Alþýðublaðið - 25.07.1962, Blaðsíða 5
Godoy tekur 51
völd forseta
lWWWWW*tWi%%WM%WWWWW%»W*WW» WWWWWWWWWMWWWWWWWWWWWWWW I
ÞBR
FYRSTU!
Fyrstu erlendu skátarnir, er
fara á landsmótið á Þingvöll-
um, komu hingaö í grærmorg-
un með leiguflugvél frá Nor-
egi.
í þessum hóp voru 86 norsk-
ir skátar, 59 piltar og 27 stúlk
ur. í gær skoðuðu norsku
skátarnir sig um í bænum, en
í dag fara þeir á Þingvöll og
um Kaldadal til Borgarfjarðar
og koma þá m. a. í Reykholt.
Koma þeir aftur til Reykjavík-
ur í kvöld. Á morgun fara þeir
í kynnisferð um bæinn og ná-
grennið og enda daginn með
því að svamla í Sundlaug
Vesturbæjar. Á föstudag ferð-
ast þeir svo um sögustaði
Njálu og er sú ferð farin sam-
kvæmt þeirra eigin ósk. - Á
laugardag verður svo haldið á
landsmótið á Þingvöllum.
Skátafélag Reykjavíkur sér
um alla fyrirgreiðslu þessa
hóps, áður en á Iandsmótið
kemur.
Norsku skátarnir munu þar
til mótið hefst búa í Gagnfræða
skóla Austurbæjar, en að mót-
inu loknu fara þeir strax aft-
ur til Noregs.
jFararstjórar norsku skát-I
anna eru Odd Hopp og Borg-
hild Rönning. Odd Hopp er ís-
Ienzkum skátum að góðu kunn-
ur, því þetta er fimmta árið í
röð, sem hann kemur hingað.
Hér hefur hann haldið foringja
námskeið og lijálpað til við að
efla og þjálfa skátaforingja.
Á morgun koma hingað tíu
bandarískir skátar, sem einn-
ig ætla á landsmótið. Alls
munu verða skátar af að
minnsta kosti ellefu þjóðern-
um á landsmótinu.
SÍLDiN OG
SKAGASTRÖND
Framhald af 16. síðu.
þarna risi upp fimm þúsund maima
bær. En þar eð síldin lét ækki sjá
sig eftir að verksmiðjan vsr byggð
búa nú ekki nema 640 manns á
Skagaströnd.
Núna eru allir sem vettliugi geta
valdið að vinna í síldinni ög rr.eira
að segja hefur verið sótt vinnu-
afl út í sveitir. Um sextíu manns
vinna í síldarverksmiðjunni og auk
þess var verið að salta á tveim
plönum í gærdag.
Aðspurður sagði Ásmundúr
allt hefði gengið vel í sumar
að engar meiri háttar bilanir hef
orðið á tækjum verksmiðjunni
..Það er alls ekki ósenn’Iegt, að
eftir allt rísi 5 þúsund manna hær
á Skagaströnd í framtíðinni, verði
síldin nokkurn veginn árvi§s“,
sagði Ásmundur að lokum. „En
það er einmitt það sem við eigum
allt okkar undir.“
VINNUDEILUR
wwwwwwwwwwwwwwww
HoIIandia, 24. júlí.
NTB-AFP.
Hollenzkur hermaður féll og
annar særðist alvarlega í hörðum
og löngum bardaga í gær milli 30
indónesískra fallhlífarhermanna
og hollenzkra Iandgönguliða ná-
lægt Merauke í hollenzku Nýju
Guineu.
Framhald af 1. síðn.
félagsfundinum hefst allsherjar-
1 atikvæðagreiðsla um heimild til
vinnustöðvunar.
Þjónadeilan, þ. e. ákæra Félags
gisti- og veitingahúsaeigenda um
að vinhustöðvun þeirra sé ólög-
leg, var tekin fyrir í Félagsdómi
í morgun, og búizt er við úr-
skurði síðar í vikunni. Þess má
geta, að þjónar á veitingahúsum
og hótelum úti á landi hafa ekki
lagt niður vinnu.
Þá gengur hinn nýi taxti tré-
smiða í gildi nk. föstudag, en eins
og kunnugt er auglýsti Meistara-
félagið einnig texta, sem er eins
| og sá gamli, — nema orlofi
| sleppt. Er þar reiknað með að
kaup í dagvinnu sé 26,69 á tím-
! ann, en hinn nýi taxti trésmiða
hljóðar upp á 30.75 kr. á tímann.
Verði ekki gengið að hinum nýja
taxta trésmiðanna, leggja þeir nið
ur vinnu hjá viðkomandi aðilum.
WWWWWWWWWW%WWWWW(|
Haag, 24. júlí.
NTB-AFP.
3.800 tonna flotdokk J í
sem fyrirtæki eitt í Osló þ
hafði selt, sökk í dag á Norð p
ursjó, er verið var að draga %
hana áleiðis til Djeddah Js
við Rauðahaf. Dokkin sökk 5
um 80 km. frá Terschelling
í Hollandi. Vont veður var
á, er leki komst að dokk-
inni. Ekki tókst að koma
dælum í gang og sökk hún
skömmu síðar.
wwwwwtwwww»wwwww
Lhna, 24. júlí.
NTB-Reuter.
Herforingjaklíkan í Perú tók
f dag í sínar hendur algjört lög-
gjafar- og framkvæmdavald í Iand
inu samkvæmt tilkynningu, sem
gefin var út í morgun. Samkvæmt
tilkynningunni tekur foringi klík-
unnar, Richardo Perez Godoy,
hershöfðlngi, í sínar hendur öll
þau völd, sem samkvæmt stjórn-
arskrá landsins eiga að vera í
höndum forseta landsins.
Verkfall það, sem APRA-
flokkurinn, flokkur Haya de la
Torre, sem fékk flest atkvæði við
forsetakjörið og hershöfðingja-
valdið hafði svo mikið á móti, fór
algjörlega út um þúfur og komst
lífið fljótlega aftur í sama horf.
Mörg ríki latnesku Ameríku
hafa farið að dæml Bandaríkjanna
og slitið stjórnmálasambandi við
Perú. Bandaríkjastjórn hefur þar
að auki stöðvað efnahagsaðstoð
við landið. Blöðin í Lima birtu i
dag kröftug mótmæli.gegn afstöðu
Bandaríkjastjórnar, sem félagið
Perú-Bandaríkin í New York hef-
ur sent Kennedy forseta. Félag
þetta er fulltrúi allsterkra aðila,
sem fest hafa fé í Perú.
ÞAR varð okkur á í mess-
unni. Og við biðjum alla aðila
innilega afsökunar. Við birt-
um rangan texta með mynd-
inni hér efra í gær, og fullir
iðrunar birtum við hana hér
með aftur með rétta text-
anum. Gjörið svo vel:
Sl. mánudag kom hópur ísl-
enzkra framhaldsskólanemenda
til Reykjavíkur með flugvél
Loftleiða frá New York. Á sl.
hausti fór þessi liópur nem-
enda sem eru á aldrinum 16 til
18 ára, til eins árs náms við
menntaskóla í Bandaríkjunum
á vegum hinnar merku stofnun
ar, American Field Service, sem
er af góðu kunn hér á landi.
Íslenzka-ameríska félagið í
Reykjavík hefur haft samvinnu
við þessa stofnun sl. fimm ár og
haft milligöngu um útvegun
námsdvalar vestra fyrir náms-
fólkið.
í næsia mánuði munu 18 is-
lenzkir framhaldsskólanemend-
ur fara til Bandaríkjanna á vcg
um American Field Service og
Íslenzk-ameríska félagsins, og
hafa þá samtals 72 íslenzkir nem
endur hlotið þessa styrki, fvá
því er þeir voru fyrst veittir
árið 1957. (Ljósrn.: Pétur Thom
sen.)
WWW»WWWWWWWWWWWWWWWWWWW%tW WWWWWWWV.WVetVWWMWWWWWWWWWW,
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 25. júll 1962 5