöfnum Dísar- fell losar timbur á Norðurlands höfnum Litlafell losar olíu á Norðurlandshöfnum Helgafeli fer væntanlega í dag frá Arc- hangelsk áleiðis til Aarhus í Danmörku. Hamrafell er í Pa- lermo. Jöklar h.f. Drangajökull er í Rotterdam Langjökull lestar á Norður- landshöfnum Vatnajókull er á leið til Grimsby fer þaðan til Calais, Rotterdam og London Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla fer væntanlega frá Lissa bon í dag til Wismar Askja er á leið til Leningrad. Pennavinur: Dominik Ciesielski Gdansk-Oliwia, ut. Mirana 11 m.l., Polland. Dominik hefur áhuga á frímerkjum, ijósmynd un, bókum, hljómlist, íþrótt- um og landafræði. laugardagur MESSUR Hallgrímskirkja: Messað ki. 11 árdegis, séra Bjarni Jónsson vígslubiskup. Dómkirkjan: Messað kl. 11 ár- degis Séra Óskar J. Þorlákss. Sænsk messa verður í Laugar- neskirkju kl. 9 f.h. biskupinn hr. Sigurbjörn Einarsson og pastor Arnee frá Svíþjóð messa. Kirkja Óháða safnaöarins: Messa kl. 11 árdegis (síðasta messa fyrir sumarleyfi) séra Emil Björnsson. Blaðinu hefur borizt tímarit ið Æskan, júlí-ágúst hefti þessa árgangs. Margt skemmti legt og fróðlegt efni er í blað- inu, sem er vandað, og í skemmtilegu broti. Meðal greina má nefna Lif og Starf Jóns Sigurðssonar, verðlauna ritgerð eftir Jónas Þorvalds- son og fleira. Margar niyndir prýða ritið, sem er án vafa eitt hið allra bczta ætlað ungiing um hér á iandi. Frá styrktarfélagi vangefinna Látið hina vangefnu njóta stuðnings yðar, er þér minnist látinna ættingja eða vina. Minningarspjöld fást á skrif stofu félagsins, Skólavörðu- stíg 18 vHnningarspjöld Blindraféiags (ns fást t HamrahlíB ÍT og lyfjabúðum f Reykjavík, Kópa ■'ogi og Hafnarfirði ■íinningarspjöld . Opavogsapótek er oplS alla trka daga frá kl. 9.15-8 laugar ^ (aga frá kl. 9.15-4 og sunnudaga ^ -á kl. 1-4 Lokað vegna sumarleyfa til 17. ág. Bæjarbókasafn Reykjav o.ióðminjasafnlð og Ustasa * rikisins er opiB daglega frá tí. 1.30 U1 4,00 e. h istasafn Elnars Jónssonar er >pið daglega frá 1,30 til 3,30. 4sgrímssafn, Bergstaðastræti 74 Opið: sunnudaga, þriðjudaga ■>g fimmudagd frá kl 1.30—4.00 4rbæjarsafn er opið alla daga frá kl. 2—6 nema mánudaga. Opið á sunnudögum frá kl, 2—7. Kvöld- og læturvörð- ur L. R. f tag: Kvöld- ■ st si. 18.00—00.30. Nætur- vakt: Daníel Guðnason. Á nætur vakt Arinbjörn Kolbeinsson. eknavarðstofan: Siml 15030. tí VÐARVAKT Læknafélags teykjavíkur og Sjúkrasam- >gs Reykjavíkur rr kl. 13-17 •Ha daga frá mánudegi JI -tudags Siml I83J1. Við verjum . . . . Framh. af 16. síðu keppa við framleiðendur á mark- aðssvæðinu, en þar er mikili mark aður fyrir þennan málm. Gylfi sagði, að tilgangur þeirra viðræðna, sem hann átti í för sinni, hafi verið að kanna með hverjum liætti íslendingar geti varið þá mikilvægu hagsmuni, sem eru tengdir mörkuðum í Vestur- Evrópu, og skýra sérstöðu íslands í sambandi við þá þróun, sem nú á sér stað í viðskiptamálum álf- unnar. Gylfi sagði að lokum uni banda iagsmálið, að sér virtist þess misskilnings hafa gætt hér á landi, að af hálfu Efnahags- bandalagsins væri sótzt eftir að innlima þjóðir, og þá ef til vill einnig ísland. Þetta væri rangt eins og sæist á því, að margar þjóðir sækja á um inngöngu, en innan bandalagsins hefur verið andstaða gegn útvíkkun þess. Tengsl við bandalagið skapa þjóð unum mikilvæg réttindi, sem þær sækjast eftir,, enda þótt bandalagið leggi aftur á móti nokkrar skyldur á herðar þátt- tökuþjóðunum. saverðtinngðriþjóríkjanna FERÐ UM ÞÝZKALAND Þegar viðtölum við ráðamenn í Kvikmyndir Bonn var lokið, fór Gylfi ásamt konu sinni, Magnúsi V. Magnús- syni ambassodor og dr. Gehrets, skrifstofustjóra í viðskiptamála- ráðuneytinu, í ferðaiag um Vest- ur-Þýzkaland í boði ríkisstjórnar- innar þar. Hafði sú ferð verið ráð- gerð fyrir tveim árum, en ekki get- að orðið af henni, fyrr en nú. — Heimsóttu þau auk Bonn Wies- baden, Heidelberg, Heidenheim, Múnchen, Berlín, Bremen, Brem- erhaven og Hamborg, og fengu alls staðar hinar frábærustu móttök- ur. Kom hvarvetna fram, að milcil velvild er ríkjandi í garð íslend- inga í Þýzkalandi, og menn vil)a hafa samskipti þjóðanna sem mest og bezt. Sagði Gylfi, að þetta ferða lag hefði verið til mikillar ánægiu og gagns og hann hefði hitt f.iölda áhrifamanna, sem fengur var í að kynnast. Skálholt Framhald af 16. síðu. vígslubiskup sæti þá í Reykjavík. Hins vegar kvað hann það mikir.n misskilning, að þessi ákvörðun væri á valdi biskups. Mæiti hann fast með því, að kirkjan fengi um ráðarétt yfir Skálholti og nægan f járstuðning til að framkvæma end urreisn staðarins, og kvaðst þá vona, að vel myndi íakast. I Humar.... | Framhald af 5. síðu. humarveiða. Nokkrir bátar fengu leyfi til að nota humarvörpu við |veiðarnar, en árangur af því var heldur lítill. Nokkru fleiri bátar tóku þátt í veiðunum en árið áður. í fyrra urðu þeir flestir í júní, eða 91, en árið áður urðu þeir flestir 78. Seinni hlut? júní-mánaðar í fyrra hættu allmargir bátar humar veiðum og liófu þess í stað veiðar með dragnót. 94 skip ... Framhald af 5. síðu. 1100, Stígandi ÓF 950, Hilmir 900 Vinur 850, Halkion 700, Guðfinnur 700, Smári 750, Arnfiröingur II. 900, Vilborg 800, Gur.nvör 600, Baldvin Þorvaldsson ?00, Mummi 800, Jón Gunnlaugsson 850, Pétur Jónsson 600, Sigurfari SF 800 Haf þór NK 1200, Keilir AK 700, Stef án Þór 400. Frá síldarleitinni á Sevðisfirði: Reykjaröst 600, Þráinn NK 600, Mánatindur SU 1000, Hofíell 700, Álftanes 600, Jón Oddsson GK 900, Sigurfari VE 500, Einar Húlídáns 1100, Páll Pálsson 850, Erlingur IV. *800 Ólafur Tryggvason 1100, Þor björn 950, Seley 750, Hólmanes 750, Hafrún NK 600, Bragi 800; Guðrún Þorkelsdóttir 2000, BlíðTari SH 700, Kambaröst 900, Stefár. Ben 1000, Ófeigur II. 850, Hvanney 600, Ljósafell 1000, Snæiugl 600, Björn Jónsson 900, SigurbjÖrg KE 1100. TÓNABÍÓ: Baskervillehundur- inn - mynd gerð eftir sögu A. C. Doylés. Kölluð sakamálamynd, liugsuð sem hryilingsmynd. En að- eins sæmilega gerð og litirnir spilla henni. Baskervilleliundurinnv saga Conan Doyles, hefur hitað mörg- um í hamsi og er af ýmsum talin meðal beztu sagna þess ágæta höfundar. Það er margþvælt mál, að það reynist yfirleitt vafasamt, að gera kvikmyndir eftir bókum. Eðli kvikmyndarinnar og skáld- sögunnar eru svo óskyld og svo margir þræðir, sem þar skilja á milli, að ýmsir vilja algjörlega for dæma allar tilraunir í þá átt. Það skal ekki rætt hér hvort sú skoðun er rétt, að kvikmynda- framleiðendur eigi að láta bækurn ar í friði. En heldur er ég á því, að Baskervillehundurinn hefði betur verið ósnertur látinn. í eðli sínu er sagan um Basker- villehundinn sakamálasaga með ívafi talsverðs óhugnaðar. Fram- leiðendur kvikmyndarinnar hafa valið þann kostinn að leggja áherzlu á óhugnaðinn. Það hlut- verk hefur þeim tekizt að nokkru, en draugalegir litir og nöturlegt umhvergi er ekki nógu nákvæmt og sannfærandi útfært sem heild. Ég held að litirnir séu myndinni og áhrifum af henni til óþurftar. Annað skal aftur lögð áherzla á. Hlutverk eru yfirleitt í góðum höndum og Peter Cushing er afar skemmtilegur og sannfærandi í hlutverki Sherlock Holmes, hið sama má segja um Andre Morell, sem leikur D. Watson. Þrátt fyrir annmarka myndar- innar er því alls ekki úr vegi að fara að sjá þessa mynd. H. E. Þjónar ................ Framhald af 5. síðu. 12. júlí ítreka veitingamenn ennþá að þeir hafi 11. júlí móttekið til- kynningu um vinnustöðvun 20. júlí, og var bréf veitingamanna undirritað af framkvæmdastjóra samtaka þeirra — Jóni Magnús- syni héraðsdómslögmanni. í sambandi við fullyrðingar veit ingamanna um það að verkfallið sé ólöglegt, skal á það bent, að sami maðurinn — Jón Magnússon — sem ákafast hefur haldið fram ólögmætu verkfallsins kom í dag á fund framreiðslumanna að Hótel Borg og krafðist þess að þeir legðu þegar niður vinnu. En eins og kunnugt er þá veitti Félag fram- reiðslumanna Hótel Borg og Hót.el Sögu undanþágu frá verkfallinu, að því er snertir þjónustu við dval argesti hótelanna. Veitingamenn létu Morgunblaðið hafa það eftir sér, að tilgangurinn með verkfalli framreiðslumann væri m.a. sá að torvelda fyrirgreiðslu við erlenda ferðamenn og vinna með því gegn því, að ferðamannastraumur ail landsins. En þegar Félag framreiðslmanna veitir undanþágu fyrir hótelin til þess að skerða ekki þjónustu við dvalargesti hótelanna erlendra og innlendra þá bregðast veitingamenn hinir verstu við og telja það ósvífni að veita slíkar undanþágur, og umhyggja þeirra fyrir erlendum ferðamönnum er ekki meiri en svo, að þeir reyna að hindra það, að liótelin geti veitt dvalargestum sínum eðlilega þjón ustu. Reykjavík 20. júlí 1962 Stjórn Félags framreisðslu manna. TJÖLD 2ja og 4ra manna rieð föstum og lausum botni, og rennilás í dyrum. Tjaldbotnar Svefnpokar Hlífðarpokar Fæst í næstu búð. Verksmiðjan MAGNI hf. Sími um Hveragerði 22-090 Afgreiðslusími 82 Gerum við Krana og klósett-kassa Vatnsveita Reykjavíkur Sími 13134 oe 35122. 14 21. júlí 1962 - ALÞÝÐUBLAÐiÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.