Alþýðublaðið - 21.07.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 21.07.1962, Blaðsíða 10
Ritstjórb ORN EIÐSSON Rússar og ftalir beztir í grindahlaupi í dag eru það grindahlaupin, en árangur Evrópubúa í þeim grein- um hafa mjög batnað síðustu árin. Síðan Martin Lauer hætti keppni hefur Rússinn Michailov verið beztur í 110 m. Hann er sá eini sem hefur náð betri .tíma en 14 sek. til 10. júlí. Síðan kemur ann- ar Rússi og þrír ítalir, en grinda- hlaup virðist mjög í tízku þar í landi. Morale, Ítalíu er langbeztur í 400 m. grindahlaupi og fáir geta ógnað sigri hans á EM í Belgrad. Helzt er það V-Þjóðverjinn Janz og Rússar, sem koma til með að veita Morale einhverja keppni. Hér koma afrekin: 110 m. GRINDAHLAUP Anatoli Michailov, Sovét 13,8 Valentin Tjistakov, Sovét 14,0 Nereo Svara, Ítalíu 14,1 Giovanni Comacchia, Ítalíu 14,1 Giorgio Mazza, Ítalíu 14,2 Jiri Cernozek, Tékkóslóvakíu 14,2 Hmrich John, V-Þýzkalandi 14,2 Michel Chardel, Frakklandi 14,3 Salvatore Morale, Italíu Marcel Duriez Frakklandi Robert Birrell, Bretlandi Roman Muzyk, Póllandi Klaus NUske, V-Þýzkalandi Nikolai Beresutzki, Sovét Klaus Willimczik, V-Þýzkal. Vladimir Kziryets, Sovét Anatoii Balikhin, Sovjet John Ta,itt, Bretlandi Raimo Asiala, Finland 400 m. GRINDAHLAUP Salvatore Morale, Italíu Vasilji Anissimov, Sovét Georgij Tjevitjalov, Sovét Helmut Janz, V-Þýzkaland Roberto Frinalli, ítaliu, Jörg Neumann, V-Þýzkaland Jussi Rintamaki, Finnland Guido Muller, V-Þýzkaland Helmut Haid, Austurríki Boris Kriunov, Sovét Harry Kane, Bretlandi Andrzej Makowski, Pólland Arnold Matsulevitj, Sovét Djani Kovac, Júgóslavía Ferdinand Haas, V-Þýzkaland 14,3 14.3 14.3 14.4 14.4 14.4 14,4 14.4 14,4 14,4 14,4 50,3 50.8 51,1 51,1 51,1 51,6 51.8 518 51.8 51.9 51,9 51,9 52,0 52,0 52,0 Þýskir hand- knattleiksmenn koma hingað Miðvikudaginn 25. júlí næstkomandi er væntanlegt hingað til lands þýzka hand- knattleiksliðið Esslingen í boði FH. Þetta er eitt fræg- asta handknattleikslið V- Þýzkalands og leikur í I. deild. Esslingen hefur oft verið í fremstu röð þýzkra handknattleiksliða. Þjóðverjarnir munu leika hér 4 leiki. Þeir leika gegn FH bæði úti og inni og einnig gegn S-V úrvali og Rvíkur-! úrvali. Myndirnar eru teknar af Þjóðverjunum í keppni, Esslingen liðsmennirnir eru í hvítum búningum. VWWWWWWWWWWWWWWWI Meistaramót ís- lands 11.-13. ág Floyd er við öllu búinn! New York 19. júlí (NTB-Reuter) Floyd Patterson hefur nú byrjað æfingar fyrir keppnina við Sonny , Liston í september. Heimsmeist- ! arinn æfir í Highland Mills, sem er í grennd við New York. Þrír hnefaleikarar eru þar staddir og æfa með heimsmeistaranum, þ. á. m: bróðir heimsmeistarans, Ray Patterson. Floyd vill ekki segja neitt um keppni þá sem fram undan er, en eitt vill hann þó fullyrða, ,,Þetta verður ekki eins létt og Sonny heldur“. i Bróðir heimsmeistarans segir, að Floyd hafi aldrei verið í eins | góðri æfingu og nú. Frá Sveinarameistaramótinu: Skagfiröingur vann 4 greinar af 5 í gær ★ MEISTARAMÓT ÍSLANDS í frjálsum íþróttum 1962 hefst með keppni í tugþraut, 10 ktn. hlaupi og 4x800 m. boðhlaupi dagana 28. og 29. júlí. 8. ágúst fer fram keppni í 4x100 m. og 4x400 m. boðhlaupi, 3000 m. hindrunarhlaupi og fimmt- arþraut. Aðalhluti mótsins fer fram 11. cg 12. ágúst og verður keppt í eft- irtöldum greinum: 11. ÁGÚST: 200 m. hlaup, kúiuvarp, 800 m. hlaup, spjótkast, langstökk, 5000 m hlaup og 400 m. grindahlaup. 12. ÁGÚST: 100 m. hlaup, stangarstökk, kringlukast, 1500 m. hlaup, þti- Sveinameistaramót íslands hófst á Melavellinum í gærkvöldi í ágætu veðri. Keppendur voru margir ogj árangur góður í öllum greinum.1 Mesta athygli á mótinu vakti 16. ára Skagfirðingur, Ólafur Guð-! , mundsson. Hann sigraði í f jórum \ j greinum af fimm, sem keppt var stökk, 110 m. grindahlaup, sleggju kast og 400 m. hlaup ! Keppni fer fram á I.augardalsr 1 vellinum í Reykjavík. Frjálsíþróttadeild KR sér um framkvæmd mótsins. Þátttökutilkynningar semlist í pósthólf 1333, eigi siðar en viku fyrir keppni. Stjórn Frjálsíþróttadeildar KR. I í á mótinu í gærkvöldi. Ólafur sigraði í 80 m. hlaupi, hljóp á 9.1 sek., sem er nýtt sveinamet, en gamla metið átti Alexander Sig- urðsson, KR, 9,2. Ólafur sigraði einnig í kúiu- varpi með 14,21 m., hástökki -mfcð 1,60 m. og 200 m. hlaupi, fékk tímann 23,9 sek., sem er sami tími og sveinamet Skafta Þor- grímssonar. í stangarstökki sigraði Valgárð- ur Stefánsson, Akureyri, stökk 3.00 m. Mótið heldur áfram kl. 4 í dag, en þá verður kcppt í 80 m. grinda hlaupi, 800 m. hlaupi, langstökki, kringíukasti og 4x100 m. boð- hlaupí. 10 21 iúlí 1962 - alþyðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.