Alþýðublaðið - 15.08.1962, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 15.08.1962, Blaðsíða 6
Cramla Bíó Símí 11475 Hættulegt vitni (Key Witness) Bandarísk sakamálamynd. Jeffrey Hunter Pat Crowley Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum Austurbœjarbíó Símx 1 13 84 Prinsinn og dansmærin (The Prinse and the Showgirl) Bráðskemmtileg amerísk stór niynd í litum með íslenzkum téxta. MARILYN MONROE Laurence Olivier. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Tónabíó SkiDholti SS Sími 1 11 82 Síðustu dagar Pompeji ! (The last days of Pompeji) Stórfengleg og hörkuspenn- andi amerísk — ítölsk stórmynd í litum og SupertotalScope. Steve Reeves Christina Kauffman. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. LAUGARA8 Sími 32075 — 38150 Lokað Stjörnubíó Sími 18 9 36 1912 Nýja Bíó 1962 Sirni 115 44 Meistaramir í myrkviði Kongolands. (Masters of the Congo Jungle) Cinema Scope litmynd, sem af heimsblöðunum er talin bezt gerða náttúrukvikmynd, sem framleidd hefur verið. Þetta er mynd fyrir alla, unga sem gamla, lærða sem leika. Sýnd kl. 9. LITFRÍÐ OG LJÓSHÆRÐ (Gentlemen Prefer Blondes) Hin skemmtilega músik og gam anmynd í litum, ein af allra fræg ustu myndum MARILYN MONROE Sýnd kl. 5 og 7. Hafnarfjarðarbíó Sím{ 50 2 49 4. vika. HELLE VIRKNERc DIRCH PASSER j.OVE SPROG0EJ / í den sprœlsfee Sommersppg Bill frændi frá New York Ný dönsk gamanmynd. Skemmtilegasta mynd sumarsins. Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarbíó Síms 16 44 4 Hefnd þrælsins (Rivale the Rebel) Afar spennandi ný amerísk lit mynd um uppreisn og ástir á þriðju öld f. Kr. Jack Palance. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogsbíó Sími 19 185 Fangi furstans, síðari hluti. Ævintýraleg og spennandi ný þýzk litmynd. — Daiiskur texti. Kristina Söderbaum. Willy Birgel Adrian Hoven. Sýnd kl. 9. FANGI FURSTANS Fyrri hluti. Sýnd kl. 7. Miðasala frá kl. 5. Mriffasíminn er 14901 I. DEILD LAUGARDALSVÖLLUR í kvöld (miðvikudag) kl. 8,:30 keppa KR - Valur Dómari: Baldur Þórðarson. Kvennagullið Hin bráðskemmtilega gam- anmynd í litum með úrvalsleikur unum Rita Haywort, Kim Novak, Frank Sinatra. Sýnd kl. 7 og 9. Aðvörun um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti Sími 50 184 Djöfullinn kom um nóft (Nachts wenn der Teufel kam) Ein sú sterkasta sakamálamynd, sem gerð hefur verið. Leikstjóri Robert Siodmak. Aðalhlutverk Mario Adorf Þessi mynd hefur fengið fjölda verðlauna. Oscars-verðlaunin i Hollywood, 1. verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Berlín, Bamba- verðlaunin í Karlsruhe, átta gullverðlaun og ein silfurverðlaun. Sýnd kL 7 og 9. — Bönnuð börnum. lönskólinn í Reykjavík Innritun fyrir skólaárið 1962—1963 og námskeið í septem- ber, fer fram í skrifstofu skólans dagana 21. til 27. ágúst kl. 10—12, og 14—19, nema laugardaginn 25. ágúst kl. 10 — 12. Námskeið til undirbúnings inntökuprófum og öðrum haust prófum hefjast 3. september næstkomandi. Við innritun skal greiða skólagjald kr. 400,00 og námskeiðs gjöld kr. 100.00 fyrir hverja námsgrein milli bekkja. En námskeiðsgjöld í inntökuprófsgreinum er kr. 150.00 fyrir hvora grein. Nýir umsækjendur um skólavist skulu einnig leggja fram prófvottorð frá fyrri skóla. Skólastjóri. LÖGREGLUÞJÓNNINN Spennandi ^ litkvikmynd. Sýnd klt 5. Fjallið (Snjór í sorg) Heimsfræg amerísk stórmynd j.litum byggð á samnefndri sögu eftir Henri Troyat. Sagán hefur komið út á ís- ienzku undir nafninu Snjór í sorg. ■' Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Aðalhlutverk: Spencer Tracy „ Robert Wagner Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild í lög um nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnurekstur þeirra fyr irtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt 2. árs- fjórðungs 1962, svo og söluskatt og útflutningssjóðsgjald eldri árs, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 14. ágúst 1962. SIGURJÓN SIGURÐSSON. Húseign á fögrum staö Húseignin „Segulhæðir“ í Ártúnsbrekku við Rafstöð er til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. Húsið stendur á 0,4 ba. erfðafestulandi, sem er á óvenju fögrum stað, grónum trjágróðri. Upplýsingar veittar í símum 33723 og eftir kl. 18 í 36169. 6 15: ágúst 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.