Alþýðublaðið - 21.07.1962, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 21.07.1962, Blaðsíða 16
tHKStKP 43. árg. - Laugardagur 21. júlí 1962 — 164. tbl. SKÁIHfllTS- KIRKIA Vl NÆSTA SUMAR Þeir hafa það' náðugt núna, þessir. Mynilin var tekin niður á Hótel Borg í gærdag. Þjón- ar eru nú í verkfalli, en hafa gert þá undanþágu, að þeir afgreiða dvalargesti á gistihúsum. — Fréttir um þjónaverkfallið eru á 5. síðu. SLÖKKVILIÐIÐ var um ellefu leytiff I gærkveldi kvatt aff Laugavegi 63. Þar hafði veriff, •kveikt í bréfarusli, sem var í tré kassa fyrir norffan húsiff. Elduri hafffi einnig komist í öskutunnur t-r _stóöu viff hliff kassans. Laugavegur 63 er timburhús og imunaffi litlu að eldur kæmist í.hús ið sjálft. Rífa varff eina járnplötu áf 'hliff þess því járniff hafði hitnaff iinjög mikið. Slökkviliffiff kom það fljótt á vettvang aff eldurinn varff slökkiur áffur en hann náði aff breiðasi nokkuff út. Sigurbjörn Einarsson biskup boðaði á blaðamannafundi í Skál- holti í gær, aff þar muni rísa sarn-1 norrænn háskóli, og kvað kirkjunn armenn einhuga um, að þar verði í framtíðinni kirkjuleg mennta- stofnun. Byggingu nýju dómkirkjunj>«i* í Skálholti er nú svo iangt komið, að hún mun vígff á næsta ári. ICostn aður við hana ev orðinn 3,5 milij. Ibúar íandsins 180 jb ús. Islendingar voru orffnir 180 þús. um síðustu áramót og meira aff segja 5S betur. Karlmenn eru nú fleiri en konur hér é landi. Þeir eru 90.985 en þær 39.073. íbúar Reykjavíkur voru um síðustu áramót 73.33S. Næst á eftir kom Akureyri með 8.957, síðan Hafnarfjörður meff 7.310 næst er Kópavogur meff 6.681. Mannfæsti kaup staffurinn er Seyffisfjörður með 742 íbúa. Af sýslunum hcfur Árnes- sýsla flésta íbua 6.985, næst er Gullbringusýsla með 5,536 og síðan Suður-Múiasýsla meff 4.426 íbúa. wv\v w avVvvvv ISLENDINGAR og Finnar eru einu þjóðir Vestur-Evrópu, sem hafa ekki sótt um neins konar að- ild aff Efnahagsbandalaginu, sagði Gyifi Þ. Gíslason viðskipta- málaráðherrá, er blaðiff ræddi viff hann í gær um ferð hans til Luxemborg, Hollands, Belgíu og Vestur-Þýzkalands og viðræður við ráðamenn um efnahagsmál- in. Gylfi sagði, að fjórar þjóðir, Bretar, írar, Danir og Norðmenn hefðu sótt um fulla aðild að banda laginu. Auk þess hafa Svíar, Sviss- lendingar, Austurrikismenn, Spán- verjar og Tyrkir sótt um auka- aðild, en Portúgalir sótt um sam- band án þess að tiltaka, hvernig það eigi að verða. Af þessu verður ljóst, aff þjóffir Vestur-Evrópu telja sér mikiff hagsmunamál að stofna til tengsla viff Efnahagsbanda- lagið. Þær hafa sótt á, en banda lagið hefur ekki sótzt eftir aff fá þær í sinn hóp. Þaff var til dæmis lengi talið mikiff vafa- atriði, hvort Bretar fengju yfir- l'eitt inngöngu, þótt nú virðist horfur á aff þeir samningar leiffi til jákvæðrar niðurstöðu. Ilefur veriff reiknaff meff, að Danir mundu þá fá inngöngu líka, en samningar viff Norðmenn eru á byrjunarstigi. Ennfremur er alger óvissa um, hvort um- sóknum liinna þjóðanna urn aukaaðiid verffur sinnt. Vandamál okkar íslendinga í þessu sambandi kvað Gylfi vera, að við verðum að halda aðstöðu til að selja afurðir okkar í Vestur- Evrópu með sem frjálsustum hætti og við sem lægstum og helzt eng- um tollum. Spurningin er því, hvort við getum fengið slíka að- stöðu án þess að takast á hendur nokkrar þær skuldbindingar, sem íslendingar hvorki vilja né geta á sig lagt. Á síðasta ári seldum við 60% af útflutningsafurðum okkar til þeirra landa, sem eru í Efnahags- bandalaginu eða sækjast eftir inn göngu í það. Þegar ákvæði Rómar- samningsins koma til fullra fram- kvæmda í síðasta lagi 1970 en lík- lega fyrr, munu tollar á útflutn- ingsvörum okkar til svæðisins verða helmingi hærri en áður. Enn alvarlegra kvað Gylfi það verða fyrir okkur, að tollur á freð fiski hefði verið ákveðinn 18% og mundi það gera i^lenzkum freðfiskframleiðendum nær ókleift að keppa á markaðinum, ef Norð- menn og Bretar ganga í banda- lagið. Þá skiptiir það meginmáli, að miklir erfiðleikar yrðu á að koma hér upp nýjum útflutningsiðnaði, sem hagnýtti orku landsins, svo i sem aiúminíumframleiðslu, sem Gylfi Þ. Gíslason nú er mikið rætt um. Tollur á al- úminíum hefur verið ákveðinn 9%, sem mundi gera íslandi ókleift að í iaiuiiald á 14. síffu. og mun vanta því seni næst eiiia milljón til að fullgera musteri þetta á helgasta kirkjugrunni lands ins. Kostnaðurinn við endurreisn Skálholtsstaðar hefur hins vegar numið samtals um 10 milljónunt króna. Sigurbjörn biskup ræddi ýtar- lega um framtíð Skálholts og rakti að uppi væru ýmsar skoðanir í því efni. Hins vegar taldi hann kirkj- unnarmenn sammála um, að þar eigi að rísa kirkjuleg menntastofn un, og áleit vel fara á því, að byrj un þess yrði lýðháskóli í Skálholti. Kvað hann norræna lýðháskóla- menn hafa mikinn áhuga á þessu máli,. enda hefðu til dæmis dansk ir lýðháskólamenn stutt íslendinga drengilega um aldarskeið og siðast en ekki sízt í handritamálinu. Sagði biskup, að vissulega færi vel á því, að samnorrænn lýðháskéli risi í Skálholti og yrði þáttur í endurreisn þessa næsttignasta sögu staðarlandsins. Biskupinn gerði ennfremur að umtalsefni að gefnu tilefni nug myndir sjálfs sín um framtíð Skál holts. Rakti hann að tillaga sín hefði verið sú, að vígslubiskup Skál hóltsdæmis sæti þar og fengi verk efni við sitt hæfi, en biskup ís- lands sæti hins vegar áfram í Reykjávík. Skýrði hann, að sú skoð un hefði ckki fengið nægilegt fyigi og átti þá við afstöðu kirkjuþings 1958. Áleit biskup ekki um annað að ræða varðandi framtíð Skálhclts en að vígslubiskup sæti þar eða biskup íslands fluttist þangað og Framh. á 14. síðu MWMMMMtWWWMMMMMW Úrskurður í næstu viku Gerðardómsmenn í síld- veiðideilunni voru á icnili í gærkveldi. Talið er m\óg ó sennilegt að dómurinn l.iúki störfum fyrr en eftir helgina, og þá jafnvel ekki fyrr en um miðja næstu viku. 'mVVMVWWrtWHMVWWVWI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.